Morgunblaðið - 19.07.1963, Page 11
Föstudagur 19. júli 1963
WORCVISBLAÐIÐ
íi
Til leigu
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Laugaveg. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Laugar-
nesvegur — 5408“.
Balasfore nýkomið
Pantanir óskast sóttar.
Krisfján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Simi 13879 og 17172.
a8 aug'vsing f stærsta
og útbreiddasta blaðinu
borgar sig Dezt.
íbúð óskast
Höfum kaupendur að:
4ra herb. íbúð í risi eða kjallara, eða hæð í Smá-
íbúðarhverfi. Góð útborgun.
2ja herb. íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. —
Útborgun kr. 250 þúsund.
3ja herb. íbúð á góðum stað. íbúðin þarf að vera á
hæð í nýlegu steinhúsi. Full útborgun kemur
til greina.
Karlmannasandalar
Karlmannaskór
Svartir og brúnir
Skóverzlun
Péturs Uréssonar
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 17. — Framnesv. 2.
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480.
GRILL4
Nú geta allir ,,GRILLAГ, úti á svölum,
úti í garði eða úti í sveit.
Við höfum fyrirliggjandi 3 stærðir af
„ÚTI GRILLUM“;
12 tommur
18 tommur
24 tommur m/borði
Við höfum einnig
BAR — B — 0 BRIQUETS
Kventöflur
nýjar gerðir.
Skéverzlun
Péturs Andréssnnar
Laugavegi 17 — Framnesv. "
Barnasandalar
Skóverzlnn
Pélurs Andréssnnar
Laugavegi 17. — Framnesv. 2.
Ódýrir
Austin Gipsy landbúnaðar- og ferðabif j
reiðin er í sérflokki vegna mýktar og akst-
urshæfileika.
Austin Gipsy með benzín eða dieselvél j
hentar öllum þjónustustörfum sem fjögra
drifa bifreið getur gert.
Austin Gipsy fæst afgreidd með stuttum
fyrirvara.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun
Lokað
vegna sumarleyfa 21.—28. júlí.
Carðar Olafsson, úrsmiður
Lækjartorgi — Sími 10081.
N Ý SENDING
Svissneskar kvenbliíssur
GLUGGIIMIM Laugavegi 30
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 115., 116. og 117. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1962 á húseigninni nr. 95 við Ásgarð, hér í borg,
talin eign Sigurjóns Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánu-
daginn 22. júlí 1963, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á húseigninni nr. 25 við Breiðagerði, hér í borg,
fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn 23. júlí 1963, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 56., 59. og 60 tbl. Lögbirtingablaðsins
1963 á hluta í húseigninni nr. 9 við Álfheima, hér í borg,
eign Guðmundar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sparisjóðs Reykjavík-
ur og nágrennis og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri
mánudaginn 22. júlí 1963, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík