Morgunblaðið - 19.07.1963, Side 23
Föstudagur 19. júlí 1963
WORCPIVBLÍBIÐ
23
Lars Mjös ásamt konu sinni og fjórum börnum og formanni Nor manslaget, Ingrid Björnsson.
Myndin er tekin í Torgeirsskála í gær. — Ljósm. Mbl: Sv. 1*.
VINIMIIMGAR SOTTIR
BÍLANA fimm, vinninga í
happdrætti Sjálfstæðisflokks-
ins, hefur nú verið vitjað.
Þrjú vinningsnúmeranna
komu upp í Reykjavík, hin
úti á landi. Þeir, sem heppn-
ina höfðu með sér, voru eftir
taldir.
Volkswagenbílana tvo unnu
Pétur L. Waldorff, Akurgerði
46 og Guðrún Elsa Helgadótt-
ir, Gnoðavogi 52
Austin Gipsy bílinn hlaut
Guðmundur Hannesson, Egils
staðakoti, Árnessýslu.
Þá var dregið um tvo Taun
us Cardinal og fengu annan
þeirra Ragna, Guðmundur
Geir, Gylfi og Edda, börn
Gunnars Guðjónssonar,
Blöndúhlíð 33. Hinn Taunus-
inn fengu Guðmundur, Ingi-
björg og Þuríður, börn Ein-
ars Einarssonar, Dalsmynni,
Arnessýslu.
2 tilboð í gerð lands-
hafnar í Njarðvík
T orgeirsskálar í Heiðmörk ber-
ast góðar gjafir frá Norðmönnum
í Heiðmörk stendur einn skáli
innan girðingar, Torgeirsstaðir,
sem félagið Normanslaget á. Á
sínum tíma gáfu ýmsar norskar
stofnanir, þar á meðal Norska
skógræktarfélagið og Foringen
Norden, félagi Noregsvirta á ís-
landi þennan skála. Og nú í gær
bættist félaginu myndarleg við-
bótargjöf frá norskum fyrirtækj-
um, til að bæta innréttingu í skál
anum. Afhenti' Lars Mjös, hag-
sýslufræðingur, formanni Nor-
manslaget, frú Ingrid Björnsson,
gjöfina í skálanum að viðstaddri
stjórn félagsins og skálastjórn og
fleirum.
Lairs Mjös hefur undanfarin 9
ár komið tvisvar á ári til Islands
en fyrirtæki hans, Industrikonu-
lent A/S, hefur hér skrifstofu,
þar sem starfa einn íslenzkur
og einn norskur hagsýslufræðing
ur. Hefur hann starfað fyrir ýms
ar opinberar stofnanir, svo sem
raforkumáláskrifstofurnar og
fjölda einkafyrirtækja. Höfuð-
stöðvar hagsýslufyrirtækisins
eru í Osló, og hefur það útibú
í Kaupmannahöfn, Bergen, Stav-
I VIII ekki
verðlaunin
| Tórshavn, 18. júlí.
I Frá fréttar. Mbl.
1 STJÓRN Dansk-færeyska
i menningarsjóðsins hefur sam-
| þykkt á fundi í Tórsihavn að
, veita færeyska myndhöggvar
anum Janusi Kamban sex þús.-i
1 danskra króna verðlaun fyrir
j afrek hans á sviði höggmynda
j listarinnar (ísl. kr. 37 þús)
t Janus Kamban sagði í dag
Iað hann hefði tilkynnt sjóð-
stjórrtinni að hann tæki ekki;
við verðl. Kveðst Kamb-V
an líta svo á að grundvöllur-
inn fyrir núverandi sambandi
Færeyja og Danmerkur geti
ekki orðið til þess að eflal
færeyska list, aðeins danska.
Þessvegna geti hann ekki þeg
ið verðlaunin. *
Seyðisfirði, 18. júlí: —
í fyrrinótt voru skipin að koma
að norðan og byrjuðu þá að
kasta strax í botninum á Seyð
isfjarðardýpi og fengu síld. Skip
in hafa Verið að fá síld í dag og
fram eftir kvöldi ög munu leggja
upp á síldarsöltunarstöðvuxn hér
anger og ráðgjafa í öðrum lönd-
um, svo sem 5 í Júgóslavíu. Nú
hefur hann dvalið hér hálfa
þriðju viku ásamt fjölskyldu
sinni, sem kom með honum til
íslands í fyrsta sinni.
