Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 5
Mií’fv't'knclaffiir 24. iúlí 1963
IHORCVNBLAÐIO
5
UM helgina opnaði frú Ása M. Gunnlaugsson máiverkasýningu
í kaffistofunni Mokka við Skólavörðustíg, þar sem hún sýnir 11
olíumyndir. Frú Ása hefur verið búsett suður á Florida í 7 ár,
og þaðan eru allar myndirnar, sem hún hefur málað í frístund-
um sínum síðustu tvö árin. Myndirnar á sýningunni eru allar til
sölu, og sýningin verður opin í tvær vikur. (Ljósm. Mbl. Sv.Þ.)
16. þm. frá Batumi til Rvikur. Stapa-
fell losar olíu á Norðurlandshöfnum.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer frá Akuceyri 24. þm. til Rauf-
arhafnar. og þaðan til Manchester.
Brúarfoss fer frá Hamborg 24. þm.
til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 19.
þm. til Rvíkur. Fjallfoss er í Ham-
borg. Goðafoss fer frá Dublin 25. þm.
til NY. Gullfoss fór frá Leith 22.
þm. til Rvíkur. Lagarfoss er í Ham-
borg. Mánafoss kom til Rvíkur 21. þm.
frá Hull. Reykjafoss kom til Rvíkur
22. þm. frá Antwerpen. Selfoss fer
frá Leningrad 27. þm. til Ventspils
og Gdynia. Tröllafoss fer frá Gauta-
borg 23. þm. til Kristiansand, Ham-
borgar, Hull og Rvíkur Tungufoss
fer frá Ðíldudal í dag 23. þm. til
Flateyrar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan
til London, Hamborgar og Danmerkur.
Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 08:00. Fer til
Luxemborgar kl. 09:30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til
NY kl. 01:30. Eiríkur rauði er væntan-
legur frá NY kl. 10:00. Fer til Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og Stafang-
urs kl. 11:30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur _frá NY kl. 12:00. Fer til
Osló og Helsingfors kl. 13:30. Snorri
í>orfinnsson er væntanlegur frá Staf-
angri, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Osló og Kaupmanna-
hafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 21:40. Skýfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:000 í dag. Væntanleg aftur til Rvík
ur kl. 22:40 í kvöld.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Hellu
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og
ísafjarðar. Á morgun til Akureyrar
(3 ferðir), Vestmannaeyja, (2 ferðir),
Kópaskers, I>órshafnar, Egilsstaða og
isafjarðar.
H.f. Jöklar: Drangjökull er 1 Klai-
peda. Langjökull lestar á Norðurlands-
og Austfjarðahöfnum. Vatnajökull
kemur væntanlega til Ventspils í dag,
fer þaðan til Naantali, London og
Rotterdam.
F.imskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Rvíkur frá Len-
ingrad. Askja er á leið til Seyðisfjarð-
ar frá Stettin.
Skipafréttir S.Í.S.: Hvassafell er á
Raufarhöfn, fer þaðan til Hríseyjar,
Siglufjarðar og Finnlands. Arnarfell
er á Seyðisfirði, fer þaðan til Póllands.
Jökulfell er í slipp í Rvík, lestar freð
fisk til Ameríku 26. þ.m Dísarfell
morgun. Litlafell losar olíu á Aust-
kemur væntanlega til Helsingfors á
fjarðarhöfnum. Helgafell er væntan-
legt til Taranto 26. þm. Hamrafell fór
— Nú hefst húsmæðrafræðsl-
»n
— Jú reyndar, mér sýndist
slaufan vera rauð.
80 ára er í dag María Arnfinns
dóttir frá Látrum í Aðalvík. Hún
dvelst á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar að Rauðalæk 2.
Laugardaginn 13. júlí voru gef-
in saman í hjónaband Sigríður
Svava Gunnarsdóttir, Skarði í
Gnúpverjahreppi, og Björn Krist
jánsson, Hjarðarbóli í Ölfusi. Fað
ir brúðarinnar framkvæmdi vígsl
una. (Ljósm.: Studio Guðmund-
ar, Garðastræti 8).
Laugardaginn 20. júlí voru
gefin saman í hjónaband af sr.
Þorgrími Sigurðssym ungfrú
Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir
og Magnús Tómasson. Heimili
þeirra verður í Kaupmannahöfn.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband að Breiðabólstað í
Fljótshlíð af séra Svafni Svein-
björnssyni ungfrú Sigríður Guð-
mundsdóttir frá Núpi í Fljóts-
hlíð og Guðjón Emilsson frá
Gröf í Hrunamannahreppi. Heim
ili þeirra verður að Gröf.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Margrét Jóhanns-
dóttir, Staðarhóli í Dalasýslu og
Þorgeir Ólafsson, iðnnemi, Hjarð
arhaga 54.
