Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 19. júní 1963
lUORGUlSBLAÐlÐ
fsiöfrp
HANS PETERSEN HF
Herbergi óskast
fyrir starfsmann helzt í Norðurmýri eða Hlíðunum.
Uppl. á skrifstofunni sími 12287.
H.F. OFNi* SMIÐJAN.
Kona óskast til hreingerninga og annarra
starfa að
Hótel Valhöll
í sumar. — Uppl. á skrifstofu Sælacafé
Brautarholti 22 frá kl. 10 — 12 f. h. og
2 — 5 e. h.
Bílstjóri
Viljum ráða reglusaman mann til útlceyrslu og ann-
arra starfa nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni Vonarstræti 4 B.
MAGNÚS TII. S. BLÖNDAL H.F.
4ra herb. íbúðarhæðir
til sölu er 4ra herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við
Njálsgötu. Gott lán áhvílandi strax. Allar nánari
uppl. gefur
SKIPA- OG FASTEIGNASALAN
(Jóhannes Lárusson hrl.)
Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842.
Skuldabréf
Höfum kaupendur að ríkistryggðum og fasteigna-
tryggðum skuldabréfum.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 14 sími kl. 5—6 er 16223.
Peningalán
Get útvegað peninga að láni til skamms tíma gegn
góðri tryggingu. Þið sem viljið sinna þessu, sendið
nafn og símanúmer merkt; „Góð vðiskipti“ í póst-
hólf 58.
Sfaðarfell
Umsóknir um skólavist í Húsmæðraskólanum að
Staðarfelli skulu sendar sem fyrst til forstöðukon-
unnar, frú Ingigerðar Guðjónsdóttur, Staðarfelli,
sem veitir alla frekari vitnekju um nám og starf
skólans.
Verkafólk
Viljum ráða dixelmenn og söltunarstúlkur á gott
síldarplan á Siglufirði. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni
sími 50165.
Ódýrasta fáanleg vegg- og loftklæðning er
HARÐTEX
Kostar nú eftir nýja verðlækkun aðeins kr. 20.83
per fermeter.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Sími 2-03-13 Bankastræti 4.
Afgreiðslustúlka
25 — 30 ára. óskast. — Uppl. eftir kl. 5.
Tízkuskemman hf.
Fer vel meS hendurnar, ilmar þægilega
Ódýru hjólbarðarnir komn-
ir aftur í eftirtöldum stærðum
590/600x13
640/650x13
550/560/590x13
650x15
670x15
600x16
560/590x14
750x14
800x14
600x16
650x16
700x20
750x20
825x20
900x20
1000x20
BÍLANAUST HF.
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
Stapafell, Keflavík. Sími 1730
(flífPlþ
*f«. U. S. PAT. Off *
Sparzl
Þynnir
Pensillökk
i smádósum
Útihurhalakk
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10. — Sími 12872.