Morgunblaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. ágúst 1963 MORGUNBLAÐID 5 Keflavík — Suðurnes Höfum á laugardag nauta- kjöt frá kr. 40,00 kg. Kindakjöt, egg kr. 56,- kg Sendum um allan bæ og nágrennL Verzl. Lynghoít. Sími 1344. Bílskúr eða álíka pláss með rafm. og hita óskast til leigu sem vestast í Vesturbænum fyr- ir léttan tréiðnað. Uppl. i síma 20553 næstu daiga kl. 2—6. Til leigu frá 1. október 2 samliggjandi skrifstofu- herbergi. Mætti. jafnvel nota fyrir léttan iðnað. Tilb. merkt: „5153“, send- ist afgr. f. 3. sept. næstk. Lán óskast 40—50 þús. gegn góðri trygginigu. Tilboð merkt: „Strax — 5396“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. Tapað — Fundið Svart herraseðlaveski — merkt: „Sigurður Örn Brynjólfsson“ tapaðist 10. ág. frá Apoteki Austur- bæjar í Skaftahlíð. Uppl. í síma 19741 (fundarlaun). Bílar til sölu Zim' árg. ’55. Buick ár,g. ’47. Eignaskipti koma til greina. Uppl. í síma 14663. Keflavík Afgreiðslustúlka óskast frá 1. sept. Uppl. á staðnum milli kl. 6—7 á mánud. og þriðjudag. Skóbúðin, Keflavík. Til leigu 2ja herb. íbúð í Keflavik. Tilb. sé skilað til afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, — merkt: „íbúð — 2500 — 539«“. SUMARLEIKHÚSIÐ hefir verið á ferðalagi um Vestur- og Norðurland með gaman- leikinn „Ærsladrauginn“ frá 1. ágúst, og er nú förin senn að taka enda vegna annríkis leikaranna við leikhúsin í Reykjavík. í kvöld (laugardag) er sýn- ing á Siglufirði; Ólafsfirði á sunnudagskvöid, Dalvík mánu dagskvöld og Aa..reyri þriðju daginn, en þar verða síðustu sýningar farannnar. Síðan verður sýnt á Suður- landi, og væntanlega í Reykja vík seinna á haustinu. Unddrtektir hafa verið mjög góðar, og sumsstaðar orðið að fjölga sýpingum frá því sem fyrirhugað var. Leikarnir á myndinni eru: l Sigríður Hagalín, Margrét Magnúsdóttir. Þóra Friðriks- dóttir, Guðm. Pálsson og Gísli Halldórsson, en auk þeirra leika Nína Sveinsdóttir og Áróra Halldórsdóttir í leik- ritinu. Myndina tók Oddur Ólafsson. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson verður fjarver- ®ndi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Krist- ln q Björnsson. Alfreð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Árni Björnsson fjarverandi til 3. • ept. Bergsveinn Ólafsson verður fjar- 'rerandi til ágústsloka. í fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti I, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislæknisstörfum. Haukur Arnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. 31—12. Heimasími hans er 15147 en á lækningastpfunnl 14984. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. Júli til 1. september Staðg. Karl S. Jónasson. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnar Artnbjarnar. Björn Júlíusson verður fjarverandí ágústmánuð. Björn Gunnlaugsson verður fjarver- •ndi frá 6. ág. til 31. ág. Staðgengill: Einar Helgason. Erlingur' Þorsteinsson verður fjar- verandi 18. júlí til 25. ágúst. Stað- gengill er Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Friðrik Einarsson verður fjarver- •ndi til 22. ágúst. Gísli Ólafsson verður fjarverandi frá 19. ágúst til mánaðarloka. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar Guðjón Guðnason verður fjarver- •ndi 29. júlí til 31 ágúst Staðgengill er Slefán Bogason. Guðjón Lárusson verður fjarver- •ndi ágústmánuð. Gunnar Biering verður fjarverandi fiá 1. til 26. ágúst. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júli 1 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson. Jakob Jónasson verður fjarverandi ífá 20. ágúst um óákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkiahúslækn- ít i Keflavík verður fjarverandi um 4>ákveðinn tííma. Staðgengill er Ambjörn Ólafsson. Jón Þorsteinsson verður fjarverandi frá 1.—26. ágúst. Karl Jónsson er fjarverandf frá 29. 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468. Kjartan R. Guðmundsson verður fjarverandi til 28 ágúst. Staðgengill er Olafur Jóhannesson. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, verður fjarverandi til ágústloka. Staðgengill: Hreggviður Hermannsson. Kristján Sveinssoir verður fjarver- •ndi til mánaðamóta. Staðgengill Sveinn Pétursson. Ófeigur Ófeigsson verður fjarver- •ndi til 1. des. Staðgengill til 2f sept. Kristján Þorvarðsson. Síðan Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Tryggvason verður fjarvw- •ndi til mánaðamóta. