Morgunblaðið - 18.09.1963, Page 6

Morgunblaðið - 18.09.1963, Page 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. sept. 1963 HeildarsíIdarafli nn yfir 1,5 millj. mál og tunnur Aflahæstur er Sigurpáll með 28.120 FYRSTU daga síðustu viku var allgóð veiði á austurmiðum. Um miðja vikuna brá til ógæfta og var ekki teljandi veiði til viku- ioka. Vikuaflinn var 194.789 mál og tunnur en var 50.043 mál o g tunnur sömu viku í fyrra. Nokk- uð af því aflamagni, sem talið er með vikuaflanum, stafar frá vikunni næstu á undan, en í lok þeirrar viku var töluvert magn óiandað í veiðiskipunum. Heildaraflinn var í vikulokin 1.569.203 mál og tunnur, en var 2.370.066 mál og tunnur og var það lokatala sumarsins. Aflinn var hagnýttur þannig:: 1 salt, uppsaltaðar tunnur. 463.235 í fyrra 375.429. f frystingu, uppmæld. tunnur 31.655 í fyrra 39.122. í bræðslu, mál 1.074.613 í fyrra 1.955.515. Hérmeð fylgir skrá um afla 162 skipa. Aflahæstir eru Sigur- páll með 28120, Guðmundur Þórð arson með 27964, Sigurður Bjarna son með 25622. Mál og tunmir: Akraborg, Akureyri 16751 Akurey, Hornafirði 9163 Anrui, Siglufirði 12252 Arnarnes, Hafnarfirði 6903 Arnfirðingur, Reykjavík 10017 Árni Geir, Keflavík 11838 Árni Magnússon, Sandgerði 13415 Arni Þorkelsson, Keflavík 4235 Arnkell, Rifi 5277 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 3694 Ársæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 8492 Ásbjörn, Reykjavík 5591 Áskell, Grenivík 10354 Ásúlfur, ísafirði 6056 Auðunn, Hafnarfirði 9355 Baldur, Dalvík 10457 Baldur Þorvaldsson, Dalvík 9842 Bára, Keflavík 14283 Bergvík, Keflavík 7150 Bjarmi, Dalvík 11891 Björg.Neskaupstað 9745 Björg, Eskifirði 7514 Björgúlfur, Dalvík 17473 Björgvin, Dalvík 11566 Björn Jónsson, Reykjavík 6976 Búðafell, Fáskrúðsfirði 7186 Dalaröst, Neskaupstað 7788 Dofri, Patreksfirði 8703 Einar Hálfdáns, Bolungarvík 13698 Einir, Eskifirði 6236 Eldey, Keflavík 7546 Engey, Reykjavík 12868 Fagriklettur, Ha fnarfirði 6961 Fákur, Hafnarfirði 4961 Fram, Hafnarfirði 8931 Framnes, Þingeyri 10719 Freyfaxi, Kefiavík 7741 Garðar.Garðarhrepp 13088 Gísli lóðs, Hafnarfirði 4802 Gjafar, Vestmannaeyjum 12137 Glófaxi, Neskaupstað 6542 Gnýfari, Grafarnesi 7927 Grótta, Reykjavík 22900 Guðbjartur Kristján, ísafirði 7053 Guðbjörg, ísafirði 10148 Guðbjörg, Ólafsfirði 8265 Guðfinnur, Keflavík 5789 Guðmundur Péturss, Bolungavík 11398 Guðmundur Þórðarsson, Rvik 27964 Guðný, ísafirði 2368 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 10418 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 15613 Gullfaxi, Neskaupstað 17027 Gullver, Seyðisfirði 17658 Gunnar, Reyðarfirði 15311 Gunnhildur, Isafirði 5096 Gylfi II, Rauðuvík 4582 Hafrún, Bolungavík 16222 Hafrún, Neskaupstað 7805 Hafþór, Reykjavík 85.: 9 Halkion, Vestmannaeyjum 3878 Hamravík, Keflavík 14341 Hannes Hafstein, Dalvík 17074 Haraldur, Akranesi 10112 Heiðrún, Bolungavik 6113 Heimir, Keflavík 4696 Helga, Reykjavík 13824 Helga Björg, Höfðakaupstað 11987 Helgi Flóventsson, Húsavík 20627 Héðinn, Húsavík 19998 Helgi Helgason, Vestmannaeyj. 