Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.09.1963, Blaðsíða 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 8. sept. 1963 / Indverskir listmunir Ný sending komin Við flytjum okkar indverska varning inn beint frá verkstofunum í Nýju Dehli — og verðleggjum hann sam- kvæmt því. 3ðn Sipundsson Skortjnpaverzlun % )> er ce cjur ^npur tií yndlá Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Avallt sömu gæðin. i Möfuneyti Karl eða kona óskast til þess að taka að sér fyrir eigin reikning reksturs mötuneytis, sem er á vinnu stað. — Þeir sem áhuga hefðu á þessu, leggi nöfn sín ásamt upplýsingum á afgr. Mbl. merkt: „Mötu- neyti“ fyrir 15. september n.k. Skrifstofufólk Okkur vantar nú þegar eða fljótlega eftirfarandi starfsfólk: 1. Gjaldkera. — 2. Aðstoðarstúlku. Upplýsingar á skrifstofunni. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja. Léttbyggðir giínuníbjörgun arbdtor fyrir litln vélbóto R.F.D. „TERN“ gúmmíbjörgunarbáturinn mætir á allan hátt þörfum smábátaeigenda. Hann er sterkur og öruggur björg- unarbátur og vegur aðeins rúmlega 20 kg. fullbúinn öryggis- 3 — 4 manna framleiddir samkvæmt ströngustu öryggiskrofum Skipaskoðunar Rikisins R. F. D. „TERN“ ER PAKKAÐUR f VATNS- ÞÉTTAR PLASTUMBÚÐIR, STÆKÐ: 25 ’ x 18” x 7”. Einkaumboð á íslandi: Ólafur Gíslason & Co. hf. Hafnarstræti 10 — 12. — Sími 18370 — Simnefni: NET. tækjum. Þrátt fyrir mjög lágt verð, hefur „TERN“ eiginleika hinna stærri og dýrari báta, s.s. uppblásið skýli. Enníremur fylgir bátnum rekakkeri, ljós á þaki, vatnsþétt vasaljós, hand- blys, austurstrog, lofthanddæla, lekatappar, viðgerðartaska o.fL Aðalslanga og þakslöngur ásamt gólfi og segldúksskýli eru framleidd úr nylon-efni og þéttuð með vervigúmmíi. — Segldúksskýlið er rauðgult, en slöngur stálgráar að lit. R. F. D. „TERN“-báturinn er framleiddur samkvæmt brezkum öryggisreglum hvað snertir flothæfni og gerð gólfs. Til þes» að blása út bátinn þarf aðeins að kippa í línu, sem opnar fyrir loftflöskuna, en hún er staðsett undir bátnum. Til þess að auka stöðugleika bátsins er komið fyrir þar til gerðum pokum undir bátnum og fyllast þeir sjó. — Ennfremur eru fest líflína og tveir kaðalstigar utan á aðalslönguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.