Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 20
 ftoriðmÍJfeMfo telS ^ m ni i i i i 164. tbl. — Miðvikudagur 24. júlí 196? a g r • • f Husondin a T jorn inni grýtt í het * Einstæður óþokkaskapur EITT PAR af húsöndum hefur verið á Reykjavíkurtjörn (syðst) undanfarið. Á mánudagskvöld eða aðfaranótt þriðjudags drápu einhverjir óþokkar öndina með grjótkasti. Sigurður Samúelsson, verk- stjóri, skýrði Mbl. svo frá í gær, að húsöndin hefði verpt þarna suður frá í vor. Eggin reyndust fúlegg, og varð qndin mjög skap stygg, eftir að hún hætti að liggja á, en húsendur eru annars afar skapmiklir fuglar. Hafði verið gerð handa henni sérstök, lítil girðing, svo að hún væri ekki að amast við öðrum fuglum og flæma unga frá mæðrum. Stegg urinn verður hins vegar ekki jafn skapúfinn. Á mánudag var húsöndin lát- in í sérgirðingu sína, svo að hún væri ekki að abbast upp á aðra fugla með ólátum. Þar var hún heil á húfi kl. 7 á mánudags- kvöld, en þegar komið var að á þriðjudagsmorgun, hafði hún ver ið grýtt í hel. Verður þetta að telj ast hrottalegt óþokkabragð, því að girðingin var svo þröng, að öndin átti þess ekki kost að forða sér undan grjóthríðinni. Hafa því Sogsveitan tengd við Vík i Mýrdol Kl. hálffjögur í gær komst Vík í Mýrdal og 36 býli í Dyrhólahreppi og Hvamms- hreppi í samband við Sogsveit una. Páll Tómasson, oddviti, hleypti strauminum á. í kaup túninu Vík eru 130 húsveit ur. Mikil ánægja ríkti eystra í gær vegna þessa mikilvæga framfaraspors. — Rafgæzlu- maður í Vík í Mýrdal er Ragn ar Hansson. Engin síldveiði ENGIN síldveiði var í fyrrinótt enda stormur og jafnvel snjó- koma á miðunum. í gærkvöldi var veðrið eitthvað að skána fyr ir austan, og voru sumir bátarn ir að tinast út. einhverjir lubbar notað sér tæki færið, til þess að kvelja úr henni lífið. Sigurður Samúelsson tjáði Mbl. um leið, að erfitt væri að hafa frið með fuglanýlenduna við syðsta tjarnarhlutann. Fólk vildi vera að skipta sér af fugl unum meira en góðu hófi gegndi, klifraði yfir girðinguna og væn að atast í fuglunum. Oft væri þetta gert af óvitaskap, en fólk er beðið að halda sér utan girð- ingar. í gærmorgun (þriðjudagsmorg un) kvaðst Sigurður hafa orðið Framh. á bls. 23. t.... ■. . Unnið að slökkvistarfi við Héðinshöfða í gær, Eltingaleikur við innbrots þjófa og ávísanafalsara AÐFARANÓTT sunnudags var brotizt inn : Kaupfélag Hafnfirð inga. Var stolið þaðan tjaldi, f jór- ur.. skyrtum, tveimur kartonum af sígarettum og 15—1600 kr. í peningum. A sunnudagsmorgun náðust tveir piltar. Játuðu þeir á sig inn brotið, voru skrifaðir upp og síðan sleppt á mánudag. Þegar búið var að hloypa þeim út, kom ust kaupfélagsmenn að því, að einnig hafði verið stolið tveimur undirskrifuðum ávísunum, en upphæð ekki tiltekin á þeim. Síðar á mánudag kom piltur ir.;i á áfengisútsöluna við Laugar ásveg (Himnaríki eða þriðja rík- ið) og hugðist kaupa áfengi. Ætl aði hann að börga það með ávís un upp á kis 3.240.60 og fá fgang inn til baka Afgreiðslumaðurinn tók eftir því, að mismunandi rit handir voru á ávísuninni og ætl aði að athuga það nánar, en þá hljóp pilturinn út. í ljós kom að hér var önnur kaupfélagsávisun in á ferðinni. Varð ávísunin eftir í búðinni. Þá kom maður inn í Sparisjóð Hafnarfjarðar með 3,000 króna ávísun. I>egr gjaldkerinn vildi at huga hana, hljóp pilturinn með hana út. — í gær hafði ekki hafizt uppi á piltunum aftur. (Ljósm. Mbl. Sv. Pj Eldurískúrvið Héðinshöfða Á fjórða tímanum í gærdag kviknaði í geymsluskúr, sem stendur fyrir vestan Héðinshöfða Töluverður eldur var í skúrnum, þegar slökkviliðið kom á vett- vang, en fljótlega tókst að ráða niðurlögum hans. Skúrinn stend ur enn, en allmiklar skemmdir urðu á honum. Eldsupptök eru ókunn. Vísitala fram- færslukostnaðar KAUFLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostnað ai í júlíbyrjun. Reyndist hún vera 123 stig eða einu stigi hærri en í byrjun júní sl. Stafar hækk unin af því, að liðurinn „ýmsar vörur og þjónusta“ hefur hækkað •un eitt stig. HÉRAÐSMOT Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið að Eyrarlandi í Mýrdal sunnudaginn 28. júlí n.k. kl. 8,30 síðdegis. