Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 14
14 ,t, Móðir mín EMELÍA OTTESEN Dalbæ, Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja laugard. 7. sept. Fyrir hönd vandamanna. Bertha Gísladóttir. FRIÐRIK ÁGÚST HJÖRLEIFSSON Vesturbraut 20, Hafnarfirði, andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 7. þ. m. Dætur og tengdasynir. JÓHANN SJURSEN Vörðustíg 7B, Hafnarfirði, andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi 7. þessa mánaðar. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja. Jón M. Bjarnason. Jarðarför móðursystur minnar IIERDÍSAR JAKOBSDÓTTUR fer fram í Fossvogskirkju fimmtud. 12. sept. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Jakob Gíslason. Jarðarför mannsins míns " JÓHANNS ÁRNASONAR Lindargötu 43A, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 10,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á kirkju Óháða safnaðarins. Helga Bjarnadóttir og börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGURDÍSAR ÓLAFSDÓTTUR Sérstakt þakklæti til starfs- og hjúkrunarfólks á Elli og hjúkrunarheimilinu Grund. Ólafur Magnússon, Ingibjörg Magnúsdóttir, Valdimar Hannesson, Áslaug Magnúsdóttir, Guðmundur Friðfinnsson, Sigrún Bernburg, Hendrik Bernburg, og barnabörn. Hjartanlegar þakkir til allra nær og fjær, fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnr INGVELDAR BENÓNÝSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Olína Bergsveinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför RUNÓLFS PÉTURSSONAR frá Geirastöðum. Sólveig Eiriksdóttir, Ásdís Runólfsdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Halldór Pétursson, Guðný Pétursdóttir, Sigríður Sigfinnsdóttir. Jarðarför systur okkar og mágkonu SESSELÍU STEFÁNSDÓTTUR píanóleikara fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. sept. kL 1,30. Gunnar Stefánsson, Guðríður Stefánsdóttir Green, Colonel Kirby Green. Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐNÝJAR SIGURÐARDÓTTUR írá Njarðvík. Börn og tengdaböm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar ÞORGERÐAR MAGNÚSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðmundur Jónasson. MORGUN BLADIÐ r----------- Beztu þakkir til allra, sem minntust mín með gjöfum og skeytum á sjötugsafmæh mínu 29. ágúst s.l. Lifið heil. Böðvar Ingvarsson, Skólavegi 47, Vestmannaeyjum. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu er sýndu mér vinsemd og hlýhug á sextugsafmæli mínu. 3. sept. Guðmundur Jónsson, Otrateig 3. Oilum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, sem heimsóttu mig og glöddu með góðum gjöfum, heilla- óskum og blómum, á sjötugsafmæli mínu, þakka ég af alhug. — Guð blessi ykkur öll. Haraldur Jónsson, Miðey. Eg þakka hjartanlega börnum, tengdabörnum, barnabörnum og vinum sem heiðruðu mig með heim- sóknum og gjöfum og heillaskeytum á sextugsafmæli mínu 3. september s.L Bogi Björnsson, Jaðarsbraut 33, Akranesi. Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu, þann 8. sept. s.l. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Sérstaklega þakka ég bróður mín- um Brynjólfi Brynjólfssyni og konu hans Vatnsleysu- strönd og fjölskyldu minni. — Guð blessi ykkur öll. Þóra Brynjólf Pedersen. Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12 — 4. Skrifstofa Lýsi hf. Grandavegi 42. Prentvél óskast til kaups, Sylindervél lítil og góð. Tilboð merkt: „Prentvél — 3237“ sendist afgr. Mbl. Eldri maður oskast r Handsterkur og traustur eldri maður óskast til aðstoðar í ullarmatið að Álafossi. Fyrrverandi bóndi eða fjárhirðir gæti fengið hér framtíðaratvinnu. UppL á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2, Reykja vík. IVIúrhúðunarnet — Þakjárn HANNES ÞORSTEINSSON n ý k«m i ð s Múrhúðunarnet. Þakjárn: No 24. Lengdir 6’’ — 10”. Þriðjudagux 10. sept. 1963 Norsk heildverzlun og verksmiðja óskar við- skiptasambanda við fyrirtæki í eftirfarandi greinum: BYYGGINGARVÖRUR VEFNAÐARVÖRUR SKÓVÖRUR með einkaleyfi á Islandi fyrir augum. Um er að ræða fyrsta flokks vörur með viður- kennt merki. Þeir, sem hafa áhuga, skrifi beint til Fabrikken LEO, Erik Fritzopger Box 36, Sandvika, Norege. Seíjum í dug Opel Record ’62. Opel Caravan ’62. Ford Anglia sendiferðabíll ’62. Opel Record ’58. Volvo 544 sem nýr ’62 árg. Volkswagen ’58, ’59, ’60, ’61, ’62 og ’63. Verð 107 þús. Dodge ’51 góður bíll. Willys jeppi með góu húsi ’42. Land-Rover ’62. Gipsy ’62. Austin 8, sendiferða, góður bíll. Sanngjarnt verð. bilagQilq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sím*r IMM, JWWft 7/7 leigu 110 ferm. íbúð í steinhúsi, 4 herbergi og eldhús. Hita- veita. Fyrirframgrtiðsla áskil- in. Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð o. fl. send ist afgr. Mbl. fyrir 14. sept., merkt: „1. okt. — 5209“. fciir&u ftrfjlW Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Rifshafnar, Króksfjarðar- ness, Skarðsstöðvar, Hjalla- ness oig Búðardals. Vörumót- taka í dag. Atvinnurekendur Maður sem á stóran og góðan bíl óskar eftir aukavinnu á tímabilinu frá kl. 20—0.700 eða eftir samkomulagi. Tilb. merkt: „Reglusamur — 3005“ sendist afgr. MbL Handavinnukennarar Handavinnukennarar s e m hyggjast taka þátt í fyrir- huguðu smíðanámskeiði, vin- samlegast gefi sig fram sem fyrst í sima 10162 og 24953. Stalskir karlmannaskór NYTT IJRVAL Austurstræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.