Morgunblaðið - 03.10.1963, Page 11

Morgunblaðið - 03.10.1963, Page 11
MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. okt. 1963 11 Úthlutað úr menningar og minningarsgóði hvenna NÝLEGA er lokið úthlutun styrkja úr Menningar- og minn- ingarsjóði kvenna. Til styrkveit- ingar voru að þessu sinni 51 þúsund krónur, er skiptust þann- ig- 5000,00 krónur hlutu: Sigur- veig Hjaltested til söngnáms, Þór unn Elfa Magnúsdóttir til hand- ritakönnunar. 4000,00 krónur hlutu: Albina Thordarson til náms í húsagerð- arlist, Eyborg Guðmundsdóttir til náms í málaralist, Líney Skúladóttir til náms i húsagerð- arlist, Signý Thoroddsen til náms í sálfræði. 3000,00 krónur hlutu: Agnes Löve til náms í píanóleik, Edda Scheving til sníðanáms, Sigríð- ur Haraldsdóttir til náms í heimilishagfræði, Sigurl. Svan- fríður Benjamínsdóttir til sér- náms í framreiðslu, Þórunn S. Ólafsdóttir tii söngnáms. 2500,00 krónur hlutu: Guðrún Hansdóttir tií náms í íslenzkum fræðum, Kristín Hagnarsdóttir til tannlæknanáms Ragnheiður Hansdóttir tii tannlæknanáms, Ólöf Jónsdóttir til kennaranáms. Jeppi í árekstri á Akurevri AKUREYRI, 28. sept. — I fyrra- kvöld varð árekstur milli jeppa og fólksbíls á gatnamótum Ham- arsstígs og Helgamagrastrætis hér í bæ. Ökumaður jeppans, sem er búsettur í nágrenni Ak- ureyrar, ók í skyndi af staðn- um og áleiðis heim 'til sín. Lög- reglan veitti honum eftirför og náði honum í þann mund sem hann var að komast á leiðarenda. Var hann þar handtekinn, færð- ur til Akureyrar og látinn und- irgangast áfengisprófun, þar sem hann var grunaður um ölv- un. Engin meiðsli urðu á mönn- um í árekstri þessum og bílarn- ir skemmdust ekki stórvægilega. — Sv. P. Félagslíf Í.R. körfuknattleiksdeild Æfingar verða í vetur sem hér segir: 4. fl. A — f.R.-hús: Þriðjud. kl. 6.20—7.10. Fimmtud. kl. 6.20—7.10. Langholtsskóla: Föstud. kl. 9—10. 4. fl. B — t.R.-hús: Mánud. kl. 5.40—6.20. Fimmtud. kl. 5.40—6.20. Laugard. kl. 5.40—6.20. 3. /1. A — Langholtsskóli: Þriðjud. kl. 7.20—8.20. Fimmtud. kl. 7.20—8.20. Hálogaland: Föstud. kl. 6.50—7.40. 3. fl. B — Í.R.-hús: Þriðjud. kl. 7.10—8. Fimmtud. kl. 7.10—8. Hálogaland: Föstud. kl. 6.50—7.40. 2. fl. kvenna — t.R.-hús: Fimmtud. kl. 8.50—9.40. Laugard. kl. 1—1.50. 2. fl. karla — t.R.-hús: Þriðjud. kl. 8—9.40. Fimmtud. kl. 8—8.50. 1. fl. karla — l.R.-hús: Laugard. kl. 1.50—2.40. Mfl. kvenna — Í.R.-hús: Þriðjud. kl. 8.40—10.30 Fimmtud. kl. 9.40—10.30. Mfl. karla — Hálogaland: Sunnud. kl. 4.40—6.20. Föstud. kL 7.40—8.20. f.R-hús: Miðvikud. kl. 8.30—10.30. T œknifrœðingur Viljum ráða til starfa í verksmiðju vorri, strax eða sem fyrst, véltækni- eða rekstrartæknifræðing. Hf. Raftœkjaverksmiðjan Hafnarfirði. Skólafólk Munið að námsbækur, ritföng, skólatöskur og annað til skólans fáið þið í Bókabúð Hlíðar Miklubraut 68. Símastúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða unglingsstúlku til símavörzlu. Eiginhandarumsóknir, merkt: — „Minnug — 3768“ óskast sendar Mbl. 2 stúlkur óskast strax Önnur í vélritun, hin 1 frágang o. fL Upplýsingar ekki veittar í síma. Fjölritunarstofa DANÍELS HALLDÓRSSONAR Ránargötu 19. Afgreiðslustúlka óskast Dugleg stúlka óskast í verzlun okkar Þingholts- stræti 2. — Upplýsingar í skrifstofu Álafoss, Þing- holtsstræti 2. Vélbáfur til sölu Vélbáturinn Bjarga ÞH 102, — 11,3 tonn, er til sölu, veiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar gefa: Indriði Guðmundsson og Jóhann Guðmundsson, Þórshöfn. Eftirfarandi vélbátar eru til sölu á Þórshöfn Mb. Björg ÞH 180, 11 tonn. Uppl. gefur Sigurður Jónsson Þórshöfn. Mb. Hlíf ÞH 49, 6 tonn. Uppl. gefur Georg Ragnarsson, Þórshöfn. Mb. Leó ÞH 231, 8 tonn. Uppl. gefur Óli Þorsteinsson, Þórshöfn. Mb. Hjördís ÞH 105, 14 tonn. Uppl. gefur Kjartan Þorgrímsson, Þórshöfn. Mb. Geir ÞH 61, 8 tonn, 2Vz árs. Uppl. gefur Jóhann Jónasson, Þórshöfn. Veíjðarfæri eftir samkomulagi. Enskir samkvæmiskjólar aðeins einn af hverri gerð. MINK — marmot-keipar MARKAÐURINM Hafnarstræti 11. Ungur maður óskar eftir ATVINNU í vetur. Hef verzlunarskólapróf og meira bifreiða- stjórapróf. Til greina kemur margskonar atvinna, t.d. sölumennska. Hef góða aðstöðu til ferðalaga. — Tilb., merkt: „Reglusamur — 3453“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. íbúð til sölu Við Borgargerði í Reykjavík er til sölu í 3ja ibúða húsi, hæð, sem er 143 ferm, 2 stofur, 3 svefnher- bergi, eldhús, bað o. fl. Selst fokheld með tvöföldu verksmiðjugleri eða lengra komin. Allt sér m.a. þvottahús á hæðinni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Raforkumála- skrifstofan óskar að ráða sendisvein strax, hálfan eða allan daginn. Uppílýsángar á skrifstofunni, Laugavegi 116, sími 17400. Raf orkumál askr if stof an. Electronic 2 ungir menn með haldgóða þekkingu á „Electronic** og 12 ára reynslu í starfi, óska eftir farmtíðarat- vinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. okt. n.k., merkt: „Opinberir starfsmenn — 3764“. Njarðvíkurhreppur Njarðvíkurhreppur Skrá yfir útsvör fasteignagjöld og aðstöðugjöld fyrir árið 1963, ligg ur frammi til sýnis á skrifstofu hreppsins, Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, og verzluninni Njarðvík, Innri- Njarðvík, frá 1. til 14. okt. 1963, að báðum dögum meðtöldum. — Kærur út af útsvörum og fasteigna- gjöldum ber að senda sveitarstjóra, en kærur vegna aðstöðugjalda til skattstjóia Reykjanesumdæmis eigi síðar en mánudaginn 14. okt. 1963. Njarðvík, 30. september 1963. Sveitarstjórinn Njarðvikurhreppi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.