Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1963, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 17 Bókabúð í New Tork heldur sérstaka sýningu á verkum Thomas og bókum, sem ritaðar hafa verið um lif hans og starf. nokkru öðru landi í Evrópu. Ljóð Thomas hafa verið þýdd á 12 tungumál auk þýzku og má t.d. nefna japönsku, norsku og króatísku. í>að er furðulegt hvað vin- sældir Thomas, sem voru hæg fara meðan hann lifði, hafa aukizt gífurlega frá 1953. „Ef hann hefði aðeins lifað leng- ur“, sagði umboðsmaður hans David Hingham, en hann hafði umsjón með skiptingu dánarbús Thomas og sá um útförina í New York, þar sem séra Poul C. Weed stjórn aði minningarathöfn og Primaverakórinn söng lög og sálma frá Wales. Mikið hefur verið gefið út af verkum Thomas frá því að hann lézt og einnig fjöldi hljómplatna með upplestri hans. Margar bækur og blaða greinar hafa verið ritaðar um skáldskap Thomas og líf hans, Þessar vangaveltur hafa haft mest áhrif í Bandaríkjunum, en ómur þeirra hefur borizt til Laugharne heimaþorps Thomas í Carmanthenhire í Wales. Árið 1952, ruddust tvær ung ar stúlkur inn á samkomu í New York, þar sem Thomas las upp. Voru þær með segul- band og tóku upp lestur hans á ljóði sínu „Jól barns í Wales“. Þetta var upphafið að stofnun hljómplötufyrirtæk- isins Caedmon Records. Stofn endurnir höfðu yfir að ráða fjárupphæð, sem samsvarar rúmum 50 þús. ísl. kr., en nú veltir fyrirtækið um 135 millj. I kránni í Laugharns, sem Thomas heimsótti oft, skipar mynd af honum nú heiðurssess. Tíu ár liöin frá dauða Dylan Thomas, en sala verka hans eykst jafnt og þétt NÍUNDA nóvember s.l. voru liðin 10 ár frá láti brezka skáldsins Dylan Thomas. í lifanda lífi var Thomas fræg- ari fyrir bóhemlíf og upplest- ur sinn á ljóðum annarra en eigin verk, þó varð hann einn- ig mjög vinsæll í Bandaríkj- unum fyrir lestur eigin verka. Að honum látnum jókst frægð ljóða hans enn til muna, ekki sízt vegna þess að hann hafði lesið mörg þeirra inn á hljóm plötur. Það færist nú ört í vöxt, að skáld lesi ljóð sín inn á plötur og þeir eru marg- ir, sem kjósa fremur að hlusta á ljóð en lesa þau. Hér á landi hafa verið gefnar út nokkrar slíkar plötur. Fálk- inn hefur t.d. gefið út plötur þar sem Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og Vilhjálmur frá Skálholti lesa úr verkum sín- um og Almenna bókafélagið plötu með upplestri sex ungra skálda. Hér á eftir fer grein um Dylan Thomas, sem birtist í The Sunday Times fyrir skömmu: Dylan Thomas lézt í St. Vincent Sjúkrahúsinu í New York níunda nóvember 1953. Nú, þegar 10 ár eru liðin frá því að skáldið stóð að nokkru leyti í skugga sagnapersón- unnar, eru verk Thomas far- in að vekja mun meiri at- hygli, en sögurnar um bóhemlífi hans. Áhuginn á verkum Thomas birtist hvorki sem augnabliks hrifningaræði né tízkufyrirbrigði, heldur traust og furðulega útbreidd viðurkenning og aðdáun. Enskir bóksalar virðast allt- af undrandi á því,' að fólk vilji lesa nútíma ljóð, en hjá þeim er Thomas nú í efsta sæti fimm nútímaskálda (hin- ir eru Eliot, Pound, Auden og Betjeman). Thomas er einnig meðal mest lesna nútíma- skálda í Bandaríkjunum. Útgefendur Thomas í Lond- on hafa gefið bók hans „Und- er