Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.08.1963, Blaðsíða 8
8 MO*GUN*LAÐIÐ Föstudagur 16. ágúst 19<00 Duglegur maður óskast nú þegar til starfa í þvottahúsinu. Getur fengið fæði og húsnæði, ef óskað er. Upplýsingar á' skrifstofunni. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Strefch huxur Mosagrænar stretchbuxur í öllum stærðum: Verð á 2—6 áia kr. 495.— á 8—14 ára kr. 585.— Kvennastærðir kr. 695.— Miklatorgi* Afgrei&slumann eða stúlku vantar nú þegar. Verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8. DUGLEGAN afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. TtUUeUSUi Laugavegi 82. — Bolungarvlk Framh. af bls. 6 Er þar sömu sögu að segja og svo víða annars staðar. Er sýnilegt að eitthvað verður að gera til eflingar hafnarsjóða hinna ýmsu staða á landinu. Víðasthvar eru þær lífakkeri staðanna og því sýnilegt að þeim verður að finna einhverja tekjulind. Ég vil þó taka fram að þessi mikilvægu mannvirki njóta vaxandi skiln- ings ríkisvaldsins. Við höfum ráðið til okkar nýj- an sveitarstjóra, sem jafnframt er lögreglustjóri staðarins. Er þetta ungur og efnilegur maður, Jón Tómasson. Vætnum við góðs af samstarfinu við hann. Að síðustu spurðum við Jónat- an >ún framtíðarhorfur og hug Bolvíkinga. — Bolvíkingar líta björtum augum til framtíðarinnar. Fólki fjölgar á staðnum og íbúðabygg- ingarnar tala sínu máli. Fólkið er dugmikið og hjá því ríkir samhugur. Það leggur mikið á sig og vinnur lengi. Þess vegna gerir það miklar kröfur bæði til sjálfs sín og samfélagsins, enda hefir það til þess fullan rétt, seg- ir Jónatan Einarsson, oddviti, að lokum. BAHCO SILENT ELDHUSVIFTUR og aðrir BAHCO loftræsar fyrir stór og smá husakynni. BAHCO er sænsk gæðavara. Leitið upplýsinga um upp- setningu i tæka tíð. Góðir greiðsluskiimálar. Sendum um alit land. Q1 N I X O. KORNERUP HANSEN Simi 12606. — Suðurgötu 10 Peningalán Utvega peningalán. Til nýbygginga. — endurbóta á íbúðum. — íbúðarkaupa. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Sími 15385 og 22714 Veitingaskálinn við Hvitárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti íerðahópum Vinsamlegast pantið með fyr- irvara. — Símstöðin opin kl. 8-24. r 5 herb. íbúðir til sölu á fögrum stað við Háaleitisbraut 38. Húsið þegar uppsteypt með miðsföðvarlögn. Sér hita- mæling fyrir hverja ibúð. Hitaveita. íbúðirnar selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu eða ómúr- aðar. — Uppl. á staðnum og í síma 16155. íHERMDs Skrásett vörumerki HENTUGAR BIÐJIÐ UM tHERMDS Skrásett vörumerki THERMOS er heimsþekkt fyrir vandaða framleiðslu og fallegt útlit. Heildsölubirgðir: EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. h.f. Reykjavík Sími 11400. VONDUÐ FALLEG ÖDYR öiqurþórjónsson &co JJafihU&tnrti 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.