Mjös hefur kynnzt starfsemi
Normanslaget hér og skála þess
í Heiðmörk. Hann sá að þó skál-
inn sé vistlegur, má ýmislegt
betur fara, og lét ekki þar við
sitja, heldur tók að safna því
sem á vantaði hjá norskum fyr-
irtækjum. A/S Jötul gaf viðar-
og olíukynditæki, Emaljeverket
gaf eldhúsinnréttingu með stál-
borði og vaski, Hövik Verk gaf
eldavél, Askim Gummivarefabr-
ik gaf dýnur, hans eigið fyrir-
tæki einangrunarpanel í þak og
til innréttingar á svefnherbergi.
Teikningar gerði Arne Berg
arkitekt. Og í gær þegar gjaf-
irnar voru Opinberlega afhentar,
voru smiðir þegar önnum kafnir
í skálanum til að koma þessu
fyrir.
Svifflugmót-
ið á Hellu
SVO SEM sagt hefur verið frá
í fréttum, þá hefur svifflugmót
staðið að Hellu þessa viku.
I gærkvöldi hafði Sverrir Þór
oddsson fengið flest stig, 1851, þá
Þórhallur Filipusson, með 1605
stig. Næstir komu Þorgeir Páls
son (1256), Leifur Magnússon
(1244) og Arngrímur Jóhanns-
son (620).
Flest stig í gær fékk Þórhallur
Filipusson (1000), Leifur (867),
Sverrir (851), Þorgeir (756) og
Arngrímur (389).
í gær var flogið Hella — Af-
fallsflug, Keldur — Hella, sam-
tals 58,2 km.
Keppninni lýkur á sunnudag.
um slóðir og voru að leggja upp
í dag. Sum eru búin að kasta
tvisvar til þrisvar í dag.
Hér eru milli 10—20 skip. í
dag hefir verið saltað á öllum
stöðvum fyrir. austan. Þeir, sem
hafa losnað um hádegi í dag eru
þegar komnir inn aftur. — Sig.
Er ekki að etfa að þetta á eft-
ir að gera skálann þægilegri og
viðkunnanlegri fyrir þá Norð-
menn, sem þar koma ætíð mik-
ið á sumrin til að njóta útiveru
í Heiðmörk, svo og þá sem inn-
hlaup eiga í skálann, eins og
veðurathugunarmenn og skóg-
ræktarmenn.
f GÆR kom til landsins flugvél
sú, sem Flugfélag íslands hefur
tekið á leigu til Færeyjaflugs í
sumar. Flugvélin er af gerðinni
DC-3 svipuð og innanlandsflug-
vélar félagsins, en búin öðrum
radíótækjum. Tveir flugmenn fé-
lagsins, þeir Jón R. Steindórsson
flugstjóri og Frosti Bjarnason
Samið við
trésmiði
í GÆRMORGUN tókust samning
ar við trésmiði eftir að fundur
hafði staðið frá því kl. 9 í fyrra
kvöld til kl. rúmlega 11 í gær-
morgun.
Kauphækkun er 13% og verk
færaleiga hækkar svipað og hjá
skipasmiðum.
Viðræðufundur hófst við flug
menn í gær, en ekki að vænta
niðurstöðu af honum að svo
búnu.
Verkfræðingadeilan er í hönd
um sáttasemjara og var síðasti
fundur sl. þriðjudag, sem ekki
bar árangur.
Blikksmiðir hafa boðað verk-
fall frá 25. þ.m. að telja, haíi
samningar ekki tekizt.
L E N G I N G hafnargarðanna í
Ytri-Njarðvík var boðin út af
vita- og hafnarmálastjórninni
um mánaðamótin apríl—maí sl. í
útboði þessu var gert ráð fyrir
að lengja ytri garðinn um ca. 120
m og þann innri um 210 m. Garð-
breidd 12—14 m.
