Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 19. júnl 1963 ntORGVlSBL A Ð 1 Ð 19 Sími 50184. sírtli 50249- Flísin í auga Lúxusbíllinn Kölska (La Belle Americaine). Aðalhlutverk: Robert Dhéry maðurinn sem fékk allan heim til að hlæja. Sýnd kl, 7 og 9. Blaðaummæli: „Hef sjaldan séð eins skemmtilega gamanmynd". Sig. Grímss. Bráðskemmtileg sænsk gaman mynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Aðalhlutverk: Jarl Kulle Bibi Andersson m Stig Jarrei Nils Poppe Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. LJOSMYNDASIOFAN LOFT U R hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima i síma 1-47-72. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson, Einar B. Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6, 3. hæð. Afgreiðslustúlka Stúlka ekki yngri en 25 ára vön afgreiðslu í snyrti- vöruverzlun, sem getur tekið að sér verzlunarstjórn að einhverju leyti óskast. Góð laun. Eiginhandar- umsókn er greini aldur og starfsferil, sendist afgr,- Mbl. fyrir 23. þm. merkt Áhugasöm — 1779 Síldarsfúlkur Ráðum síldarstúlkur til Ásgeirsstöðvar, Siglufirði, Óskarsstöðvar, Raufarhöfn og Haföldunnar, Seyðis- firði. Saltaðar voru á þessum stöðvum 31 þúsund tunnur sl. sumar. Stúlkurnar verða fluttar á milli stöðva til að salta sem mest. Upplýsingar gefa Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, sími 12298 og skrifstofa Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. KOPAVOGSBiO Simi 19185. Hörkuspennandi og skemmti- leg »ý leynilögreglumynd. — Danskur texti. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. TRULOFUNAR HRINBIR 1 AMTMANNSSTIG 2 mm KRisTinissom GULLSMIÐUR. SIMI 16979. Málflutningsskrifstofa JÖHANN RAGNARSSON Vonarstræti 4. — Sími 19085. héraðsdómslögmaður Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfi.vgötu 82 Simi 19658. Magnús Thoríacius hæstaréttarlögmaður. Málfiutnlngsskrifstofa. Vðalstræti 9. — Sími 1-1875 Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, nrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. tAt Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. -k Söngvari: Stefán Jónsson. Árnesingafélagið í Reykjavík Jónsmessumót A Arnesinga verður að Flúðum í Hrunamannahreppi laugardaginn 22. júní n.k. og hefst kl. 21:30. Meðal skemmtiatriða verður kórsöngur, Söngfélag Hreppamanna syngur undir stjórn Sigurðar Ágústssonar í Birtingaholti og Karl Guðmundsson leikari flytur skemmtiþátt. Hljóm- sveit Óskars Guðmundssonar leikur og syngur fyrir dansi. Heiðursgestir mótsins verða Ingibjörg Jónsdóttir frá Háholti, Bjarni Jónsson frá Galtafelli og frú og Kjartan Jóhannesson á Stóra-Núpi. Bílferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 14. Kvöldverður verður snæddur í félagsheimilinu á Flúð- um kl. 19. Nauðsynlegt er að tilkynna þáttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 20. þ. m. í símum 17875, 24737 og' 32465 og verða þar veittar allar nánari upplýsingar. Árnesingafélagið í Reykjavík. IMYTT NÝTT Breiðfirðingabúð Félagsvist uppi í kvöld kl. 9. — Gömlu dansarnir niðri. — Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Bingó.Bingó í Lídó annað kvöld il • I ALMEIU BIFREHtALIICHUINAIt h.f. REYKJAVIK Sími 13776 KEFLAVIK — AKRANES Sími 1513 Sími 170 FERÐIZTÍ VOLKSWAGEN © VOLKSWAGEN er 5 manna bfll. — VOLKSWAGEN er fjölskyldubfll. @ VOLKSWAGEN de Luxe Sedan 1200 árgerð 1963: Verð fi sólarhring kr: 450.00 og innifaldir 100 kílómetrar og kr: 2.80 á hvern ekinn km. þar yfir. VOLKSWAGEN Micro-bus 8 manna: Kr. 400.00 á sólarhring og kr: 3.00 á hvern ekinn kilómeter. VOLKSWAGEN Verð á sólarhring kr: 550,00 og innifaldir 100 kilómetrar og kr: 3.00 á hvern ekinn kílómeter þar iram yfir. FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ Á LANDI Verð á sólarhring kr: 300.00 og kr: 3.00 á hvern ekinn kílómeter. Se bifrelðin tekin á leigu í einn mánuð eða lengTi tima, þá gefum við 10 — 20% afslátt á leigugjaldi. — Leigjum bifreiðir okkar ullt niður í 3 tíma. ALHIMMA BIFREIÐALEIGAIU h.f. REYKJAVIK Klapparstíg 40 sími 1-37-76. KEFLAVlR Hringbraut 106 sími 1513. AKRANES Suðurgötu 64 'simi 170., >« V. - s»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.