Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 4
4
MORCVMBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. júlí 1963
SambyggS
trésmíðavél og blokk-
þvinga óskast til kaups.
Uppl. í síma 51356.
Hafnarf jörður
Stúlka eða kona óskast til
afleysinga í kvöldverzlun
Uppl. í síma 50518 og 50301
Ódýrir Sumarkjólar
í öllum stærðum. Margir
fallegir litir. Póstsendum.
Verzlunin Miðstöð,
Njálsg. 106. Sími 20570.
íbúð
Hjúkrunarkona óskar eftir
1—2 herb. íbúð 1. sept. eða
SÍðar. Tilb. merkt. „íbúð
5447“ sendist afgr. Mbl. fyr
ir laugardag.
Hafnfirðingar
Ung hjón með 7 mánaða
gamalt barn, óska eftir 2
herb. íbúð til leigu nú þeg
ar eða frá 1. okt. Uppl. í
síma 33313 eða 51475.
Ungur maður
með 3ja ára reynzlu sem
kvikmyndasýningarmaður,
óskar eftir kvöldvinnu. Til
boð sendist Mbl.. fyrir
föstudagskvöld, merkt:
„5420“.
Tveggja herb. íbúð
til leigu fyrir barnlaust
fólk, helst eldri hjón. Tilb.
merkt: „Rólegt“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 29. júlí.
íbúð
2—3 herb. íbúð óskast sem
fyrst. Anna Guðmundsd.
leikkona Hagamel 29. sími
12364.
Spil á Veepon!
Til sölu er lítið notað spil
á Dodge Veepon ásamt að
algírkassa og afturöxlum.
Uppl. í síma 36865.
Vön hárgreiðsludama
óskasr eftir vinnu strax
Uppl. í síma 17970 milli
kl. 7—8 e.h.
Keflavík
Nýkomið til ferðalaga kven
buxur, peysur og skyrtur.
Verzl. Kristínar Guð-
mundsdóttur.
Trésmiðir
Trésmiðir óskast við upp-
slátt á fjölbýlishúsi. Uppl.
í síma 22730 og 14270 eftir
kl. 8.
VERÐÚTREIKNINGAR
Tek að mér Verðútreikn-
ing. laeki oig sendi. Þeir,
sem hafa áhuga leggi nöfn
á afgr. Mbl. merkt: „5449“.
Óska eftir 3 herb. íbúð
sem fyrsí. Uppl. í síma
24691.
2ja herb. íbúð
óskast til kaups. — Mikil
útb. Uppl. í sima 36853.
EINS og fuglar á flökkti, eins mun
Drottinn hersveitanna vernda Jerú-
salem, vernda hana og frelsa, vægja
henni og bjarga (Jes. 31, 5).
1 dag er miðvikudagur 24. júlí.
205 dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 08:42.
Síðdegisflæði er kl. 21.02.
Næturvörður í Reykjavík vik-
una 20.—27. júlí er í Laugavegs-
apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 20,—27. júlí er Jón Jóhann-
esson.
Næturlæknir í Keflavík er í
nótt Björn Sigurðsson.
Neyðarlæknir — snni: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8. iaugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 .augardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i síma 10000.
FRETTASIMAR MBL.
— eftir ickun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
innlcndar fréttir: 2-24-84
FRETIIR
að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveít
verður að þessu sinni fyrstu vikuna
í september. Umsóknir sendist nefnd-
inni fyrir 12. ágúst. Allar nánari upp-
lýsingar í síma 14349 kl. 2—4 dag-
lega.
Áheit og gjafir
Til Sólheimadrengsins afh. Mbl.:
GJ 25; Systurnar á Hrefnugötu 7. 100.
Til Hallgrímskirkju afh. Mhl.:
Gulla 50 kr.
Tii Veika mannsins afh. Mbl.:
N.N. 50.
Til Strandarkirkju afh. Mbl.: MT
500; NN 50; Áheit í brefi 200; Jóna
200; HJ 50; Branda 50; NT 500; Nói
300; Búdda 125; Gamalt áh. SB 50;
GG 100; NN 50; HG 600 Áh. í bréfi 100;
SK 200; SMT 100; NN 100; IÞ 100;
GN 50; Áhöfn 150; AJ 1000; Frá
þakklátum 1000; IG 100; Seyðfirðingur
200; SS I Kópavogi 100; Gömlu áh.
