Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 16
16 MOkCUNBl\DIÐ Þrlðjudagur 10. sept. 1963 Húsnæði í Hálogalandshveríi 6—7 herb. húsnæði óskast í Hálogalandshverfi. Má vera 4 herb. íbúð á hæð með kjallara, einbýlis- hús, tvær íbúðir eða eitthvað annað, sem undir- ritaður gæti sagt um hvort hentaði. Þeir, sem vildu sinni þessu eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 15602. Þórir H. Óskarsson ljósmyndari. Góð hús til sölu á ísafirði Húsin Hafnarstræti 20 eru til sölu. Húsin standa á bezta stað í bænum, fagurt útsýni. íbúðarhúsið er 8 herbergi auk eldhúss, kjallara og háalofts. Bak- húsið tvær hæðir, mjög hentugt fyrir skrifstofur eða iðnað. Húsunum er mjög vel við haldið og eru á eignarlóð. . Kristján H. Jónsson, Isafirði. Tir<rHPSON karlmannaskó. Austurstræti 10. Vélhiemgerningar Vön saumastúlka • og handlaginn unglingsstúlka óskast. CARITA HF. Grettisgötu 32 — Sími 23659. Stúlka vön afgreiðslu 1 fata- og vefnaðarvöruverzlun óskast strax í verzlun í Miðbænum hálfan eða allan daginn. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „5208“. Viðskiptafrœðingur með 7 ára reynslu í bókhaldi, endurskoðun, áætlun arútreikningi og uppgjörum óskar eftir vinnu um næstu áramót, gæti tekið að sér að sjá um rekstur fyrirtækis. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „14629 — 3079“. V erzl unarstjóri óskast til vaxandi sérverzlunar í Miðbænum, helzt strax, en ekki síðan en um áramót. Hér er um glæsi- legt framtíðarstarf að ræða með möguleikum á fram kvæmdarstjórastarfi síðar. Aðeins kemur til greina ungur, reglusamur og duglegur maður, með við- skiptareynslu. Mjög há laun til boða eftir nánara samkomulagi. Algerri þagmælsku er lofað um um- sækjendur. Umsóknir, sem ekki verða teknar verð'a endursendar. Tilboð sendist blaðinu, ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 14. þ. m., merkt: „Dugandi, traustur og háttvís — 3007“. UMBDÐIÐ KR. KRISTJANSSDN H.f. SUDURLANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 Vanir menn. Vönduð vinna. Fljótleg. JÞægileg. ÞRIF hf. — Sími 35357. VQNDUÐ FALLEG ODYR porjónsson <£* co Jlafihvytnrti h rAeLw.'n UPPHLEYPTIR 8ÖKSTAF f R OG TÓLUR 6 7 8S OABCDEF Með þessu einfalda tæki getið þér nú búið til yðar eigin merkispjöld — með upphleyptum hvítum stöf- um á sjálflímandi plastbönd í ýmsum litum. Á nokkr- ”um sekúndum — hvar sem er og hvenær sem er, getið þér nú útbúið varanleg merki eftir þörfura. ÞÓR HF. Reykjavík Hafnarstrætí Sími 12209. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.