Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 10. sept. 1963 MORGUNBLADID 19 Simi 50184. Saka - tangó Ný þýzk músík og gaman- mynd með fjölda af vinsæl- um lögum. Sýnd kl. 7 og 9 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu — Simi 50249. AIAIN DF10N-MYIENE DEHON6FOT Ný bráðskemmtileg frönsk mynd í litum og með úrvals leikurum. Lögin í myndinni eru samin og sungin af Paul Anka Sýnd kl. 7 og 9. KBPAVOGSBÍÓ Sími 19185. Pilsvargar í landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- hlægileg, ný, gamanmynd í litum og cinemascope, með nokkrum vinsælustu gaman- leikurum Breta 1 dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Framtíðarstarf Áreiðanlegur ungur maður óskast til verzlunar og skrifstofustarfa. Mjög góðir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 10096 milli kl. 8 og 9 e. h. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó HOLTSKJÖR Langholtsvegi 89 RÝMINGARSALA K MARTEÍNÍ DAGDEILDIR: FORSKÓLINN (Alm. undirbúningur að námi í sérgreinum myndlista). — Frjáls myndlist. — Frjáls grafik. Auglýsingateiknun. — Teiknikennara- deild. — Vefnaðarkennaradeild. — Listvefnaður. — Tízkuteiknun. Síðdegis- og kvöldnámskeið: Teiknun, málun og föndur barna. — Teiknun og málun unglinga og fullorðinna. — Bókband. — Tauþrykk, batik, sáldþrykk. Alm. vefn- aður. — Fjarvíddarteiknun. — Letrun. — Teiknun fyrir menntaskólanemendur og stúdenta. Skrifstofa skólans: Skipholti 1 sími 19821 — Opin mánud., miðvikud. og föstud. kl. 5—7. Námsskrár og umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans og Bóka- verzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. Umsóknir um inngöngu skulu hafa borizt skrifstofu skólans eigi síðar en 20. sept. n.k. SKÓLASTJÓRINN. PIANOFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson Einar B. Guðmundsson Guðmundur Péturssor. Aðalstræti 6. — 3. hæð Útsalan enn í nokkia dngn. MIKILL AFSLÁTTUR Hafnarstræti 7. Fatabreytingar Stytti kápur og dragtir og annast fleiri breytingar. Fyrir herra stytti frakka og annast alls konar breytingar á fötum. Uppl. í síma 37683 eftir 7 á kvöldin og laugardaga 2—6. Atvinnurekendur Maður með góða verzlunar- og sölureynslu og bifvélavirki að iðn óskar eftir atvinnu. Atvinnutilboð merkt: Ábyggi- legur — 3008“ leggist inn á afgr. Mbl. Stúlkn getur fengið atvinnu" við afgreiðslustörf í sérverzlun 1 Miðbænum. Umsóknir sendist í pósti, merktar: „Pósthólf — 502“. -kr Hljómsveit Lúdó-sextett -Jr Söngvari: Stefán Jónsson Síml 15355 klúbburinn Tríó Magnúsar Péturssonar skemmtir í kvöld. Söngkonan OTHELLA DALLAS skemmtir í kvöld. í Fjöllistarparið RUTH & OTTO SCMIDT Borðapantanir í síma 11177 GLAUMBÆR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 6. SÍMI 19636. Afgreiðslustúlka rösk og áreiðanleg, óskast í sérverzlun nú þegar eða 1. okt. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur, sendist Mbl. merkt: „Miðborg — 3238“. Kona vön verzlun og með góða tungumálakunnáttu óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 3463“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.