Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.10.1963, Blaðsíða 21
ÞriSjudagur 1. okt. 1963 MORGUNBLAÐID 21 NauSungaruppboð sem auglýst var í 18., 25. og 28. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1963 á m.s. Skagfirðingi, SK 1, þinglýstri eign Skagfirðings h.f., verður sett í skrifstofu minni mánudaginn 7. okt. n.k., kl. 2 e.h., og síðan framhaldið við skipið sjálft í Sauðárkrókshöfn. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. HI jóðf æraleikarar Höfum verið beðnir að útvega strax trompetf- eða klarinetleikara til starfa x danshljómsveit í Reykja- vík í vetur, æskilegt að sami gæti útsett.. — Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu sendi nafn sitt og símanúmer í pósthólf 1338. Félag íslenzkra hljómlistarmanna. Stúlkur óskast í verzlanir okkar hálfan eða allan daginn. ÁS Sími 34858. IMýkomið Hollenzkir kjólar. Stærðir 42—48. Klapparstíg 44 Ballettskólinn Laugav. 31 10 vikna námskeið hefst mánudaginn 7. október. — Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. Dag- og kvöldtímar fyrir konur( byrjendur og fram hald). — Uppl. og innritun daglega í símum 37359 og 16103 kl. 2—3 e.h. Afgreiðslustúlka óskast strax. — Dagvinna. Hjartarbúð Lækjargötu 2. — Sími 15329. Skrifstofuhúsnæði 3 skrifstofuherbergi til leigu nú þegar á bezta stað í bænum. — Uppl. í símum 24030 og 17903. Atvinmirekendur Rafvirki með rafmagnsdeild- arpróf óskar eftir atvinnu. — Tilboðum sé skilað til afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. þ. m. merkt: „Rafmagn — 3758“. Málflutningsskrifstota JÓHANN BAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085. VILHJÁLMUB ABNASON hiL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFBÆÐISKBIFSTOFA Iðnaharbankahiisinn. Simar Z4S3S 09 16387 Royal Stvrktarfélag lamaðra og fatlaðra. 2 til 3 herb. abúð óskast strax. — Uppl. í síma 34199. Tilkynning vegna mikils misskilnings . . . viljum við benda fólki á að aleinasta SILICONE vatnshrindandi efni, sem nota má, sem grunn undir málningu, og sem við ábyrgj umst hefir þessi vörumerki. Má bera á í frosti Tæknilegar upplýsingar hjá verksmiðjunni KÍSILL. DENNYE aei 'SKOLEPENmed blækpatron NÝI PEN0L- skclapenninn er nú loksins kominn á markaðinn hérlendis. Nýi PENOL- Nýi PENOL Nýi PENOL- skólapenninn er vandaður en ódýr s j álf blekungur. skólapenninn er með blekfyllingu. skólapenninn kostað aðeins kr. 149,75. Fæst hjá bóksölum mm IIALLDÖRS ÞORSTEIHSSOiVIAR IIMISIRITUIM DAGLEGA frá 5 — 8 e. h« 3-79-08 SIIVll 3-79-08

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.