Morgunblaðið - 18.09.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.09.1963, Qupperneq 16
16 MORGUNBLADIO Miðvikudagur 18. sept. 1963 Skrifstofustúlka með verzlunar- eða gagnfræðaskólamenntun óskast, vélritunarkunnátta æskileg. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. ALLT Á SAMA STAÐ IM V KOIVIIÐ Doglega nýjar vorur iyrir bílinn yðnr Ýmiskonar handverkfæri TRIAN GLE - punktsuðutæki. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 2-22-40. HITAMÆLAR OLfUMÆLAR AMPERMÆLAR o. FL. Verzlun FRIÐRIKS BERTELSEN, Skúlagötu 61. — Sími 12-8-72. Skrifstofu- stnrf Stúlka vön ýmsum skrifstofu störfum óskar eftir vinnu frá og með 1. okt. Tilboð merkt: „Vön 524“ sendist á afgr. Mbl. fyrir 23. sept. Húshjálp— Ptanókennsla Reglusöm stúlka með stálpaða telpu óskar eftir herb. með eldunarplássi. Húshjálp og píanókennsla kemur til greina. Uppl. í síma 33740. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar á heimili á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 12888. 3-4 herbergja íbúð óskast Góð 3—4 herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 12888. MARTEÍNÍ LAUGAVEG 3f r 8KYRTUR STRADFRÍAR Verð aðeins kr. 339 IMemi óskast í offsetprentun. Tilvonandi umsækjendur komi til viðtals næstkomandi laugardag á -tíman- um kl. 9,30 til 11,30 f.h. L I T B R Á h.f., Nýlendugötu 14. gengið inn frá Mýrargötu. 3 herb. íbúð við Gnoðavog til sölu. íbúðin er á 1. hæð í suður- enda, mjög sólrík með fallegu útsýni. Laus 1. okt. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala. Kirkjuhvoli. — Símar 14951 og 19090. Röskur maður óskast nú þegar til aðstoðar við dreifingu á vörum um bæinn. — Bílpróf æskilegt. I. Brynjólfsson & Kvaran OKKUR VANTAR Sendisveinn nú þegar, eða 1. október, allan daginn. I. Brynjólfsson & Kvaran Til sölu er Raðhús við Hvassaleiti 200 ferm. að flatarmáli, með innbyggðum bílskúr. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag.skvöld, merkt: ,,Raðhús — 3840“. Húsnæði 3ja herb. íbúð, ef til vill í risi, óskast til leigu strax. Fernt í heimili. Allt uppkomið. — Vinsam- legast hringið í sima 11249. Sláturfélag Suðurlands Dugleg stulka Óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Uppl. á sknfstofu vorri í dag, miðvikudag kl. 5—6. Verzlun O. ELLINGSEN H.F. Sölumaður — Fasteignasala Þekkt fasteignasala hefur í hyggju að ráða mann til að sýna ibúðir og starfa að öðru leyti sem skrif- stofu- og sölumaður. Nauðsynlegt er að umsækjandi eigi bíl. Til greina kæmi að ráða konu til starfsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Fasteignasali — 3164“. Endurskoðun Maður, með gott próf frá Verzlunarskóla íslands eða meiri menntun, getur fengið atvinnu á skrif- stofu okkar. Björn Steffensen St Ari Ó. Thorlacíus, Endurskoðunarstofa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.