Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 7
íðstndagur 16. ágúst 1963 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu 5 herb. hæð við Sogaveg. Útb. 200—250 þús. Hasstæð lán áhvílandi. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Lítið einbýlishús í Blesugrót Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærð- um bæði í smíðum og full- gerðum í bænum og í Kópa vogi. Höfum kaupendur að einbýlis- húsi eða raðhúsi í Kópa- vogi. Má vera í smíðum. Höfum kaupendur að húsj í bsenum með 2—4 íbúðum, má vera timburhús. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Óiafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Ibúðir og hús XIL SÖLXJ: 2ja herb. rishæð við Nökkva- vog. 2ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 3ja herb. nýtízku íbúð við Stóragerði. 3ja herb. rishæð við Sörla- skjól. 2ja herb. rishæð við Mela- braut. Útb. 70 þús. 4ra herb. rishæð við Leifs- götu. 4ra herb. íbúð við Laugaveg. Hentug fyrír skrifstofur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á 5. hæð við Kleppsveg. 5 herb. nýtízku hæð með sér inngangi og sérhiti í Vestur- bænum. 5 herb. ný íbúð við Skipholt. ivlálflutningsskrifstofa VAGNS E JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar '4400—20480 7/7 sölu 2 íbúðir í byggingu, 6 herb. og eldhús á hvorri hæð í Kópa- vogi. Útb. 250 þús. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í Kópavogi. Seldar í fokheldu ástandi. Falleg hæð á mjög góðum stað í Kópavogi í Fokheldu ástandi. Verð 340 þús. Ibúð, 4 stofur og eldhús næst- um fullunnin. Verð kr. 550 þús. Útb. 350 þús. Lítii risíbúð í Smáíbúða- hverfi. Verð 300 þús. Útb. 130 þús. Falieg einbýlishús í Garða- hreppi í byggingu Stærð frá 150—200 ferm. 1 Vesturbænum á Melunum, 6 herb. íbúð, hæð og ris ásamt bílskúr. I Sólheimum 4ra herb. í'búð í fokheldu ástandi. Verð 300 þús. Útb. 250 þús. Sæmileg íbúð við Efstasund, 3 herb. og eldhús. Steinn Jónsson hdl lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090. hef kaupanda að einbýlishúsi í Kópavogl. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstrætí 15. — Símar 15415 og 15414 heima 7/7 sölu m.m. Glæsileg ný íbuðarhæð á fallegum stað í Kópavogi, tvöfalt gler, tvennar svalir. Einbýlishús úr timbri í Vest- urborginni. Samtals 6 her- bergi, eidhús og bað. 5 herb. risibúð í LangLolts- hverfi. Lítil vefnaðarvörubúð í full- um gangi á góðum stað. Nýlegt raðhús í Kópavogi, 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Eskihlíð. Fokheld hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Simar laooli og ,324o. Málflutningur - Fasteignasala L.aufasvegi 2. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðir í Hlíðunum, við Silfurtún og í Háaieitis- ' hverfi. 5 herb. íbúðir við Safamýri, Grænuhlíð, Garðsend&y — Mávahlíð og Vesturbrún. Einbýlishús og raðhús í Reykjavík, Silfurtúni og Garðahverfi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. — Miklar útborganir. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gustafsson hrl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti i-x. Símar 17994 — 22870 Utan skrifstotutnna: 35455. íbúðir til sölu 3ja og 5 herb. íbúðir í smíð- um við Stórholt. 5 herb. íbúðir í smíðum við Háaleitisbraut. Ibúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. Höfum ennfremur til sölu íbúðir af ýmsum stærðum víðsvegar um bæinn. Einbýlishús við Blesugróf. 4ra herb. rishæð í timburhúsi við Skerjafjörð. Hagstæð verð. HÖFUM KAUPENDUR að 2—4 herb. íbúðum. Háar útborganir. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18 111. hæð. Sími 18429. Eftir <1. i. simj 10434. Síðngavejðimenn Nýjar gerðir af SPUNUM komnar. Laugavegi 13. Til sölu 16. S herb. risíbúð í steinhúsi við Langholts- veg. Stærð 115 ferm. Tvö- falt gler. Sér hiti. Mjög viðfeldin og rúmgóð íbúð. Nýr bílskúr fylgir. Útb. 350 þús. 5 herb. íbúð í nýlegu timbur- húsi á Akranesi. Verð 250 þús. Útb. 100 þús. 4ra herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Hverfisgötu. Útb. 350 þús. 4ra herb. íbúðarhæð við Háa- gerði. Útb. 300 þús. 4ra herb. íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi Smáíbúðahverf- inu. Útb. 320 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í ný- legu steinhúsi i Klepps- holti. Tvöfalt gler. Sér inn- gangur. Útb. 150 þús. 2ja herb. íbúðarhæð í Kópa- vogskaupstað. Útb. 150 þús. Fokheldar 5 herb. íbúðir í Hafnarfirði. Fást með kosta- kjörum. Seljast líka t’lbún- ar undir tréverk. Hýja fasteiqnasalan Lougaveg 12 - Sími 24300 og kl. 7—8 e.h. 22790 Höfum til sölu 2ja og 4ra herb. nýjar íbúðir í fjölbýlishúsi með sér hita- lögn og sér inngangi. — íbúðirnar eru seldar tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu ásamt lyftum. 