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðjierra og Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, flytja \ 1 ræður. Leikararnir Árni Tryggva- i * son og Klemens Jónsson I 1. skemmta. Ennfremur syngur * ’ ' Guðm. Guðjónsson, óperu- söngvari, með undirleik Skúla Halldórssonar píanó- Steinþór leikara. Dansleikur verður um kvöldið. Fullskipað i fyrsta áœtlun arflugi FÍ til Fœreyja í gœr FÆREYJAFLUG Flugfélags fs- lands hófst skv. áætlun í gær. Farið var frá Reykjavík kl. hálf- níu um morguninn og lent í Sör- vági í Vágum (Vogey) á hádegi. Fullskipað var í fyrstu ferðina, 20 farþegar. Af þeim var þó að- eins einn Færeyingur, Andrea Kristiansen. Af öðrum farþegum má nefna, að níu voru íslending- ar, þrír Bretar og fjórir Danir. Þ. á m. voru þrír danskir sjón- varpsmenn, sem voru hér á Skál- holtshátíðinni. Tóku þeir mynd- ir fyrir danska sjónvarpið af fluginu, aðallega lendingunni i Sörvági. Tveir farþéganna ætl- uðu að halda áfram til Björgvinj- ar. — Flugstjóri var Jón Ragnar Steindórsson, en aðstoðarflug- maður Frosti Bjarnason. Margt manna var í Sörvági til þess að taka á móti flugvélinni, en ekki var þar opinber móttökuhátíð. Hún verður síðar, þegar flugvöll- urinn verður formlega vígður með hátíðlegri athöfn. Kl. 14.15 hélt flugvélin áfram til Björgvinjar með 15 farþega, Vetmrveður ó Akureyri Akureyri. 23. júlí TÍÐ HEFUR verið hér fádæma köld og rysjótt undanfarnar vik ur, norðan-steytingur og rigning ar-hraglandi, nema á laugardag- inn var, að sá til sólar um stund. Á sunnudag tók að rigna aftur og kólna í veðri. Hiti hefur farið niður undir frostmark á láglendi flestar nætur, og snjóað hefur í fjöll. í morgun voru þau hvít niður í miðjar hlíðar. Viðsjált færi var þá á Vaðlaheiði keðju- lausum bíilum. — Sv. P. 10 Færeyinga og 5 íslendinga. Kl. 17.40 fór hún svo til Kaup- mannahafnar, og var væntanleg þangað kl. 20.33. Á morgun fer hún svo til Björgvinjar, Sörvág- ar, Glasgow og Reykjavíkur. Björum Fly byrjaði á sunnudag Á sunnudag hóf norska flug- félagið Björum Fly áætlunarflug til Færeyja. Var flogið frá Osló til Sörvágar, en á mánudag frá Sörvági til Björgvinjar og Oslóar. Var flugvélin fullskipuð á báðum leiðum, en flugvél félagsins í Færeyjafluginu er tveggja hreyfla „Queen Air“, sem tekur Framhald á bls. 23. Bútur strunáur við Kópusker Á MÁNUDAGSMORGUN dró varðskipið Þór v.b. Guðnýju ÍS 26 á flot, þar sem hún hafði strandað við Kópasker. Báturinn var síðan dreginn til Húsavikur, þar sem hugsanlegar skemmdir verða athugaðar. Ekki mátti seinna vera að draga skipið á flot, því að skömmu síðar gerði vonzkuveður á þessum slóðum. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Barðastrandarsýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Austur-Barðastrandar- sýslu verður haldið að Vogalandi í Króksfjarðarnesi sunnu- daginn 28. júlí kl. 9 síðdegis. Jóhann Hafstein banka- stjóri og Sigurður Bjarnason ^| f?-, . : "4§ alþingismaður flytja ræður. Til skemmtunar verður ein- |jk' söngur og tvísöngur. Flytjend r ^ ur verða óperusöngvararnir íLl M Kristinn Hallsson og Sigur- veig Hjaltested; undirleik Hlt annast Ólafur Vignir Alberts- Jóhann son. Ennfremur skemmtir Brynjólfur Jóhannesson, leik- ari. Dansleikur verður um kvöldið. Sigurður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.