Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. sept. 1963 í nýtízku íbúð, nýtízku húsgögn. — Við bjóðum yður nýtízku- legasta húsgagna úrval landsins. — Geysifjölbreytt úrval á- klæða og viðartegunda. Stúlka 'óskast í vefnaðarvöruverzlun strax. Hálfsdags vinna kem- ur til greina. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „3002“ fyrir miðvikudag. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu hér í bænum. Þarf að hafa skýra rithönd og kunna vélritun. Verzlunarskóla- eða kvennaskólapróf æskMegt. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 12. september merkt: „Ábyggileg — 3362“. AfgreiBslustúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1—6. — Einnig afgreiðslustúlka allan daginn. Miklatorgi. Híbýlaprýði hf • 38177 Hallarmúla Hófelið Múlakoti Fljótshlíð IÐNSÝNING SAMVINNUVERKSMIÐJANNA I Ármúla 3, er opin í dag kl. 14—22 I og lýkur þar með sýningunni. t Eftirtaldar verksmiðjur sýna fjölþætta framleiðslu og nýjungar úr starfsemí sinni. Ullarverksmiðjan Gefjun, Akureyn. Saumastofa Gefjunar, Akureyri, Skmnaverksmiðjan Iðunn, Akureyri. Skóverksmiðjan Iðunn, Akureyri. Fataverksmiðjan Hekla, Akureyri. Fataverksmiðjan Fífa, Húsavík. Fataverksmiðian Gefjun, Reykjavík. Rafvélaverksmiðjan Jötunn, Reykjavík. Verksmiðjan Vör, Borgarnesi. Tilraunastöð S.I.S., Hafnarfirði. Kjöt & Grænmeti, Reykjavík. Efnaverksmiðjan Sjöfn, Akureyri. Kaffibrennsla Akureyrar, Akureyri. Smjörlíkisgerð K.E.A., Akureyri. Efnogerðin Flóra, Akureyri. Efnagerðin Record, Reykjavík. Efnagerð Selfoss, Selfossi. Lokað frá og með mánudeginum 9. sept. P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. goop/^iárJ JL* Sérlega vandaðir ÞÝZKIR TELPNASKÓR nýkomnir OL. Lárus G. Lúövigssou, sKover/lun, Bankastrætl S. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.