20849 Hilmir, Keflavík 5364 Hilmir II, Keflavík 5002 Hofell, Fáskrúðsfirði 15526 Hólmanes, Eskifirði 4752 Hrafn Sveinbjarnarsson II Grkv. 6029 Hringver, Vestmannaeyjum 7354 Hrönn II, Sandgerði 4098 Hugrún, Bolungavík 6330 Húni II, Höfðakaupstað 7426 Hvanney, Hornafirði 4690 Höfrugur II, Akranesi 9232 Ingiber Ólafsson, Keflavík 7983 Ingvar Guðjónsson, Sauðárkróki 3915 Jón Finsson, Garði 15981 Jón Garðar, Garði 21790 Jón Guðmundsson, Keflavík 11303 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 8552 Jón Jónsson, Ólafsvík 9425 Jón á Stapa, Ólafsvík 11768 Jón Oddsson, Sandgerði 7717 Jökull, Ólafsvík 5444 Kambaröst, Stöðvarfirði 8310 Kópur, Keflavík 13808 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 4929 Leo, Vestmannaeyjum 1605 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 7910 Loftur Baldvinsson, Dalvík 5589 Lómur, Keflavík 17403 Mánatindur, Djúpavogi 14856 Manni, Keflavík 9336 Margrét, Siglufirði 15545 Marz, Vestmannaeyjum 5655 Meta, Vestmannaeyjum 1204 Mímir, Hnífsdal 7715 Mummi II, Garði • 7557 Náttfari, Húsavík 9369 Velvakandi birtir hér enn eitt bréf um sölutíma verzl- ana. Þar kemur undarlega sam fléttuð rödd kaupmanns og af- greiðslumanns, sem annars er næsta sjaldgæft. Bréfið er svona: Hver á svo að borga eftir- vinnu starfsfólks? Auðvitað neytendur, því auðvitað kæmi hún fram í hækkuðu vöru- verði. Ástandið er nú þannig í dag að vinnutími í sölubúðum er allt of langur og mun óvíða erlendis jafn langur og hér, og kem ég að því síðar. Megin ástæðan fyrir því, hversu erfitt reynist að fá fólk til verzlunarstarfa, og hversu afgreiðslan er víða léleg, er hinn langi vinnudagur, og ef lengja á þann-tíma ennþá yrði útilokað að fá fólk til s^ærri verzlana, sem verða að fá allt vinnuaflið aðkeypt. Þeiih búð- um yrði annað hvort að loka, eða hafa afgreiðslutímann styttri, en í minni verzlunum, þar sem vinnuaflið er oft að- eins eigandinn og kannski kona hans í ígripum. En það er sjálfsagt þetta sem „fulltrúar Oddgeir, Grenivík 19911 Ofeigur II, Vestmannaeyjum 4123 Olafur Bekkur, Ólafsfirði 12344 Ólafur Magnússon, • Akureyri 21602 Olafur Tryggvason, Hornafirði 13023 Páll Pálsson, Sandgerði 2831 Páll Pálsson, Hnífsdal 7347 Pétur Ingjaldsson, Reykjavík 6312 Pétur Jónsson, Húsavík 8779 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 10775 Rán, Hnífsdal 4997 Rán, Fáskrúðsfirði 7423 Rifsnes, Reykjavík 10075 Seley, Eskifirði 14030 Sigfús Bergmann, Grindavík 9207 Sigrún, Akranesi 10365 Sigurbjörg, Keflavík 7073 Sigurður, Siglufirði 9757 Sigurður Bjarnason, Akur^yri 25622 Sigurpáll, Garði 28126 Skagaröst, Keflavík 13466 Skarðsvík, Rifi 14888 Skírnir, Akranesi 9250 Skipaskagi, Akranesi 10762 Smári, Húsavík 5086 Snæfell, Akureyri 19762 Sólrún, Bolungavík 15128 Stapafell, Ólafsvík 9103 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 8267 UNGUR útlendur maður varð fyrir skrúfn á flugvél á laugar- dagskvöldið og tættist á honum lærið. Hann liggur í Lands- spítalanum. Maðurinn er dansk- ur og er hér á ferðalagi. Hefur hann beðið um að ekki verði til- kynnt nafn sitt vegna ættingja. neytenda“ (eða „smá“kaup- mannanna) stefna að. Það mætti líka hækka kaup- ið gífurlega, en það hlýtur að koma fram í mikið hækkuðu vöruverði, að vísu ekki strax; en verið viss það kæmi hægt og sígandi. Það er sama vöru magn sem selst hvort af- greiðslutíminn er fimmtíu eða sjötíu tímar á viku. Þess ber og að geta, að tals- verður hluti og oft bezta af- greiðslufólkið, eru giftar kon- ur, eða kopur með börn og ef vinna ætti til níu eða tíu á kvöldin, yrði sá starfskraftur úr sögunni. Það, sem mest er keypt á kvöldin, er tóbak og gosdrykk- ir, aðallega af unglingum. Það eru fáar konur, sem kaupa í matinn eftir kl. sex, og mjög fáar af þeim gera það af nauðn syn. Ef ELTA ÆTTI uppi alla þá sem vinna á kvöldin og nóttunni, tæki því tæplega að loka. Það sem þarf að keppa að, er að fá fleira og betra fólk til afgreiðslu og gera það fólk ánægt. Við verzlunarfólk erum og viljum vera þjónar neyt- Steingrímur trölli, Eskifirði 