Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. okt. 1963
unncIINB LAÐIÐ
15
2. nóv. n.k.
verður
50 ára
í tilefni þess verður gefið út stórt
myndskreytt afmælisblað, þar
sem saga blaðsins verður rakin.
Ennfremur verða þar ýmsar fróð
legar greinar um margháttuð
málefni.
~j< Ákveðið hefir verið að taka aug-
lýsmgar til birtingar í þessu af-
mælisriti og gefa þannig við-
skiptavinum blaðsins sérstakt
tækifæri til þess að auglýsa
fyrirtæki sín, svo og hvers-
konar verzlun eða viðskipti.
~j< Athygli skal vakin á því að þetta
afmælisblað verður prentað í ca.
35 þúsund eintökum og fer því á
svo að segja hvert heimili í land-
inu.
Auglýsendur athugið!
Ef þér hafið áhuga á að auglýsa
í þessu afmælisblaði, þá ættuð
þér að hafa tal af auglýsinga-
stjóra okkar, sem allra fyrst og
í síðasta lagi fyrir 10. þ. m.
~j< Aðstoð við uppsetningu á aug-
lýsingum verður veitt án auka-
gjalds.
Oskum eftir
að ráða aðstoðarmenn á olíubíla.
Upplýsingar í síma 24390.
Olíufélagið hf.
PEUGEOT
Peugeot býður uppá:
-K Traustleika
Sparneytni
* Öryggi
Pengeot er fullkomlega loft- vatns- og rykþéttur,
hefur rúmgóða farangursgeymslu, rafmagnsklukku,
vatnshitamæli, tvöfaldan míluhraðamæli, tvöfalda
rúðusprautu, öryggislæsingar á öllum hurðum.
— ★ — '
Eigum einn af gerðinni 404 óráðstafaðan.
~ —
Ný sending væntanleg í október af gerðunum
Peugeot 404 station 5 manna, Peugeot 404 station
7 manna, ásamt Peugeot 404 og 403 fólksbifreiðum.
— ★ —
Verð á fólksbifreiðum:
Peugeot 403 ca. kr. 164 þús.
Peugeot 404 ea. kr. 202 þús.
Allar upplýsingar veittar í símum
14462 og 18585.
Kynnist Peugeot bifreiðunum
Peugeot-umboðið
VIKAI
ÍDH
HAUSTDÆGUR. Smásaga eftir ungan
Strandamann: Franklín Þórðarson.
SÖLUBÖRN I SUMARFERÐ. Mynda-
frásögn af verðlaunaferð duglegustu
sölubarna Vikunnar upp á Skaga.
HANN MÁLAR f ÁSASKÓLA Á
SUMRIN. Viðtal við Jóhann Briem,
listmálara.
SKÓGARELDUR. Dálitið ógnvekjandi
smásaga af afbrotamanni, sem slapp
úr haldi.
Blaðamaður og ljósmyndari Vikunnar
brugðu sér í landhelgisgæzluflug vest-
ur með Vestfjörðum og ljósmyndari
Vikunnar tók frábærar myndir af
hrikalegri ströndinni og hafísnum.
VIKAN heimsækir Guðrúnu Bjarna-
dóttur, fegurðardrottningu heimsins.
Viðtal og myndir.
Dagbók
frá Rússlandi
Eyvindur Erlendsson stundaði
leiklistarnám í Moskvu sl.
vetur.
Vikan hefur komizt í dag-
bókina hans og þar bregður
hann upp myndum af
mönnum og málefnum í
Moskvu og Leningrad.
Demantar í Paradís
Ótrúleg en sönn frásögn úr frum-
skógum Suður-Ameríku. ítalskur
ævintýramaður tók sig til og
ætlaði að finna demanta. Hann fór
að lifa með frumstæðum Indíána-
þjóðflokki, var tekinn í
hópinn og gifti sig jafnvel.
Hann segir frá lífinu hjá þessu
steinaldarfóiki.
VIKAN