Milk Wood“ út í 16 útgáf- um og segja þess ekki langt að bdða, að milljónasta eintak hennar seljist. En Thomas á ekki aðeins aðdáendur meðal enskumælandi þjóða, og hann er vinsælli í Þýzkalandi en Skrökvað að Reykvíkingum J>AÐ hefur verið venja mín að 6já flest af því, sem leikhúsin hér í Reykjavík hafa að bjóða. Fyrir utan þau áhrif, sem góð leikmennt hefur á alla, eru þetta iang ódýrustu skemmtanirnar, sem hér eru á boðstólum, og er ekki úr miklu að velja í litlu landi hjá fámennri þjóð. Hvað leiklist snesrtir búum við mjög vel miðað við fólksfjölda. Við eigum marga afburða góða leikara, sem eru fullkomlega á heimsmælikvarða og gætu sýnt á sviði hvaða stórþjóðar sem er. Margir skammast yfir, að að- gangseyrir sé hár á leiksýninigar hér. Þetta er hinn mesti mis- skilningur, veirðið er álíka og bortga þarf, til þesis að sjá góðar bíómyndix erlendis. Miðað við allt verðlag hér og kaupgeto er aðgangseyrir að leikhúsum afar ódýr. Að fara í leikhús hér kost- ar það sama og fatagjadd og einn skarnmtur af sterkum drykkjum á veitingahúsum. Fyr- ir nokkru fðr ég í Þjóðleikhúsið, til þess að sjá franska gaman- leikinn „Flónið“. Leikritið er mjög skemmtilegt og aðalleikar- amir Kristbjörg Kjeld og Rúr- ik Haraldsson sýna afburðaleik. Sérstaklega er aðalhlutverkið í meðförum Kristbjargar snilldar- lega af hendi leyst. ísl. kr. á ári og lang mest selzt af plötum Thomas. í öðru sæti er Robert Frost, en bilið er stórt. í janúar n.k. verður sjón- leikurinn „Dylan“ frumsýnd- ur á Broadway með Alec Guinness í aðalhlutverki og talið er að ekki muni líða á löngu þar til sjónleikurinn verður kvikmyndaður. Kona Thomas, Caithlin, sem er írsk, er meðal þeirra, sem ritað hafa bækur um hann. í bók sinni fjallar hún um skáldskap manns síns. í Laugharne í Wales ríkir mikill áhugi á Thomas, en hann er ekki fyrst og fremst bókmenntalegs eðlis. Þar er t.d. veitingahúsið „The Milk- wood Café“ og stígur, sem nefndur er eftir Dylan Thom- as. Liggur stígur þessi að bátaskýli, þar sem skáldið sat stundum við skriftir. í Lang- harn er einnig gefinn út fjöldi póstkorta með myndum af Thomas eða einhverju, sem minnir á hann. Handrit Thomas eru nú mjög sjaldgjæf á markaðnum. Flest þeirra eru í eigu há- skóla í Bandaríkjunum. Há- skólinn í Texas á t.d. mjög gott safn af handritum hans og sama máli gegnir um há- Það sem vakti undrun mína og reiði var, að húsið var nærri tómt þetta laugardagskvöld. Það sama kvöld voru öll danshús yfirfull, hvert borð setið og hafa margir eflaust eytt í áfengi and- virði 10—20 aðgöngumiða í Þjóð- leikihúsið. í úvarpinu á sunniudag hljómaði sú frétt, áð lögreglan hefði um nóttina yfirfyllt allar fangageymslur af ölóðu fólki. Það er mikil skömm fyrir bæjar- búa að láta íslenzka leikara sýna list sína yfir tómum stólum Þjóð- leikhússins á sama tíma og allar vínknæpur eru yfirfullar og þar sóað tugum og hundruðum þús- unda um eina helgi. Hvað snertir þessa leiksýningu eiga dagblöðin mestan þátt í hvað hún er illa sótt, leikdómar- ar þeirra réðust öll í kór á þetta skólann í Buffaló, en forstöðu menn hans voru svo fram- sýnir, að þeir byrjuðu að safna handritum Thomas á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Bóksali einn í London, Ber- tram Rota, sem seldi mörg handrit Thomas segir, að skáldið hafa alltaf svarað til- boðum í handritin í símskeyti á þessa leið: „Allt í lagi. — Símsendu peningana.