Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.07.1963, Blaðsíða 14
14 MORCIJISBLABIB Miðvikudagur 24. júlí 1963 / GAMLA BIO SímJ 114 75 H LOLA Viðfræg frönsk kvíkmynd i Cinemascope. — Danskur texti — Sýnd kl. 5 og y Bönnuð innan 12 ára. *■ * / . I Nú er hlátur nývakinn aigilo mynö nr 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til syninga. I þessarj mynd er þaö Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokko) sem fara með aðalhlutiei kið. — IVlynd fyrir alla fjöiskylduna. Stan ' aurel (Liög) tók á móti Oscars-verðlaunum 1961 lyr,, i ■. ■ ^irra félaga, sem viðurkenningu fyni brautryðj sndaieik á gamanmyndum. Sýnd k.. 5, 7 og 9 Stretch buxur Peysur, mikid úrval. Blússur, istenzkar, enskar kínverskar Sundbolir Allt i sumarfriið YCRILUNIN ^^^IAUCAVIC ta Laugavegi 28. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 1 11 21. Þórshamri við Templarasund Ibúdir til sölu Ibúðir hjá Byggingarfélagi verkamanna í Kópavogi. Fé- lagsmenn sem óska eftir að kaupa íbúðirnar hafi samband við skrifstofuna. Hermann G. Jónsson TÓNABÍÓ Sími 1118? (Nights of the Borgias) Hi' nnandi og mjög vel gerð ný ítölsk- frönsk mynd í iitum og Totalscope. Belinda Lee Jacques Sernas Sýnd kl. ö, 7 og 9 Bönnuð börnum. sTJöRNunfn Simí 18936 «IW Myrkvaða húsið (Homicidal) Taugaæsandi og geysispenn- undi, ný ame- rísk kvikmynd. Það eru ein- dregin tilmæli leikstj. Villi- ams Castle, að ekki sé skýrt frá endir þess- arar kvikmynd ar. Vist er að fáir geti setið kyrrir í sætum sínum siðustu 15 mínúturnar. Glenn Corbett Patricia Breslin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. MARTEINI LAUGAVEG 31 MARTEINI LAUGAVEG 31. Samkomiu Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvö’d — miðvikudag. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betan íu, Laufásvegi 13 Olafur Ólafs son kristniboði talar. Allir vel komnir. Skjóibraut 1. Kópavogi fyrir 1. ágúst n.k. opið kl. 5—7 sími 10031 Byggingafelag Verkamanna, Kqpavogi. Hjálpræðisherinn Hinn heimsþekkti trúboði: Allister Smith, maior heim- sækir Reykjavík fimmtudag og föstudag. Verðlaus vopn Á valdi eiturlyfja Höikuspennandi ensk mynd frá Brithish Lion. Aðalhlutverk. Stanley Baker Helmut Schmid Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. CRB RIKISINS M.s. Esja fer austur um land í hring- ferð 30. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag til Fáskrúðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s Herðubreið wtmmmfmmmmiiammmmmiemm íbúð Barmlaus hjón óska eftir að leigja góða 2ja til 3ja herb. íbúð um næstu mánaðamót (Nothing but Blonö) Hörkuspennandi og mjög djörf ný, amerísk-sænsk sakamáia- mynd. Aðalhlutverk: Mark Miller Anita Tballaug L ars Ekborg Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn fer vestur um land í hring ferð 31. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á laugar dag til Kópaskers, Raufarhafn ar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og' Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. M.s- Skjaldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 30. þ.m. Vörumóttaka á föstudag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafs fjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á mánudag. eða um miðjan ágúst. örugg greiðsla, reglusemi og góð um gengni. Uppl. í sima 14682. ✓ Starf óskast fyrir ungan lamaðan mann, helzt létt skrifstofustörf, símavarzila, vélritun eða skyld störf. Vinnustaður þarf að vera á jarðhæð eða með að- gangi að lyftu. Góð með- mæli. Uppl. gefur FélagsSíf Litli Ferðaklúbburinn hefur hafið samstarf með Æskulýðs ráði um kynnisferðir unglinga. Næstkomandi sunnudag verður farin grasa og steina- söfnunuarferð í nágrenni Reykjavikur, lagt verður á stað í þessa ferð kl. 10 fyrir hádegi frá Lindargötu 50. Nokkrir stúdentar verða sem fararstjórar og leiðsögu- menn í þessari ferð. Hafið með ykkur hníf og plastpoka. Þátttaka tilkynnist Æsku- lýðsráði fyrir laugardag. Öllum heimil þútttaka. De Soto ný skoðaður til sölu eða skipti á ógangfærum jeppa. Má vera húslaus. Uppl. í síma 25, Hveragerði eftir kl. 7 á kvöld in. i x uioiunarhringui algreiddir samdægurs HALLDÓR Skolavörðustig i. Arni Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði. Simai 50764 1G—12 og 4—6. Danskar Serviettur Musselmalet, Empire, Traqu ebar, Máge, Blá Blomst, Erant is, Rosenborg, Hjertegræs, Frijenborg, Flora Danica. Úrval af sumarserviettum Frímerkjasalan Lækjargata 6 A Veitingaskálinn við Hvitárbrú tleitur matur allan dagmn. Tökum á móti lerðahópum. Vinsamlegast pantiB með fyr- irvara — Simstöðin opin kl. 8—24. Kjallaraibúð við miðbæinn, stór stofa og eldhús ásamt baði til leigu um næstu mánaðamót. Tilboð ósk ast, merkt: „Sólvellir 5448“, fyrir næstu helgi. ml 11544. Tveir glœtralegir gestir f Æsileg og anrifaríiikil Sænsk- Spönsk kvikmynd, gerð undir stjórnArne Mattson. Leikur- inn fer fram á Spáni. Ulla Jacobsson Christian Maquand Marcel Mouloudji „Danskir textar" Bönnuð vngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÍMAR 32075-38150 Einkennileg œska Ny amerísk myna. Hörku- spennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ara. Miðasala frá kl. 4 að aug'vsicg i stærsta og úthreiddasta blaðinu borgar sig bezt. JHorgtmfclabtd ln ti Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 36 IV. hæð Sími 24753 v Efnissala Seljum fyllingarefni bruna steypuefni, efni undir gang- stéttarhellur, pússningasand - gólíasand. Hagstætt verð — Heimflytjum. Simar 14295 og 16493. Húsbyggjendur Leigjum skurðgröfur JCB4 Tökum gröft og ámokstur í tíma- eða ákvæðisvinnu. Uppl. í símum 14295 og 16493.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.