Morgunblaðið - 18.09.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. sept. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 11 Keflavík Smárabar er til sölu eða leigu nú þegar. — Uppl. í síma 16710 eftir kl. 6 á kvöldin. Storfsstúlkur óskost Upplýsingar í Glaumbæ Staða skólasljóra við Tónlistarskóla Kópavogs er laus til umsóknar. — Umsóknir, er greini mennt- un og fyrri störf skilist til formanns skólastjórnar, Ingvars Jónassonar, Skólagerði 29, Kópavogi, fyrir 30. september n.k. Stjórnin. Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu Rafkerti 14 og 18 mm • fyrirliggjandL Verzlun Friðriks Bertelsen Skúlagötu 61. F élagslíf Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild Meistara- og 1. flokkur Æfing í kvöld kl. 7. Ariðandi að allir mætL Þjálfari. J HJA' L MARTEÍNÍ LAUGAVEG B1 Þýzku perlon skyrturnar komnar atiur hjá MARTEIIMI MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31 P Kœliskápar GRAM COMBICOLD hefur alla eigin- leika fullkomins kæliskápar. Rúmgóður skápur með stóra og góða innréttingu. Fullkomið sjálfvirkt affrystingarkerfi. Stórt frystihólf (djúpfristir) með 18—20° kulda. Gjörið svo vel og lítið inn og kynnið yður nánar kosti GRAM kæliskápanna. '\jnÆcoJfiJhjám Vesturgötu 2. — Sími 20-300. Ung hjón óska eítir að kaupa 2ja—3ja herb. íbúð í nýju eða nýlegu stéinhúsi. Helzt á hitaveitu- svæði. — Útb. ca. 220 þús. — Uppl. í síma 19152 milli kl. 7 og 10 e.h. Verzlunarstjóri — Verkstjóri Kjöt- ©g nýlenduvöruverzlun vantar verzlunar- stjóra. Maður eða kona vön alhliða verkstjórn koma mjög til greina. Gott kaup. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stjórn — 3382“. INIokkrir nemendur geta komist að í vélvirkjun, rennismíði og plötu- og ketilsmiðL Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Lítið notaður Gestetner fjölritari til sölu, sérstakt tækifæri, einnig fjölritunarpappír, stenslar og blek. UMBOÐIÐ Kleppsvegi 40. — Símí 3-5028. Skrífstof umaður óskast Útgerðarfyrirtæki á Vestfjörðum vill ráða mann til alhliða skrifstofustarfa. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. — Takmarkaðar upplýsingar veittar í sima 13506. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „3836“. Afgreiðslumann Oskum að ráða afgreiðslumann í verzlun vora. Vélsmiðjan Héðinn Stúlbútur 70 lesta stálbátur, byggður 1955 til sölu, ef samið er strax. ÁRNI HALLDÓRSSON, lögfræðistofa, Laugavegi 22, sími 17478. Aðalfundur handknattleiksráðs Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 23. sept. kl. 8 stundvíslega í KR-húsinu við Kapplaskjólsveg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Tilboð Ungur maður, sem hefur verið við sníðingar á ýms- um fatnaði í 2 ár og fer á Tilskeraskóla í Svíþjóð í 4 mánuði í janúar 1964, vantar vinnu núna og eftir skólann. Tilboð óskast fyrir 21. þ.m. í afgr. MbL merkt: „Tilboð — 3383“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.