“ Handrit að „Under Milk Wood“, sem er að mestu vél- ritað, seldist á um 200 þús. ísl. kr. Það var bókabúð The Times í London, sem keypti handritið. Nú er talið að verð þess hafi tífaldazt. Þeir lögfræðingar, sem taka á móti höfundalaunum Thom- as fyrir hönd ættingja hans, vilja ekki skýra frá upphæð þeirra, en talið er að þau skipti milljónum ísl. kr. ár- lega. Fyrir peninga, sem Caithlin Thomas hefur feng- ið frá Bretlandi og Banda- ríkjunum, hefur hún t.d. byggt stórt hús í Abruzzi- fjöllum á Ítalíu, og þar býr hún með leikarnum Giuseppe Fazio frá Sikiley og fimm mánaða syni þeirra. Gaithlin var stödd í Róm, þegar minningarathöfn var haldin í Wales í tilefni þess að 10 ár voru liðin frá dauða manns hennar, en þá var af- hjúpaður skjöldur á húsinu, sem hann bjó í við Cwmdon- kin Drive. Þegar frú Thomas var spurð hvers vegna hún væri ekki viðstödd athöfnina, sagði hún, að sér hefði ekki verið boðið og bætti við: „Ég gerði ekki ráð fyrir, að mér yrði boðið, og ég hefði ekki farið hvort eð var“. Slíkar minningarathafnir falla fljótt í gleymsku, en verk Thomas gleymast ekki og ekkert virðist geta stöðv- að hinar geysilegu yinsældir þeirra. Elztu synir Thomas, Aeron, 22 ára og Llewelyn, 24 ára, hafa engin afskipti haft af bókmenntum. Aeron er við tungumála- nám í París, en Llewelyn semur auglýsingar fyrir aug- lýsingafyrirtæki í London. — „Ég held, að enginn hafi gert sér grein fyrir því, hve mikla athygli bækur föður míns ættu eftir að vekja“, segir Llewelyb" en persónulega hef ég enga skoðun á verkum hans.“ Þeir eru ekki margir, sem geta leyft sér, að hafa ekki skoðun á verkum Thom- as, þegar fjöldi manna hefur viðurkennt snilligáfu hans, þó henni kunni að vera takmörk sett, og heimurinn virðist staðráðinn í, að bæta skáld- inu, sem dó of ungt, að verk- um þess var ekki sýnd verð- skulduð athygli í fyrstu. leikrit eins og grimmir hundar. T. d. hjá einu dagblaðinu fór gagnrýnandinn á „prufu“, en ekki á frumsýningu, eftir það skrifar hann leikdóm, sem er hon um og blaði hans til skammar. Ég vil skora á Reykvíkinga að koma í Þjóðleikhúsið og sjá þessa sýningu og um leið að hylla okkar ungu leikkonu, Kristbjörgu Kjeld, en láta ekki lélega leikdómara villa mat þeirra. Neitið ykkur um „sjúss- ana“ eina helgi og fyllið Þjóð- leikhúsið í stað þess, en látið lögregluna fá leyfi það kvöldið. Þið munuð vakna hress að morgni sunnudags laus við „tiimburmenn“ og aðra vanlíðan. Hjálmtýr Pétursson. Keflavík SJÁLFSTÆÐISKVENNA- FÉLAGIÐ Sókn í Keflavík held- ur skemmtifund n.k. þriðjudags- kvöld 19. þ.m. í Sjálfstæðishús- inu í Keflavík kl. 9. Frú Andrea Oddsteinsdóttir mætir á fundin- um og sýnir kvensnyrtingú o. fL Einnig verður kaffidrykkja. Sjálfstæðiskonur eru beðnar að fjölmenna. Washington, 10. nóv. NTB • Tilkynnt var í Washington í dag að nik. þriðjudag verði væntanlega skotið á loft • gerfi- tung-li frá Kanaveralhöfða og eigi það að fara u.þ.b. þrjá fjórðu hluta vegalengdarinnar til tungls

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.