Morgunblaðið - 03.10.1963, Side 9
Firnniludagur 3. Akt. 1963
UORCU N B1ADIÐ
Stúlka óskast
Góð stúlka ekki yngri œn 20 ára óskast í vefnaðar
vöruverzlun. — Upplýsingar í síma 34038 milli
kl. 7 og 8 e.h.
Verksmiðjuvinna
Starfsfólk, konur og karlar, óskast til verksmiðju-
vinnu nú þegar .— Vaktavinna — Yfirvinna.
Hampiðjan hf.
Stakkholti 4.
Stúlkur óskast
Nokkrar duglegar stúlkur óskast í ákvæðisvinnu
að Álafossi. Miklir tekjumöguleikar fyrir duglega
stúlku. Upplýsingar í skrifstofu Álafoss, Þingholts-
stræti 2.
Stúlkur vantar
nú þegar í tóbaksbúð og við kaffiafgreiðslu.
Upplýsingar kl. 1—3, Aðalstræti 10.
Klapparstíg 44.
Framtíðarstarf
Áreiðanlegur maður óskast til efnisvörzlu og al-
mennra afgreiðslustarfa. — Sími 14320.
Skrifstofustarf
Viljum ráða nú þegar stúlku til skrifstofustarfa. —
Vélritunarkunnátta nauðsynleg og einhver þekk-
ing á vélabókhaldi æskileg.
LANDSSMIÐJAN
Sími 20680.
130 fermetra fokheld íbúð
ásamt kjallara og bílskúr á góðum stað í Austur-
bænum er til sölu strax. — Væntanlegir kaupendur
leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. merkt: „Hæð - 3769“,
2 — 3 herb. ibúð óskast
tvennt í heimili, fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar
í síma 35756 tii kl. 6.
Fyrir konur og börn
Helanca strech buxur í mörgum litum.
Hópferðarbllar
allar stæröir
JARTAN
e INGIM/.R
Simi 32716 og 34307
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.f.
Suðurgata 64. Sii. 170
AKRANESI
BILALEIGAN
AKLEIÐIR
Nýir Renault Rg fólksbílar
Ovenjuiega þægilegir í akstri
Leigukjör mjög hagstæð.
AKLEIÐIR
Bragagötu 38A
(horni Bragagötu og Freyju
gótu) — Sími 14248.
6IFHEIÐALEIGA
M.
ZEPHYR 4
VOLKSWAGEN
B.M.W. 700 SPORX
Simi 37661
msm
SIMI20800
v.w. • • •
SKODA•
CITROEN
• S A A B
F_A_R J< _0_ S T UJ
AÐALSTRÆTI 8
Bifreióalciga
Nýfi Commer Cob St ti„n.
BÍLAKJÖR
Simj 13660.
VOLKSVVAGEN
SAAB
HLNAULT R. 8
nýja
•tmi: 1*4001
bilaleigan
LITLA
bifreiðaleigon
lngólfsstræti 11.
Volkswagen — NSII-Prins
SimS 14970
Keflavik — Suðurnes
BIFREIÐALEIGANl r
Simi 1980
Heimasími 2353.
Bifreiðaleigan VÍK.
AKIú
JALF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
Simi 13776
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan h.t.
Hringbraut 106 - Símj 1513
KEFLAVÍK
Leigjum biia,
akið sjálf
s í m i 16676
Sölumaður
sem kemur til með að ferðast
um landíð í vetur óskar eltir
að taka vörusýnishorn með-
ferðis til sölu. Tilboð merkt:
„Prosentur — 3456“ sendist
Mbl. fyrir mánudag.
Bílaleigan
BRAUT
Melteig 10. — Simi 2310
og Hafnargötu 58 — Simi 2210
Kefiavík ©
Biireiðaleigan
níi * rituu
Höfbatúni 4118833
ZLFHYR 4
CONSUL „315“
Zj VOLKSWAGEN
uANDROVLK
COMET
r-. SINGER
g VOUGE ’63
BÍLLINN
Vön skrifsioiustúlka
óskast til starfa á skrifstofu vora, sem fyrst. —
Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg.
«F
Laugavegi 178. — Sími 16434 og 38280.
Afgreiðslustúlkur óskast
Viljum ráða nú þegar röskar og ábyggi-
legar stúlkur til starfa í kjörbúðum. —
Einnig vantar okkur stúlku til starfa í
söluturni, vaktavinna.
Upplýsingar í skrifstofunni, Vesturgötu 2.
Austurver hf.
Stálklœtt
afgreiðsluborð
sýningarskápur með gleri og handsnúinn penginga-
kassi til sölu .Mjög gott fyrir fiskbúð. —
Upplýsingar í síma 35066.
Afgreiðslustúlkur
óskast
í vefnaðarvörudeild.
Austurstræti.
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku
til sendiferða í vetur.
ÖlAfur Gíslason & Co. hf.