Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 9
9 r Laugardagur 16. nóv. 1963 MQRGUNBLAÐIÐ Bíleigendur GÚMMÍSlL <D ver þéttilista kringum hurðir og kistulok gegn því að frjósa við dyrastafinn. Fæst hjá: SHELL, ESSO, BP, bílavara- hlutabúðum og víðar. KISILL Lækjargötu 6B. Ljós í mýrkum heimi nefnist erindi, sem SVEIN B. JOHANSEN flytur sunnudaginn 17. nóvembei kl. 5 síðdegis í Aðvent- kirkjunni. Kirkjukórinn syngur. Einsöngur: Jón II. Jónsson Tvísöngur: Anna Johanseo og Jón H. Jónsson. Duglegur Afgreiðslumaður getur fengið vinnu hjá okkur strax. Upplýsingar á skrifstofunni. Ekki í síma. G. J. Fossberg, vélaverzlun h.f. Skrifstofustarf Stúlka eða kona vön algengum skrifstofu störfum óslcast allan daginn eða frá kl. 1—6 e.h. Heildverzl. Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4. — Sími 11219. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 25. og 28. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á m.s. Skagfirðingi, SK. 1, þinglýstri eign Skagfirðings h.f., fer fram að kröfu Gunnars Jónssonar hrl. o. fl. við skipið sjálft í Sauðárkróks- höfn mánudaginn 18. nóvember, kl. 10 árdegis. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki Útreikningarnir eru réttir Fyrir hægan gang eru drifmótorarnir beztir. Með áratuga reynslu að baki er- um við nú teknir að framleiða VEM drif mótora sem gerðir eru eftir alþjóðleg- um mælikvörðum um afkastaþrep og tengingu. Þeir spanna yfir afkastasvið frá 0,12 til 7,5 kw með 15 snúningshraða stigum frá 16 til 400 snúninga á mínútu. Mótor og drif mynda eina heild í sterk- um steypujárnskassa. Öll tannhjól eru úr fyrsta flokks hertu stáli og snúast í oliubaði. Þetta veldur rólegum og hljóðlitlum gangi mótorsins, sem getur gengið lengi viðstöðulaust án eftirlits. Mótordrifið er nothæft fyrir hægri sem vinstri snúning. Við veitum yður fúslega ýtarlegar upp- lýsingar um hina nýju VEM drifmót- ora frá Thurm. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar. VEM VEM- Eiektromaschinenwork* ® Deutscher Innen- und Aussenhande) £ ____t----------------------- & >3 Beriin N 4 • ChausseestraBe 111/112 Deutsche Demokratlsche Republik Akranes HÖFUM OPNAD nýja skrifstofu fyrir umboð okkar á Akranesi, að Suðurgötu 36. Skrifstofan mun annast öll tryggingaviðskipti og kappkosta að veita fullkomna þjónustu á því sviðL Hún mun m.a taka að sér: Ábyrgðartryggingar Bifreiðatryggingar Brunatryggingar Farangurstryggingar Umboðsmaður okkar mun leggja áherzlu á að veita yður fullkomna þjónustu. Afgreiðslutími skrifstofunnar verð ur daglega kl. 9—12 og 1—5, laug- ardaga kl. 9—12. — Sími: 231. SAMVIIVNUTRYGGINGAR Lmboðið Akranesi Ferðatryggingar Glertryggingar Heimilistryggingar Slysatryggingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.