Tilboð voru opnuð þ. 2. júlí sl.
Komu 2 tilboð. Annað var frá
„Efrafalli s.e.f.M, en það félag hef
ur nú á hendi stækkun Þorláks-
hafnar. Hitt tilboðið var frá Verk
legum framkvæmdum hf. hér í
bæ, ásamt þýzku verkfræðifirma
að nafni Hoch-tief í Essen. Efra-
fall gerði 3 tilboð miðað við þrjár
gerðir mannvirkjanna.
Gerð Ia hljóðaði á kr. 40.000.-
flugmaður sóttu flugvélina til
Bretlands. Þeir lögðu upp frá
Luton í fyrrakvöld og flugu til
Glasgow, fóru um kl. 8 í gær-
morgun til Vogeyjar, þar sem
þeir lentu kl. 10.49 í gær. Enginn
farþegi var með vélinni í þessari
för.
Meðal þeirra, sem tóku á móti
vélinni í Færeyjum, var Larsen,
sýslumaður í Vogey. Laust eftir
612 laxar
í Miðfjarðará
í GÆR voru komnir 612 laxar
á land í Miðfjarðará og þeir sem
voru við ána síðustu 3 daga
höfðu fengið 82 laxa. Áin er orð-
in mjög vatnslítil og er talið að
hún verði vart minni.
Gerð HI hljóðaði á kr. 38.850.-
000,—
Gerð Hla hljóðaði á kr. 38.250.-
000,—
Frá verklegum framkvæmdum
ásamt hinu þýzka félagi komu 4
tilboð, miðað við fjórar gerðir
mannvirkja:
Gerð Ia kr. 81.022.672,—
Gerð Ib kr. 81.203.807—
Gerð II kr. 87.794.525—
Gerð III kr. 80.748.635—
Ýmsir sérskilmálar voru tekn-
ir fram í báðum tilboðum, þannig
að tilboðsupphæðirnar eru ekki
fyllilega sambærilegar.
Áætlunarupphæð vitamála-
skrifstofunnar, sem gerð var á sL
vetri, hljóðaði á kr. 35—40 millj.
miðað við hinar ýmsu gerðir.
kl. 13 í gær lögðu þeir félagar
upp frá Vogey og lentu í Reykja-
vík kl. 16.10.
Öll lendingarleyfi viðkomandi
Færeyjaflugi eru nú þegar fyrir
hendi og áætlunarferðir hefiast
þriðjudaginn 23. júlí.
— Sýrland
Framhald af bls. 2.
til Kaíró á vegum stjórnarinnar,
sennilega í þeim erindum að
reyna að finna lausn á deilum
Sýrlandsstjórnar og Nassers for-
seta Egyptalands. Hermenn þeir
sem stóðu að byltingartilraun-
inni, eru taldir vera stuðnings-
menn Ziad Hariris hershöfðingja,
sem nú dvelur í útlegð í París.
Hann var aðal keppinautur Haf
ez hershöfðingja um völdin í Sýr
landi Hafez bar sigur af hólmi,
og Hariri var sendur til Parísar
hinn 7. þm
Frá lokum síðustu heimsstyrj
aldar hefur sýrlenzki herinn átta
sinnum staðið að byltingum í
lmdinu, þar af fjórum sinnum á
síðustu 22 mánuðum. Núverandi
rikisstjórn tók við vöildum í
marz sl. þegar herinri steypti
Kudsi forseta og Azem forsætis-
ráðherra.
Útför dóttur okkar
AUÐAR BERGSDÓTTUR,
sem lézt að barnaheimilinu í Skálatúni, 16. þ.m. verður
gerð frá Akranesskirkju n.k. laugardag 20. júlí kl. 2 e.h.
Þeim, sem óska að minnast hennar er bent á
Styrktarfélag vangefinna.
Sara Ólafsdóttir, Bergur Arnbjörnsson.
Sild í Seyðisfjarðardýpi
000—
Leiguflugvélin til Færeyjaflugs á Reykjavíkurvelli.
Færeyjaflugvél
Flugfélagsins komin