Morgunblaðið - 18.09.1963, Side 4
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 18. sept. 1963
Tvær stúlkur
taka að sér að sitja hjá1
börnum á kvöldin. Uppl. í {
síma 12695 eftir kl. 5.
Óska eftir að fá leigða
5 herbergja íbúð. Uppl. í j
síma 33005.
Til leigu 2ja h#rb. íbúð
með h’ísgögnum. Uppl. í j
síma 35677 eftir kl. 4.
Land-Rover
Vil kaupa nýlegan Land-
Rover, benzín-bíl. Uppl. í j
síma 11321.
Hafnarfjörður
Vantar íbúð, eitt herb. og ]
eldhús. Uppi. í síma 51275 [
milli kl. 2 og 7.
Stúlka óskast
til aðstoðar i bakaríi. Gott I
kaup. Uppl. í síma 33435.
Maður óskast
til aðstoðar í bakaríi. Gott
kaup. Uppl. í síma 33435.
Afgreiðslustúlka óskast
Sveinsbakarí, Hamrahliff 25
(Gengið inn frá Bogahlíð).
Húsgagnasmíðanemi
Get tekið reglusaman pilt j
til náms í húsgagnasmíði.
Upplýsingar í síma 19193.
Stúlka óskast
til strauninga hálfan dag-
inn. — Sími 14301.
íbúð óskast
2—5 herb. ibúð óskast til
leigu nú þegar eða 1. okt.
Uppl. í síma 14916.
í dag er miSvikudagur 18. septemker
261. dagur arsins.
Árdegisflæði er kl. 06:41.
Síðdegisflæði er kl. 18:57.
Næturvörffur í Reykjavík vik-
una 14.—21. september er í
Reykjavíkur ApótekL
Næturlæknir í Ilafnarfirffi
vikuna 14.—21. september er
Bragi Guffmundsson, simi 50523.
Slysavarffstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — sími 1-50-30.
Neyffarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opiff alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapóteft og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
OrS lífslns svara t stma 10000.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 7 = 1459187 = R. kv.
I.O.O.F. 9 = 1451898!4 = Kvs.
RSIK—20—9—20—MF—HX—A
Keflavík
Herbergi til leigu á Hring- |
braut 82.
Keflavík
til sölu notuð eldhúsinn-
rétting með stálvaski, Uppl.
í síma 1781.
Hótel Tryggvaskála
Selfossi vantar nokkrar
starfsstúlkur 1. okt. Uppl.
á staðnum.
Til sölu
Gott borðstofuborð, sem
nýtt, fyrir lítið verð. Sími
1-21-93 eftir kl. 5.
??????????????????????? 7??????
Flugfélag íslands h.f.: Skýfaxi fer
til Osló og Kaupmannahafnar kl. j
08.30 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 21.40.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Hellu, Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir og ísafjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja
(2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar,
Egilsstaða og ísafjarðar.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá New York kl.
08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30.
Kemur til baka frá 'Luxemborg kl.
24.00. Fer til New York kl. 01.30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
New York kl. 10.00. Fer til Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og Staf-
angurs kl. 11.30. Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá New York kl.
12.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl.
13.30. Eiríkur rauði er væntanlegur
frá Stafangri, Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York
kl. 23.30.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss kom til Stettin 18. þ.m., fer það-
hvort maður niðri í kjallara geti verið út á
þekju?
Í6 66 666666661
ÁRBÆJARSAFN er lokað. Heim-
sóknir í safnið má tilkynna í síma
18000. Leiðsögumaður tekinn í Skúla-
túni 2.
Aðalfundur Borgfirðingafélagsins
verður annað kvöld að Freyjugötu 27.
Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyt-
ingar. Félagar fjölmennið.
Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs
fást í Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.
Skoðanabeiðnum er veitt móttaka
daglega kl. 2—4 nema laugardaga í
síma 10269.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1
Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ol-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstrætl 22.
Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá
Steinunni Helgadóttur Lindargötu
13 A.
JHorgunblaÍJib
Hafnarfjörður
Afgreiðsla Morgnnblaðsins
í Hafnarfirffi er að Arnar-
hrauni 14, simi 50374.
Kópavogur
Afgreiðsla blaffsins í Kópa-
vogi er að Hlíðarvegi 35,
simi 14947.
Garðahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
fyrir kaupendur þess i Garða-
hreppi, er að Hoftúnj viff
Vifilsstaðaveg, simi 51247.
Áibæjarbíettur
umboðsmaður Mbl. fyrir Ar- í
| bæjarbletti er Hafsteinn t*or-
geirsson, Arbæjarbletti 36.