100; Sigurjón 25; KG ísafirði 100;
Snæfellingur 25; Sigrún 25; Z 100; JA
Borgamesi 500; Árny 100; NG 25; K
200; KM 100: J. Einars 100; ÞÞ 25;
SH 25; PS 100; áh. í bréfi 250; Gömul
áh. frá GG 150; áh í bréfi 50; HG
150; áh í bréfi 200; Frá Ingu Björns-
dóttur 10; BH 1000; SE 1000; kona úr
Hafnarfirði 100; EG 200; KJ 200 NN
100; Frá GÓ 50; SH 500; Bjarni 100;
Kona frá Grindavík 50; Mbl. 100.
+ Gengið +
11. júlí 1963.
Kaup Sala
1 Enskt pund ....... 120.28 120.58
1 Bandarikjadollar .._ 42.95 43,06
1 Kanadadóllar ...... 39.80 39,91
100 Danskar kr. _ 622,35 623.95
100 Norskar kr. ..... 601,35 602.89
100 sænkar kr..„._ 828,47 830,62
10" Finnsk mörk._ 1.335,72 1.339,i
100 Fransklr fr...... 876,40 878.64
100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08
100 Vestur-þý/.k mörk 1.078,74 1.081.50
100 Gylllnl ....... 1.195.54 1.198.60
100 Belgisklr fr. 86.16 86,38
100 Pesetar ........ 71,60 71,80
HUMARVEIÐAR eru stunðaðar útl fyrlr Suðurlandi. Oft leita
bátarnir vars austan Reynisdranga fyrir framan Vík, en
Suðurströndin er hafnlaus frá Þarlákshöfn og austur að Horna-
firði eins og kunnugt er. Myndin sýnir, að bátarnir liggja mjög
nærri landi og oftast rétt austan við Reynisdrangana.
í gær keypti kona nokkur Fálk-
ann af söludreng i Austurstræti
gegnt Landsbankanum Hugðist
hún greiða með 100 krónu seðli.
Drengurinn gaf konunni til baka
af seðlinum, en láðist að taka á
móti seðlinum frá konunni. Ef
konan skyldi Iesa þessar línur
er hún beðin að hringja í sima
3 56 15.
Tekið á móti
tiikynningum
frá kl. 10-12 t.h.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er opið daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJA VÍKURBORG—
AR Skúatúni 2, opið daglega frá kL
2—4 e.h. nema manudaga.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUB
er lokað vegna sumarleyfa tii 8. ágúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið aUa
daga kl. 1.30—4.
TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opi«
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga. •
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga i júli og ágúst nema
laugardag kl. 13 ;30—16.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAB
er opið daglega kl. 1,30—3,30.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga-
torgi 1 er opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætie
vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17.
Minningarspjöld Blindrafélags-
ins fást að Hamrahlið 17, simi
38180, og í öllum lyfjabúðunum
I Reykjavik, Kópavogi og Hafn-
arfirði.
Hvíldarvika Mæðrastyrktarnefndar
..með kvöldkaffinu
ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup-
mannahöfn, getið hér lesið
Morgunblaðið samdægurs, —
með kvöldkaffinu í stórborg-
inni.:
FAXAR Flugfélags íslands.
flytja blaðið daglega c.j það
er komið samdægurs i blaða-
söluturninn í aðaljárnbrautar1
stöðinni við Ráðhústorgið —
llovedbanegardens Aviskiosk.
FÁTT er ánægjule.gra en að
lesa nýtt Morgunblað, þegar
verið er á ferðalagi vtra eða
dvalizf þar.
— Komdu nú, ef þú þorir! (tarantel'þress).
—-K— — ' Teiknaii J. MORA JÚMBÓ og SPORI —-K— —X—
Inkarnir reistu tvo trjástofna og
bundu þá saman, þannig að þeir líkt-
ust fótboltamarki, og bundu síðan
Jumbó og Spora við trjástofnana.
Þeir hölluðust ískyggilega mikið út
yfir ána, og það var ekkert annað en
mjótt reipi, sem var bundið í staur,
sem hélt þeim. -— Þetta er óréttlæti,
hrópaði Júmbó.
— Hin lýsandi stjarna dagsins er
guð okkar. Hún heitir Sól, og þegar
geislar hennar falla gegnum þetta
glas, verða örlög ykkar ákveðin,
sagði höfðinginn.
Degi var tekið að halla, svo það
var ennþá von um björgun. En hverix
ig átti hjálp að berast. Varðmennirn-
ir, sem áttu að starada vörð yfir þeim
um nóttina mundu tæpast leyfa þeim
að flýja og fyrir aftan þá biðu soltn
ir krókódílar eftir morgunverðinum
sínum.