Laugardaginn 21. þm. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Guð
finna Guðmundsdóttir. banka-
mær, Vegamótum á Seltjarnar-
nesi, og Kafn Thorarensen, banka
maður, Fálkagötu 14.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Halla Ingólfsdótt-
ir, Heiðarveg 18, Keflavík, og
Karl G. Sævar,. Aðalgötu 2 í
Keflavík.
Til samferðarmanna
Ég hef nú rúm 15 ár staðið fyrir
Bifreiðastöð Kaupféi. Borgfirð-
inga og lét af því starfi rétt fyrir
miðjan þennan mánuð, í það
minnsta fyrst um smn, sökum
vanheilsu. Síðastliðinn vetur og
það sem af er sumri var farið
að bera meira á þessum krank-
leik, sem að vísu hefur gert
nokkuð vart við sig hjá mér í
alllangan tíma. Nú hef ég verið
lagður á sjúkrahús til uppskurð-
ar þar framkvæmdur maga-
skurður, þó enn sé ekki víst um
árangurinn. í samandi við þess-
ar upplýsingar, sem vitanlega
eru helzt gefnar vegna gamalla
kunningja fjær og nær, vil ég
senda öllum þeim, er ég á einn
eða annan hátt hef starfað með,
beztu kveðjur og þakkir fyrir
þau samskifti, bæði Borgfirðing-
um, Mýramönnum og öðrum. Þá
vil ég sérstaklega þakka Borgnes
ingum ánægjulega sambúð og
samskifti. Öllu starfsfólki Kaup-
félags Borgfirðmga i öllum deild-
um félagsins þakka ég ánægju-
lega sambúð og samskipti. Oiiu
starfsfólki Kaupfélags Borgfirð-
inga í öllum deildum félagsins
þakka ég ánægjulegt samstarf og
kynni öll. En alveg sérstakt þakk
læti vil ég færa öllum þeim
tarfsmönnum Bifreiðastöðvar K.
B. sem starfað hafa þar lengri
eða skemmri tíma undir minni
stjórn, nokkrir allan tímann. All-
ir þessir menn hafa unnið verk
sín mjög vel og surmr með þeim
ágætum, að varla varð á betra
kosið.
Lifið öll heil, kærar kveðjur.
Landsspítalanum í Reykjavík,
25. júní, 1963.
Kristján Gúðmundsson.
Tapazt hafa
gráar „terylene“-buxur af
8 ára dreng, í námunda við
verzl. Vegamót Seltjarnar-
nesi, vinsamlega hringið í
síma 16805.
Tíminn flýgur-Því ekki þö?
\/x
1-8823
Húgvétar okkar geta tent <5
ollum. flugvöllum —- flutt yður
olla leið — fljúgandi
FLUGSÝN
Forstöðukona óskast
fyrir matar og kaffistofu, sem er opin frá kl. 8
að morgni til kL- 6 að kveldi. Lokuð sunnudaga og
aðra helgidaga. Upplýsingar í síma 35153 frá kl. 7
til 9 í kvöld og á Kjörgarðskaffi, Kjörgarði, frá kl.
2—4 á morgun
Byggingafélag verkamanna í Reykjavík
Til sölu
3 herb. íbúð í fjórða tayggingarflokki. Félags-
menn sendi umsóknir sínar fyrir 5. ágúst á skrif-
stofu félagsins, Stórholti 16.
Stjórnin.
5 herbergja íbúðir
Til sölu eru glæsilegar 5 herb. íbúðir í sambýlis-
húsi, sem verið er að reisa stutt frá gatnamótum
Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar. Stærð 135 ferm.
auk sameignar í kjallara. Seljast tilbúnar undir
tréverk, með töföldu verksmiðjugleri og húsið full-
gert að utan. Sér hitakerfi. Sér þvottahús fyrir
hverja íbúð. Mjög góð teikning.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.
Múlflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Skipstjóra og stýrimanna—
félagið Ægir
heldur aðalfund fimmtudaginn 25. júlí, kl. 17 að
Bárugötu 11. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kjaramál. — Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel
Stjórnin.
5 herb. íbúðir
til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut í sambýlis-
húsi, Seljast tilbúnar undir tréverk, eða íbúðirnar
sjálfar ómúraðar, sér hitamæling fyrir hverja íbúð.
Nánari upplýsingar í sima 16155.
Þorlákshöfn
Ca. 100 ferm. íbúð til söilu.
Uppl. í símum 35252 og
18692.