12854 Steinunn, Ólafsvík 5009 Steinunn gamla, Sandgerði 389« Stígandi, Óiafsfirði 11414 Straumnes, ísafirði 6699 Sunnutindur, Djúpavogi 11943 Svanur, Reykjavik 8380 Sæfari, Akranesi 5178 Sæfari, Tálknafirði 19660 Sæfaxi, Neskaupstað 12606 Sæúlfur, Tálknafirði 14432 Sæunn, Sandgerði 6526 Valafell, Ólafsvík 11124 Slysið varð er Sverrir Jóns- son flugmaður var að fara með nemanda í flugtíma, næturflug, en hann hefur nýlega keypt sér litla kennsluflugvél. Voru þeir búnir að sefla vélina í gang, kveikja á henni ljós og gera hana tilbúna. Var Sverrir að ganga kringum flugvélina, en enda, en ekki þrælar. Fólk sem hangir yfir litlu verkefni í lengri tíma verður sljótt og illa hæft til starfa. Þar sem miklar kauphækk- anir hlytu að koma fram í mikið hækkuðu vöruverði væri heldur að veljd hina leiðina, að stytta vinnutímann t.d. opið virka daga frá 8,30—17,30, á föstudögum frá 8—22, en í staðinn lokað á mánudögum (eða einhvern annan dag) eins og nú er til umræðu í Dan- mörku, en Danir hafa jafnan reynt að samræma vilja neyt- enda og verzlunarmanna sem heild. í Svíþjóð er víða lokað í tvo tíma í hádeginu, en það mundi ekki verða eins hag- kvæmt fyrir okkur, þar sem svo margir yerzla í matartím- anum. Það er stingandi þegar ná- grannaþjóðir okkar, sem eru taldar standa fremst í verzlun armálum, afgreiðslu og þjón- ustu, stefna að því að stytta afgreiðslutímann, koma svo fáránlegar tillögur sem þessar fram. Þetta er að vísu hagsmuna- mál nokkurra smáverzlana, Sæþór, Ólafsfirði 7241 Vattarnes, Eskifirði 16380 Víðir II, Garði 12248 Víðir, Eskifirði 17026 Vigri, Hafnarfirði 6102 Von, Keflavík 11767 Vörður, Grenivík 4823 Þorbjörn, Grindavík 16020 Þorgeir, Sandgerði 4024 Þorkatla, Grindavík 14469 Þorlákur, Bolungavík 6247 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsfirði 6608 Þráinn, Neskaupstað 14655 brá sér snöggvast að flugskýlinu, en nemandinn sat í vélinni. Pilturinn mun hafa komið gangandi beint á skrúfublöðin og sá nemandinn hann ekki fyrr en of seint. Stöðvaði hann þá skrúfuna. Lá maðurinn þar, illa skorinn á læri, og var fluttur í Landsspítalann. sem erfitt eiga uppdráttar. Ef um það væri að ræða, að fá sem bezta nýtingu úr vinnu- afli, tækjum og gólffleti verzl- anarina, ættu einungis stærri verzlanir rétt á sér. í Bandaríkjunum er af- greiðslutíminn frjáls í ýmsum fylkjum, og margar verzlanir hafa opið lengi frameftir, og er þá unnið á vöktum. Fyrir það er enginn grundvöllur hér, þar sem framboð á vinnuafli er ekki nægilegt. Það sem þarf að keppa að er að gera dreifingarkostnað- inn sem minnstan, það næst ekki með lengdum afgreiðslu- tíma, heldur með góðu og dug- legu starfsfólki, sem getur gert vérzlun að ævistarfi en sé ekki að miklu leyti íhlaupavinna unglinga. Pálmi Gíslason. Mikið moldviðri er um þetta mál allt. En er ekki kjarni málsins þar sem bréfritari lýs- ir fyrirkomulagi í öðrum lönd um? Danir vilja samræma vilja neytenda og verzlunar- fólks í heild. Svíar kjósa að hafa lokað 2 stundir yfir há- daginn, þó því sé gleymt, að þar hefur fólk tækifæri til að verzla utan vinnutíman síns, Það er einmitt þetta sem neyt- endur vilja og ef horft er á þær staðreyndir hlýtur með breytilegum sölutíma verzlana að mega sameina vilja neytenda og verzlunarfólks í heild. ÞURRHLÖÐUR ERU ENDINGARBEZTAR BRÆÐURNIR ORMSSON hl. Vesturgötu 3. Sími 11467. Fluigvélin, sem maðurinn gckk á, fékk spaðana á fullri ferð i lærið. — Ljosm. Sv. Þorm, Útlendingur gekk á tlug- vélarskrúfu á Rvíkurvelli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.