3ja og 4ra herb. nýjar glæsi- legar íbúðir við Stórholt/ Nóatún. Bílskúr fylgir. Allt sér. íbúðirnar eru seldar til- búnar undir tréverk og málningu. 2ja herb. íbúðir í Kópavogi og Smáíbúðahverfi. 3ja herb. nýja íbúð við Klepps veg. 4ra herb. íbúðir í Miðbænum og Vesturbænum. 4ra til 5 herb. ibúð í Hlíðun- um. Hiifuiii kanpendur ah 1 til 7 herb. ibúðum og ein- býlishúsum í Reykjavík og Kópavogi. ~?ásfe/ijnasala - SlcSpasa/a ------s/rni 23&eZ^~ FASTEIGNAVAl M*> og tbuOír *tí oltra tueti III II II n * Skolavorðustig S A 3. næö. Simi 22911 og 14624. Höfum kaupendur að 2—3 herb. íbúðum víðsvegar um bæinn, mega vera í kjallara eða góðu risi. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðum, mjög miklar útb. Höfum kaupendur að tvíbýlis- húsi eða góðu raðhúsi. Höfum kaupendur að einbýlis húsum og húsum og íbúðum í smíðum í Reykjavík og nágrenni. Útb. allt að 750— 800 þús. Ath., að eignaskipti eru oft möguleg. t asieignasalan of verðbrefaviðskiptin. óðinssötu 4. — Sinu 5fi 05 Heimasimai 16120 ofi 36160. 7/7 sölu Glæsilegar 5 herb. íbúðir við Kleppsveg, Granaskjól og víðar. 4ra herb. íbúðir á Meiunum við Grettisgötu og víðar. Ný 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk. 5 herb. íbuðir tilbúnar undir tréverk. fastcignasalan r.arnargötu 14> simi 23987 Kvöidsími 33687. Hiifum kaupendur að 3—4 herb. íbúð í Hlíðahverfi, eða Austurbænum. Útb. 400.000,00 kr. 2—3 herb. íbúð á góðum stað. Ekki í kjallara. Útborgun 350—400 þús. kr. 6—7 herb. íbúð á góðum stað. ' Útborgun 6—700 þús. kr. 6—7 herb. ibúð í Vesturbæn- um. Útborgun 700 þús. kr. Einbýiishúsi í smíðum. Má vera í úthverfi. Mikil útb. Einbýlishús í Kópavogi. Má vera gamalt. Útborgun 400 þús. 2ja herb. íbúðum víðsvegar um bæinn. Útborgun 200— 300 þús. 77 sölu m.a. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Bílskúr. Sólrík og vönduð íbúð. Hitaveita. 3ja herb. íhúð í Bólstaðahlíð, Tómasarhaga, Hvassaleiti og Heimunum. Einbýlishús í borginni og út- hverfunum. Fokheldar íbúðir af ýmsum stærðum í borginni. Mikið úrval. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. Mjög glæsilegt íbúðar- hús á einni hæð. Einbýlishús í Garðahreppi. Selst tilbúið undir tréverk. Fokheldar hæðir á Seltjarnar- nesi. Hagkvæmir skilmálar. Eftirrtöðvar til 15 ára, 7% ársvextir. Mikið úrval ->f byggingarlóðum. Keflavík - Suíurnes Höfum .til sölu í Keflavík: Einbýlishús, útborgun kr. 200 þús. 2ja herb. íbúðir, útborgun kr. 100 þús. Ennfremur 4—6 herb. íbúðir. Einbýlishús í Garði, útborgun kr. 100 þús. Eigna- og verðbréfasalan, Keflavik. Símar 1430 ó094. 7/7 sölu 2ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg. Nýleg 3ja herb. íbúð við Stóra gerði. Teppi fylgja. 4ra herb. risíbúð við Grund- arstíg. Laus strax. Nýleg 4ra herb. íbúð í Austur- bænum. 4ra herb. íbúð við Sólheima. Nýleg 6 herb. íbúð við Rauða- læk. 3 svalir. íbúðir i smiðum 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut, tilbúin undir tré- verk. 5 herb. íbúðir við Framnes- veg. Tilbúnar undir tréverk. Fullfrágengið að utan. 6 herb. íbúðir við Stigahlíð, Stóragerði og Goðheima. — Fokheldar og tilbúnar undir tréverk. Ennfremur höfum við kaup- endur að öllum stærðum eigna með mikla kaupgetu. ÍEICNASALAN R EYKJAVI K • "j)órbur S-taUdóraaon l&qqlllur }aótelgnaóaU Ingólfsstræti 9. Símar 19540 — 19191. Eftir kl. 7, sími 20446 og 36191 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Mosgerði, Bergstaða- stræti og Asbraut. 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Sér inng. 3ja herb. íbúðir við Grana- skjól, Borgargerði, Engja- veg, Nýbýlaveg og Óðins- götu. 4ra herb. hæð við Nýlendu- götu. 4ra herb. góð íbúð 117 ferm. við Suðurlandsbraut ásamt stóru útihúsi. Timburhús við Suðurlands- braut. Útborgun kr. 135 þúsund. 6 herb. glæsileg efri hæð með öllu sér við Nýbýlaveg. ^ Hefi kaupanda með mikla útborgun að 2ja herbergja íbúð í Þingholt- unum og 3ja herbergja íbúð neðst í Hlíðunum eða Norður- mýri. SDlllSBH PJONUSTAH Laugavegi 18, IH. hæð. Sími 19113. Hafnarfjörður Til sölu 2ja herb. risíbúð 1 góðu standi í timburhúsi í Vesturbænum. Sér inngang ur. Sér hiti. Verð ca. kr. 130 þús. Útb. kr. 65 þús. 4ra herb. rishæð við Lang- eyrarveg. Múrhúðuð að inn- an. Arni Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10 nafnarfirði Símí 50764, 10—12 og 4—6..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.