Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 21
Miðvikudagtir 19. júní 1963 MORC, VISBL 4 ÐtÐ 21 Vestfirðingar Hinn vinsæli og margumtalaði LÚDÓ-sextett og STEFÁN ásamt dansparinu „Gulli og Didda“ munu skemmta hjá okkur. DANSLEIKUR föstudag 21. þ. m. UNGLINGADANSLEIKUR laugardag DANSLEIKUR laugardagskvöld HLJÓMLEIKAR sunnudag og SÍÐASTI DANSLEIKUR sunnudagskvöld. Notið þetta einstæða tækifæri. Félagsheimilið Bolungarvík. Utgerðarmenn og skipstjórar á togskipum, athugið eft- irfarandi: — Fundinn fiskur er um leið fengið fé. Itfeðansjávar radar Það eru um 5 ár síðan „FURUNO“ verksmiðjurnar í Japan byrjuðu á framleiðslu NET SOUNDER, fyrir fiskiveiðar í net eða veiði með flotvörpu upp í sjó eða botnvörpu. Radar þessi er festur í sjálft netið (höfuð- línuna) og sendir þráðleist allar upplýsingar um hreyf- ingu og útþenslu, dýpi. Einnig sýnir hún fiskmagn í sjálfri vörpunni og þá einnig hvort fiskitorfan hefir náðst í vörpu og svo ef torfan syndir út aftur, ef hraði í togi er ekki nægilegur, með aflestri tækis í stjórnklefa skips- ins. Af reynslu þessara tækja frá „FURUNO“ og sér próf- ana frá Fiskimálaráðuneytinu í Japan er gefið út í bók frá þeim eftirfarandi þeir fiskimenn sem hafa tækin, sá sem veiðir rækjur eða fisk án þeirra hefir 5% afla- magn sá er notar neðansjávarradarinn 100% meira. Fiskimálaráðuneytið, Japan 1961. Nýungar þessar vöktu mest athygli á fiskimálasýn- ingunni í London á auknum afköstum fiskveiða með botnvörpu, seman ber viðtali við Jakob Jakobsson fiski- togvörpu, saman ber viðtal við Jakob Jakobsson, fiski- Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá umboðs- manni þeirra hér og sýnishorn fyrirliggjandi. Einnig eru nýkomin fiskileitartæki og Radar fyrir smærri skip, þeir sem pantað hafa radar vitji pantana annars seldar öðrum. Arni Olafsson Radió- og raftækjaverzlun Sólvallagötu 27 — Sími 12409 og 20233. FRAMTIÐARSTARF Vér viljum ráða mann tíl að annast um efniskaup til byggingaframkvæmda. Nauð- synleg er fjölþætt þekking á byggingaefni og æskileg reynzla í innflutningi. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Þorsteinsson, Teiknistofu S.Í.S. Hringbraut 119 eða Jón Arnþórsson Starfsmannahaldi S.Í.S. Sam- bandshúsinu. Starfsmannahald S.Í.S. STARFSMANNAHALD BAHCO SILENT ELDHUSVIFTUR og aðrir BAHCO ioftræsar fyrir stór og smá húsakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu i tæka tíð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um alit land. I 0 \ I \ O. KOHNERUP-HANSEN Simi 12606. — Suðurgötu 10. Kvenskór með irmleggi komnir aftur Nýjar gerðir léttir sumarskór fyrir kvenfóik Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesv. 2 Bílasnlo Matthíasar Hef opnað á ný bílasölu að Höfðatúni 2. — Hef á boð- stólum allar tegundir og ár- ganga bifreiða. — Margra ára reynsla og þekking á bilasölu tryggir örugga og góða þjón- ustu. Bílosala Matthíasar Höfðatúni 2. — Sími 24540. Matthías V. Gunnlaugsson. m Borð — búnaður Vidar — Norskt silfurplett. Ný sending komin Við flytjum inn þetta norska silfurplett. Heimilin geta örugglega stofnað til borð- búnaðarkaupanna hjá okkur — það verður ávallt hægt að kaupa inn í settið. Jón Sípnuinknon Skartpripovorztun f, -sacjur cjnpur er ce til yndió Vélritun — Vi daginn Stúlku vantar okkur nú þegar til vélritunar hálfan daginn. Reynsla í vélritun verzlunarbréfa og ensku- kunnátta nauðsynleg. — Upplýsingar kl. 4 — 6. ó'w UMBnOlfl HR.KRISTIÁNSSON H.F SUOURFANDSBRAUT 2 • SlMI 3 53 00 1. Ósvikin Western snið. 2. Framleiddar úr hinu sterkofna 133/40Z Sanforized Denim. 3. Styrktarsmellur á öllum vasa- endum. 4. Framleiðslugæði eru tryggð frá hinum þekktu Blue Bell verksmiðjum í Bandaríkjun- um. 5. Allar stærðir fáanlegar. VINNUFATABÚDIN Reykjavík Verzlun BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR V estmanna ey jar KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Keflavik, Sandgerði. VERZLUN ÁSGEIRS Siglufirði VERZLUNIN SKEMMAN Ólafsvík. SKRIFSTOFUSTARF Sktifsftofumaður óskasft Viljum ráða strax röskan mann til gjald- kerastarfa og almennra skrifstofustarfa. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.I.S., Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.