Morgunblaðið - 18.09.1963, Side 9
Mi*'"’Vwlagu.r 18. sopt. 1963
MORGU N BLAÐID
9
Sendisveinn
okkur vantar sendisvein
nú þegar
5 krifs tofustúlkur
Opinber skrifstofa óskar að ráða, vegna forfalla,
vana skrifstofustúlku hálfan daginn. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „3031“ fyrir 20. þ. m.
Benzínafgreiðslumaður
Ungur maður, reglusamur, helzt eitthvað vanur af-
greiðslustörfum óskast til vinnu á benzínstöð.
Upplýsingar á sKrifstofunni, Hafnarstræti 5.
Olíuverzlun íslands hf.
íbúð óskast
Eldri kona óskar að taka á leigu litla íbúð. —
Upplýsingav í síma 37195.
Atvinna
Piltur óskast til afgreiðslustarfa og útkeyrslu
á vörum.
kjötbúðin
Langholtsvegi 17. — Sími 34585.
Duglegur sendisveinn
óskast nú þegar eða 1. október hálfan eða allan
daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7.
Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
Verzlunarmaður
Röskan ungan munn (helzt vanan verzlunarstörf-
um) vantar okkuv um næstu mánaðamót eða fyrr.
Upplýsingar í búðinni í dag kl. 4—6 og kl. 9—12
á morgun.
Verzfunin
Aðalstræti 4 hf.
Stúlka óskast
Skrifstofu- og afgreiðslustúlka óskast strax í hús-
gagnaverzlun. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma
38177 í dag.
Til sölu i
Vestmannaeyjum
Vélbátar 14, 15, 22, 26, 37, og
73 tonna. Allir í góðu
standi og sumir nýlegir með
nýjar vélar.
íbúðir og húseignir af ýmsum
stærðum og gerðum í Vest-
mannaeyjum.
Kaupendur bíða einnig eftir
hentugu húsnæði, einkum
litlum einbýlishúsum.
Jón Hjaltason, hrl.
Skrifstofa: Drífanda við Báru
stíg. Viðtalstími kl. 16.30—18.
Sími 847, Vestmannaeyjum.
Skuldabréf
Skuldabréf til 1 árs, fasteigna
tryggt til sölu. Uppl. gefur
Ingi Ingimundarson, hrl.
Klapparstíg 26.
Sími 24753.
Loftpressa á
bil til leigu
GUSTUR HF.
Simi 23902.
Vill ekki einhvei
lána tvö hundruð þúsund kr.
í 2 ár. Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi nöfn sín inn á
afgr. Mbl. fyrir 21 september,
merkt: „3845“.
Akið siálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Suðurgata 64. Sin.. 170
AKRANESI
BILASALA
MATTHIASAR
llöljatuni 2. — Sími 24540
Hefur bílinn
BILALEIGA
SIMI20800
V.w..CITROEN
SKOOA- • ■ • • • S A A B
FA RKOSTUR
AÐALSTRÆTI 8
Keflavík — Suðurnes
BIFREIÐ AUEIG AN ■ i j| /
Simi 1980 VIK
★ MESTA BÍLAVALIÐ
Ar BEZTA VERÐIB
Heimasími 2353
Bifreiðaleigan VÍK
KÝR
tll sölu
Til sölu 8—10 kýr, þar af 2,
sem eiga að bera fyrir næstu
mánaðamót. Uppl. hjá Snæ-
birni Guðmundssyni, Syðri-
Brú. Sími um Asgarð.
Sumar-
bústuður
til sölu. Staðsettur í Borgar-
firði. Verður að flytjast. —
Stærð 240x520 cm. Þak: járn-
varið skúrþak. Hliðar: Vatns-
klæðning. Einangraður, innbú
getur fylgt. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt:
„3169“.
Nýkomið
SKÓLAPEYSAN
frá Peysunni.
Japönsk
peysusett
Iða
Laugaveg 28.
A KID
JALF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
LITLA
bifreiðoleignn
Ingólfsstrætt II.
Volkswagen — NSU-Prins
Sími 14970
BÍLALEIGAN
AKLEIÐIR
Nýir Renault R8 fólksbílar
Ovenjulega þægilegir í akstri
Leigukjör mjög hagstæð.
AKLEIÐIR
Bragagötu 38A
(horni Bragagötu og Freyju
götu) — Sími 14248.
BIFREIÐALEIGAIM
H JÓL Q
EíVERFISGÖTU 82
SÍMI 16370
Munið að panta
áprentuð
límbönd
Karl M. Karlsson & Co.
Melg. 29. Kópav. Sími 11772,
Sokkar
High Life sokkarnir komnir.
Allar stærðir.
Verð kr. 27,00 parið.
Verzl - Snól
Vesturgötu 17.
íbúð til leigu
3ja herb. — á bezta stað á
Melum, frá 1. okt. nk. Hita-
veita — sérinngangur Engin
fyrirframgreiðsla. Aðeins full-
orðin barnlaus hjón koma til
greina. Barnagæzla eða hús-
hjálp áskilin. Tilboð sendist
Morgunblaðinu, merkt: „Mel-
ar — 3243“.
TIL
LEIGU
er 90 fermetra hæð við Mið-
bæinn (þrjú herbergi, eldhús
og bað), ásamt góðu herbergi
í risi. Tilboð með upplýsingum
óskast sent blaðinu fyrir 21.
september, merkt. „Reglusemi
— 5225“.
Leigjum bíla,
akið sjálf
s f m i 16676
VOLKSWAGEN
SAAB
RENAULT R. S
nýja
•Iml: 16400
bilaleigan
Bibeiðaleigan
BÍLLINN
Hiifðatilni 4 S. 18833
ZfcPHYR 4
<r CONSUL „315“
-J VOLKSWAGEN
'c2 LANDROVER
Qf COMET
^ SINGER
^ VOCGE ’63
BÍLLINN
B
llörður
Valdimarsson.
ÍLALEIGAN
Skólavegi 16, Keflavík.
SÍMI 1426
V. Akið siálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Hringbraut 106 - Simi 1513
KEFLAVÍK