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Þorsteinssoh verður fjar- verandi 22. júli til 31. ágúst. Staðg. er Stefán Ólafs^on. Páli Gislason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaöa skeið. Staðgengill: Bragi Nielsson. Ragnar Karlsson, verður fjarver- •ndi til 18. ágúst. Ragnar Sigurðsson veiður fjarvex- andi 1. ágúst til 22. ágúst. Staðg. er Ragnar Arinbjarnar. Richard Thors verður fjarverandi frá 1. ágúst í 5 vikur. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8 júlí til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Stefán Guðnason verður fjarverandi frá 6. ágúst í 3—4 vikur. Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um óákveðinn tíma. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarver andi vikuna 19. til 26. ágúst. Staðgeng- ill: Haukur Jónasson, Kiapparstíg 25— 27. Sími 11228. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar. Valtýr Bjarnason verður fjarver- andi frá 6. ág. um óákveðinn tíma. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Victor Gestsson verður fjarverandi ágústmánuð. Staðgengill er Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller vei*ður fjarverandi frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill XJlfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstími 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf- isgötu 50, kl. 4—6. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssym ungfrú Sigurlín Ellý Vil- hjálmsdóttir, skrifstofustúlka, og Ake Ragnvald Knutsson frá Lyse kil í Svíþjóð. Heimili þeirra verður að Stórholti 14. í Vestmannaeyjum voru gefin saman í hjónaband 17. þm. ung- frú Guðrún Jakoþsdóttir, Faxa- stíg 1, og Sigurður Tómasson, Kirkjuveg 72. Heimili ungu hjón anna verður að Brekastíg 32. í Vestmannaeyjum. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Bjarndís Ásgeirsdóttir, hjúkrunarnemi, Snorrabraut 50, óg Einar. Jón Blandon, sknf- stofumaður, Kópavogsbraut 42. 17. ágúst opinberuðu trúlofun sina Sigríðurveig Jónsdóttir, Blönduhlíð 19, og VíglundUr R. Þorsteinsson, Hofsvallagötu 16. Bæði eru nemendur í Verzlun- arskóla íslands. ISLAND I AUGUM FERÐAMANNS — En ég er ekki í varnarlióinu!!!! íbúð óskast Óskum eftir lítilli íbúð. Tvennt fullorðið í heimili, helzt í Miðbænum. Má vera í gömlu húsi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „5397“ Til sölu karlmannshjól til sölu, ódýrt og drengjaföt, stærð 13—14 ára, lítið notuð. Til sýnis eftir kl. 6 á Ásvalla- götu 7, kjallara. Bíll til sölu Plymouth árg. ’42, er til sölu og sýnis á Grunn- stíg 5, Hafnarfirði. Verð 8 þús. Billinn er nýskoðað- ur. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum hálfan dag- inn. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Vefnaðar- vöruverzlun — 5158“. g 5 herb. íbúð til leigu í Kleppsholti. Tilboð send- ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Sólrík — 5160“. Kvengullúr tapaðist í gær frá Laufásvegi 11 að Aðalstræti 4. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 23709. Orðsending frá stjórn Sambands íslenzkra barnakennara !>ar sem skólar eru nú að hefja starf, vill stjórn Sambands íslenzkra barnakennara vekja athygli á 1. grein E lið og 4. grein Kjaradóms. Breytingar frá þeim vinnutíma, sem þar er ákveð inn, eru ekki heimilar, nema samþykki stjórnar Sambands íslenzkra barnakennara komi til. Stjórn Samb. ísl. barnakennara. Þeir sem áttu tír í viðgerð hjá okkur 1. ágúst sl. eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við verzlunina, sem fyrst. uön Gípmuntksson Skortyripaverzlun Tilboð óskast í ca. 40 tonna innrásarpramma. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri kl. 10—12 árdegis. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 29. þ.m. kl. 11 árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í eina Dodge Weapon bifreið og nokkrar fólksbif- reiðir er verða sýndar í Rauðarárporti mánudag- . inn 26. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrif stofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.