Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. sept. 1963
MORGUNBLADID
9
BENZÍN eða DIESEL
FJÖLHÆFASTA
farartækið á iandi
Verð á LAND-ROVER
með eftirtöldum búnaði
Aluminium hús, með hliðar-
gluggum — Miðstöð og rúðu
blásari — Afturhurð með vara
hjólafestingu — Aftursæti —
Tvær rúðuþurrkur — Stefnu-
ljós — Læsing á hurðum —
Innispegill — Útispegill —
Sólskermar.
Gúmmí á petulum — Dráttar-
krókur — Dráttaraugu að
framan — Kílómetra hraða-
mælir með vegamæli — Smur
þrýstimælir — Vatnshitamæl
ir — 650x16 hjólbarðar —
II.D. afturfjaðrir og sverari
höggdeyfar aftan og framan.
Eftirlit einu sinni eftir 3500 km
Verft með benzínvél og ofangreindum
búnaði ca. kr. 128,200 þúsund
Verð með dieselvél og ofangreindvm
búnaði ca. kr. 145 þúsund
Nægar varahlutabirgðir fyrirliggjandi.
TIMPSON
karlmannaskór
Austurstræti 10.
NY SENDING
Enskir
kvöldkjólar
„Young look“ — Verð frá kr. 695,00.
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
íftsmyndasamtieppni
Imcnna bókaféíagsíns
REYKJAVtKURMYNDIR
í sambandi við útgáfu nýrrar myndabókar um REYKJAVÍK hefur Almenna
bókafélagið ákveðið að efna til verðlaunasamkeppni um beztu ljósmyndir frá
Reykjavík.
VERÐLAUN:
verða:
Litmyndir: Svart-hvítar myndir:
1. 10.000,- krónur 1. 7.000,- krónur
2. 5.000,- krónur ' 2. 3.000,- krónur
Hvers vegna er
LAND^
^ROVER
AUKAVERÐLAUN:
Sex verðlaun — þrenn í hvorum flokki — bækur að
verðmæti 1.000,- krónur (félagsmannaverð AB),
samkvæmt eigin vali úr útgáfubókum
Almenna bókafélagsins.
Skilafrestur er til 15. október ''963
mest selda landbúnaðar-
bifreiðin síðan influtn-
ingur var gefinn frjáls?
í»VÍ SVARA HINIR 800, SEM ORÐIÐ HAFA
LAND-ROVER EIGENDUR SIÐAN í SEPT. 1961
Ef þér ætlið að kaupa landbúuaðar-
bifreið þá ættuð þér að spyrja
Land-Rover eigendur um eindingu
og varahlutaþörf.
Spyrjið einnig eigendur hliðstæðra
bifreiða, og gerið samanburð.
Örfáum dieselbílum óráðstafað. —
Til afgreiðslu strax. —
LAND-
-ROVER
Síðan í september 1961 höfum við
selt og afgreitt yfir 800 Land-Rover
bíla og eigum nú enga óráðstafaða.
GETUM TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM TIL
AFGREIÐSLU í NÆSTA MÁNUÐI.
Myndirnar eiga að sýna einhverja þá þætti, sem einkennandi eru fyrir Reykja
vík — höfuðborg Islands — og næsta nágrenni hennar, vöxt borgarinnar og
viðgang svo og daglegt líf og störf í henni.
nánari reglur um SAMKEPPNINA:
1. Þátttakendur í keppninni mega
vera hvort sem heldnr er áhugaljós-
myndarar eða ljósmyndarar að at-
vinnu.
2. Stærð myndanna skal að jafnaði
vera sem næst 18x18 eða 18x24 cm.
hvort sem um er að ræða litmynd eða
svart-hvíta mynd. Er þó heimilt að
víkja frá framangreindum stærðum, ef
sérstakar ástæður. er va.’ða heiidar-
svip myndarinnar. gera sllkt nauðsyn
legt. Sé um litmynd að ræða, er
nægilegt að senda aðeins filmu (35
mm eða stærri) í keppuina, en hún
skal þá vera í ramma og verður að
vera frumfilma.
3. Myndirnar skulu sýna Reykjavík,
eins og hún er í dag. Undantekningu
fiá þessu má þó gera, þegar játttak-
andi vill sýna fram á þróun borgar-
innar t.d. með samanburði tveggja
sjálfstæðra mynda, sem sendar eru
til keppninnar i einu ag* — enda
verða slíkar samanburðarmyndir metn
ar til verðlauna sem ein heild.
5. Aftan á hverja mynd skal rita
nafn og heimilisfang sendanda, hve-
nær myndin var tekin og eftir at-
vikum nánari skýringar á efni henn-
ar.
6. Eitt eintak af öllum myndum,
sem sendar eru til keppninnar, «kal
vera eign Almenna bókafélagsins —
og hefur það jafnframt birtingarrétt
á þeim i ofangreindri myndabók um
Reykjavík og riti sínu, T élagsbréfum.
Fyrir birtingu mynda verður greitt
samkv. venju. Þangað til umrædd
myndabók er komin út, er þátttak-
endum ekki heimilt að birta myndir
úr keppninni annarsstaðar en í um-
ræddri myndabók — nema því aðeins
aö Almenna bókafélagið hafi afsalað
sér birtingarrétti eða útkoma bók-
arinnar dregist fram yfir mitt ár
1965.
7. Enginn þátttakanda má senda fleiri
en 5 myndir til keppninnar og má
engin þeirra hafa birzt í bók áður.
4. Við mat á öllum myndum, sem til
keppninnar eru sendar verður
senn tekið tillit til uppbyggingar
þeirra og efnis.
8. Ef engin mynd þykir verð fyrstu
verðlauna, áskilur Almenna bókafélag-
ið sér rétt til að skipta verðlaununum.
Heildverzlunin Hekla M.
Laugavegi 170—172 — Sími 11275.
Einstukt tækiiæri
fyrir nllo, sem eigo myndavél