Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. sept. 1963
Bókin hf., Klapparstíg 26
Kaupum lesnar bækur og
bókasöfn.
Bókin hf. — Sími 10680.
Athugið Dísafoss er fluttur að Grettisgötu 57 (.áður verzl. Fell). Nýjar vörur daglega. Verzlunin Dísafoss Sími 17698.
Myndavélar til sölu 35 mm og 24x24 mm. Uppl. í sima 10982.
International ’47 5 tonna, palllaus, til sölu, ásamt varahlutum. Uppl. í síma 33228 eftir kl. 7 á kvöldin.
Stór og vönduð 3ja herb. kjallaraíbúð á fallegasta stað í Vesturbænum til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskv., merkt: „Vesturbær — 3229“.
Keflavík . Nælonúlpur á börn frá Hong Kong nýkomnar. Fons, Keflavík.
Keflavík Skólafatnaðinn fáið þið 1 Fons. Fons, Keflavík.
Keflavík Drengjasportskyrtur, ný- komnar, skólapeysur. Fons, Keflavík.
Kápur nýkomnar. Svampfóðraðar jerseykápur kr. 1735,-. Terylenekápur kr. 1560,- Ninon hf., Ingólfsstræti 8.
Nælonúlpur ýmsar gerðir, tízkulitir. Stretchbuxur frá kr. 335,-. Nælonkápur, — unglinga- stærðir. Ninon hf., Ingólfsstræti 8.
Atvinna 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu í 3 mán., t.d. við símavörzlu. Hef bílpróf og dönskukunnáttu. — Sími 35131.
Talæfingar á ensku Kennsla í ensku fyrir börn og fullorðna. Áherzla lögð á skýra og lipra framsögn. Uppl. í síma 18578.
íbúð óskast 4—6 herb. íbúð óskast sem fyrst. Jón S. Jónsson Simi 32382.
Chrysler ’47 í ökufæru ástandi til sölu og sýnis í Viðgerðaþjón- ustunni Nýbýlavegi 20, Kópavogi. Selst mjög ódýrt.
GULLT PENINGAVESKI tapaðist frá Vatnsstíg um Laugaveg að Snorrabraut 35, Grettisgötumegin. Skil- ist gegn fundarlaunum að Laugavegi 11, Smiðjustígs- megin.
f dag er sunnudagur 8. september.
251. dagur átsins.
Árdegisflæði er kl. 09:21.
Síðdegisflæði er kl. 21:40.
Næturvörður vikuna 7.—14.
september er í Vesturbæjar Apó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 9.—14. september er Krist-
án Jóhannsson, sima 50056.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Sími 1-50-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla vírka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek ei opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i sima 10000.
FRETTASIMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 3 = 145998 = Kvm.
I.O.O.F. 1« = 144998 =
fRETIIR
Kvenfélag LangholtssóKnar heldur
fund mánudaginn 9. september kl. 8:30
í Safnaðarheimilinu. Mjög áríðandi að
félagskonur mæti.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er opjð daglega
kl. 2.-6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá Kl.
2—4 e.h. nema mánudaga,
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum. laugar-
dögum og sunnudögum K.1. 13.30—16.
TÆKNIBÓKASAFN IMSl er opið
alla virka daga frá 13—19 nema laug-
ardaga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, priðju'daga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASFN EINARS JÓNSSONAR
er opið daglega kl. 1.30—3.30.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, siml 12308. Aðalsafnið,
Þingholtsstrætl 29a: Útlánsdeild 2—10
alla vlrka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarðl
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útlbúið Hofsvaliagötu 16 opið
5.30—7.30 alla vlrka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugar-
daga.
Ameríska Bókasafnið 1 Bændahöll-
höllinni við Hagatorg opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21,
þriðjudaga og fimmtudaga ki. 10—18.
Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17.
Nýlega voni gefin saman í
hjónaband af séra Jósepi Jóns-
syni, ungfrú Ingiríður Oddsdótt-
ir, Skipasundi 64 og Pétur Frið-
þjófsson, afgreiðslumaður. Heim-
ili ungu hjónanna verður að
Leikflokkur Helga Skúlasonar hefur undanfarnar vikur sýnt
bandariska gamanleikinn „Hlauptu af þér hornin,“ utan Reykja-
víkur. Hefur leikurinn hvarvetna fengið ágætar við+ökur, enda
einn vinsælasti gamanleikur síðari ára í Bandaríkjunum. — Nú
hefur leikflokkurinn hafið sýningar hér í bænum. Næsta sýn-
ing verður í kvöld í Iðnó kl. 20:30. — Myndin sýnir tvo af
leikendum, Brynju Benediktsd óttur og Pétur Einarsson í
hlutverkum sínum.
Skipasundi 64. — Ljósm. Stúdíó
Guðmundar Garðarstræti 8.
í gær voru gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni frk Sigríð-
ur Ágústsdóttir, Bogahlíð 24
og Grímur Heiðar Brandsson,
Hörgshlíð 22.
Hildigerður Skaftadóttir, Höfn
Hornafirði, og Unnsteinn Guð-
mundsson, Dröngum, Skógar
strönd, hafa nýlega opinberað
trúlofun sína.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
+ Genaið +
Nr. 48. — 5. september 1963
Kaup Sala
1 enskt pund . 120,16 120,4«
1 Banaarikjadollar .. ._ 42.95 43,0«
1 Kanadadollar -«.... 39.80 39,91
100 Danskar kr. ........... . 621,78 623,32
100 Norsk krónur ....~. . 600.68 602.22
100 sænkar kr 828,47 830,62
i (r Finnsk mö;k 1.335.72 1.339,14
100 Franskir £r. _....„ _ 876.40 878,64
100 Svissn. frankar .... 993,53 996,0«
100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081,50
100 Gyllini 1.189.54 1.192,60
100 Belgískir ír. .... 86,16 86,3«
100 Pesetar _ 71.60 71.80
i r*