Morgunblaðið - 03.10.1963, Page 5
Fimmtudagur 3. okt. 1963
M
••*»*« Af>IÐ
ÞANN 9. október n.k. verðul
frumsýning í Þjóðleikhúsinu á
franska gamanleiknum „Flón-
inu“, eftir Marcel Achard. —
Þýðing leiksins er gerð af
Ernu Geirdal, en hún þýddi
„Nashyrningana“ á sínum
tíma. Leikstjóri er Lárus Páls-
son. Aðalhlutverkin eru leik-
in af Kristbjörgu Kjeld og
Rúrik Haraldssyni, en aðrir
leikendur eru: Bessi Bjarna-
son, Ævar Kvaran, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Sigríður
Hagalín, Róbert Arnfinnsson,
Baldvin Halldórsson o. fl.
Leiktjöld eru gerð af Lár-
usi Ingólfssyni.
Flónið er gamanleikur, sem
fjallar um sakamál og ástir á
franska vísu.
„Flónið" hefur verið sýnt í
mörgum leikhúsum að undan-
förnu, sérstaklega í París, þar
sem leikurinn gerist, en þar
var það sýnt í nær tvö ár.
Flónið var frumsýnt í París
1960. Einnig hefur leikurinn
verið sýndur við góða aðsókn
á Norðurlöndum.
Höfundur leiksins, Marcel
Achard, er fæddur í Lyon
1899. Hann kom til Parísar
ungur að árum og gerðist
blaðamaður, en hætti brátt
þeirri iðju og fór að kynna
sér leikhúslífið á bak við tjöld
in. —
Þrjú leikrit voru sýnd eftir
hann í París árið 1923 og varð
hann þekktur um allt Frakk-
land fyrir eitt þeirra „Voulez-
vous jouer avec mo“, en í því
lék hann eitt hlutverkið sjálf-
ur. Á árunum eftir 1930 var
Læknar fjarverandi
Axel Blöndal verður tjarverandi 5.
ceptember til 9. október StaðgengilJ
ei Jon G. Hallgrímsson, Laugaveg 36.
viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku
daga kl. 17—18, simaviðtalstimi 12:30
til 13. 1 sima 24948.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver-
andi í nokkrar vikur. Staðg. Viktor
Gestsson.
Guðmundur Eyjólfsson verður fjar-
verandi til 7. október. Staðgengiil er
Erlingur Þorsteinsson.
Gunnlaugur Snædal verður fjarver-
andi 23.—30. september.
Halldór Arinbjarna.’ verður fjarver-
andi 21. til 30. septem_er. Staðgengill
er Ragnar Arinbjarnar.
Hjalti Þórarinsson verður fjarver-
andi til 7. október. Staðgengill er
Ödýr matur
Reyttar hænur til sölu.
Sí.ni 1-47-70.
| Matsveinn
Vanur starfandi matsveinn
óskar eftir góðu haustsíldar
Og vertíðarplássi. Tilb. send
ist blaðinu, merkt: „Gott
pláss — 3452“.
| Bíll — Fasteignabréf
Óska eftir að kaupa góðan
bíl með fasteignabréfum.
Mánaðargr. Tilboð sendist
Mbl. fyrir laugard., merkt:
„3767“.
Hafnarfjörður
Til leigu er sem ný 2ja
herb. íbúð í Hafnarfirði.
Fyrirspurnir sendist í póst-
hólf 111, HafnarfirðL
Marcel Achard
mikið látið af ýmsum nýjung-
um, sem hann beitti á leik-
sviðinu, og síðan hafa verið
notaðar. Síðar hvarf Archard
að mestu frá leikritun og tók
að semja kvikmyndahandrit.
Fyrir nokkru byrjaði hann
svo aftur að skrifa gamanleik-
rit. Meðal þeirra er Flónið. —
Marcel Achard var kjörinn
meðlimur frönsku Akademí-
unnar 1959.
Halldór Arinbjarnar.