Selás og
Smálönd
umboðsmaður Mbl. fyrir Sel-
ás og Smálönd er frú LUja
Þorfinnsdóttir, Selásbletti 6.
iSími 41 (um Selásstöðina).
an til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá
Keflavík í gærkvöldi til Akraness og
Reykjavíkur og frá Reykjavík í kvöld
til Vestmannaeyja, Rotterdam og
Hamborgar. Dettifoss fer frá New
York 23. þ.m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær
frá Leith. Goðafoss fer frá Reykjavík
í kvöld til Vestmannaeyja og þaðan
autur um land til Akureyrar. Gullfoss
fór frá Leith 16. þ.m. til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Pietersarri 18. þ.m.
til Helsinki og Turku. Mánafoss er
í Álborg. Reykjavík fór frá Hafnar-
firði í gærkvöldi til Keflavíkur, Pat-
rekstfjarðar, Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar og þaðan til Ardrossan. Sel-
foss fer frá Dublin 21. þ.m. til New
York. Tröllafoss fór frá Rotterdam
16. þ.m. til Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Siglufirði 13. þ.m.
til Lysekil, Gautaborgar og Stokk-
hólms.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Þorlákshöfn, fer þaðan til Austur- og
Norðurlandshafna, lestar síld. Arnar-
fell fór 16. þ.m. frá Gdynia áleiðis
til íslands. Jökulfell er í Vestmanna-
eyjum, fer þaðan til Calais, Grimsby
og Hull. Dísarfell er á ísafirði, fer
þaðan til Reykjavíkur og Borgarness.
Litlafell losar í Vestfjarðarhöfnum.
Helgafell er í Delfziji, fer þaðan 19.
þ.m. til Arkangel. Hamrafell fer frá
Reykjavík í kvöld til Batumi. Stapa-
fell er í Reykjavík, fer þaðan í kvöld
til Akureyrar. Gramsbergen fór frá
Torrevieja 5. þ.m. til íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Reykjavík kl. 22.00 annað kvöld til
Hamborgar og Amsterdam. Esja fór
frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um
land til Akureyrar. Herjólfur er i
Reykjavík. Þyrill er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Skjaldbreið fer frá Reykja
vík í dag vestur um land til Akureyr-
ar. Herðubreið fór frá Reykjavík i
gærkvöldi austur um land í hring-
ferð.
Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á
Vestfjarða og Norðurlandshöfnum.
Langjökull lestar á Faxaflóahöfnum.
Vatnajökull er á leið til Glocester.
Hafskip h.f.: Laxá losar á Austur-
landshöfnum. Rangá lestar á Eyja-
fjarðarhöfnum.
í kvöld verffur sýning á leikritinu Einkenniieffur maffur eftir Odd Björnsson, sem Leikhúa
æskunnar hefur sýnt úti á landi aff undanförnn. Sýningin verffur í Bæjarbíó og hefst kl. 9.00.
Á myndinn sjást flestir leikendurnir í einu atriffi leiksins.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er eptB daglega
ki 2.—6 nema mánudaga
MINJASAFN REYRJ AVÍKURBORG-
AR Skúatúm 2. opiS daglega £rá kl
2—4 e.h nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opUS á
þriðjudögum, laugardögum og lunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ISLANDS er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum, laugar-
dögum og sunnudögum ti. 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
daga kl. 1-7 nema laugardaga kl. 1-3.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74.
er opið sunnudaga, pnðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
er opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 1:30—3:30.
BORGAR6Ó KASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, sími 12308. Aðalsafnið.
Þingholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10
alla virka daga nema laugardaga 1—4
Lesstofd 10—10 alla vorka daga nema
iaugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarði
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Utibúið Hofsval.agötu 16 opið
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útíbúíð við Sólheima 27 opiS
16—19 alla virka daga aema laugar-
daga.
Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll-
höllinnl við Hagatorg opið manudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21,
þriðjudaga og fimmtudiga kl. 10—18.
Strætisvagnaleiðir: 24. 1. 16, 17.
— Ef ég óska eftir affstoð yffar
skal ég kalla á yffur.
Kvikmyndaleiffangiir kvikmyndafélagsins Geysis kom ofan úr
öræfum þriðjudaginn 10. sept. eftir vikú ferff norður Sprengi
sand og viffar. Á laugardaginn fóru kvikmyndatökumennirnir
austur i Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu í nýjan kvik-
myndaleiðangur. — Myndin er tekin ofau viff DómadaL
Myndatökumaffurinn, William Lubchansky, framkvæmir fyrir
skipanir tökustjórans. (Ljósm. Gili Gestsson).