Jón Hannesson verður fjarverandi
24. september til 5. október. Stað-
gengill Ragnar Arinbjarnar.
Karl Sigurður Jónasson verður
fjarverandr til 14. október. Staðgeng-
ill er Olafur Helgason.
Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar-
andi til 1. desember. Staðgengill er
Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36.
Sveinn Pétursson verðui fjarver-
andr um óákveðmn tima. Staðgengill
er Kristján Sveinsson.
Stefán Guðnason fjarverandi í viku
tíma. Staðgengill: Páli Sigurðsson,
yngri.
Stefán Bogason verður fjarverandi
til 22. september. Staðgengill er Jó-
hannes Björnsson.
Valtýr Aibertsson verður fjarver-
andi frá 19. águst til 9. október. Stað-
gengill Ragnar Arinbjarnai
Í8LAIMD i augum FERÐAIVIAIMMS
KRISTINN Reyr hefur nýlega gefið
út 6. ljóðabók sína, „Mislitar fanir.“
í bókinni eru 42 kvæði, og fer hér á |
eftir eitt þeirra:
SAILORINN
Þá var ég sailor á Sankti Kildu
og sigldi kúrsinn, ef ekki rak
og hærri öldur en Himalaja
sér helltu útí manns koníak.
Þá var eg sailor á Sankti Kildu
og sagður glíminn og hnefafær,
víðkunnur sailor á sjó og landi,
charmör frá hvirfli niður í tær.
Ég man á knæpu í Casablanca,
að kvinnur drukku mín töfraorð.
Og dansað gat ég og duflað meira
en dátar þoldu við næsta borð.
Þeir sóttu að mér frá aust og
norðvest
og aust og suðvest með loppurnar. I
En kvinnum bauð ég að komast
undan
til Kildu minnar og stríplast þar.
Svo tók ég krusið. Og hreppti báða |
og kýídi móðinn úr þeirra her
og komst að lokum í Kildugeimið
með knæpuskríflið á herðum mér.
Þá var eg sailor á Sankti Kildu
og sagður glíminn og hnefafær,
víðkunnur sailor á sjó og landi,
charmör frá hvirfli niður í tær.
— Mamma vill fá að vita, hvort ég ætla að setjast að
á ÍSLANDI, af öllum stöðupj í veröldinni! —
Finnst þér að ég ætti að reyna að útskýra þetta, eða á
ég bara að sendi henni mynd að nýjustu kærust\jnni?
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 10-12 f.h.
Barnlaus I jón
óska eftir lítilli íbúð vinna
bæði úti. llpplýsingar í
síma 33056.
Sendisveinn
óskast strax.
Gotfred Bernhard & Co hf.
Sími 15912, Kirkjuhvoli.
Píanó til sölu
að Bárugötu 31, neðri hæð.
GRÁR PÁFAGAIJKUR
tapaðist frá Háaleitisbraut
50. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 37010.
Stúlkur óskast
til pökkunar og afgreiðslustarfa.
Kjöt & Grænmeti
Snorrabraut.
ÍS - SIL
SILICONE
VATNSHRINDIR
Óvarinn
Silicone-
varinn
framleiddur úr hráefnum frá Midland
Silicones Ltd., Englandi.
Útsölustaðir:
Reykjavík: Pétur Hjaltested, Snorrabraut 22.
Akranes: Ríkharður Jónsson, málarameistari.
Akureyri: Trausti G. Hallgrímsson.
Seyðisfirði: Ástvaldur Kristófersson.
NÝEFNI sf.
P. O. Box 563.
Peningamenn:
Ef þér viljið ávaxta sparifé yðar á öruggan hátt, þá
leggið nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt:
„Hagkvæm viðskifti — 3763“.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn, stúlka kemur til
greina. — Upplýsingar í skrifstofunni.
Hf. Hamar
2 - 4ra herb. íbúð
óskast strax. Þrennt í heimili. —
Upplýsingar í síma 12453.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.