Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudafftrr I. des. 1963
DCDC-8 farþegaþota á flugvellmum í Toronto. Þangað var flugvélin á leið í gærmorgun,
er slysið varð.
Flóðin
í ánum að
sjatna
BORGARNESI, 30. nóv. — Hvítá
í Borgarfirði flæddi yfir veginn
sunnan við Hvítárbrú, á svokall-
aðri Hvítárvallaeyri í gærkvöldi.
Mjólkurbílar sem fóru frá Akra-
nesi áttu í erfiðleikum með að
komast yfir um 10 leytið um
kvöldið, en þá mun flóðið hafa
verið mest. Lá við að flæddi inn
í bílana. Hinum megin, við Síkis-
brúna, var lítið flóð. Þetta flóð
var sjatnað í morgun. — Hörður.
— Flugslys
Framhald af bls. 1.
an Montreal. 2 m djúpur gígur
myndaðist, þar sem hún skall
til jarðair. Er hann um 30 m
breiður, og fylltist fljótt af vatni,
vegna rigningar.
Björgunarmenn, sem komu á
vettvang, segja, að ömurlegt hafi
verið um að litast, lík, brurmir
flugvélarhlutar og eigur látinna
farþega dreifðar um stórt svæði.
Flugmaðurinn var Jack D.
Snider, 47 ára, fyrrum herflug-
maður. Barðist hann með Kon-
unglega kanadiska flughernum í
síðari heimsstyrjöldinni.
Blanda
ruddi sig rólega
BLÖNDUÓSI, 30. nóv. — f gær-
kvöldi fannst hér mjög greinileg
lykt, sem talin er vera af gos-
inu við Vestmannaeyjar. Fannst
hún kl. 8—9 um kvöldið. Ég hef
átt tal við marga menn, sem
fundu þessa lykt og ber saman
um tíma.
Hér er nú orðið að heita má
auð jörð á láglendi. Hlákan var
miklu mildari en víða annars stað
ar. Ég talaði við eftirlitsmanninn
með vegunum. Hann sagði að smá
vegis hefði flætt yfir vegi; en það
er ekki stórvægilegt. Nú er nokk-
ur vöxtur I Blöndu og hefur hún
rutt sig. Eru talsverðar hrannir
við Blönduós, en þær hafa ekki
gert neitt tjón. — Björn.
STEFNUSKRARRAÐSTEFNA
Heimdallar heldur áfram í Val-
höll mánudagskvöld kl. 20.30. —
Teknir verða fyrir þeir mála-
flokkar, sem eftir eru:
Almennur inngangur.
Utanríkis- og öryggismál.
Tryggingarmál.
Heimdellingar! Komið og takið
virkan þátt í mótun stefnuskrár
Skátasamtökin I Rvík í
byggingarhugleiöingum
Reisa bækistöð á lóð Skátaheimilis-
ins v/ð Snorrabraut
Skátar í Reykjavík eru nú að
hefja undirbúning að byggingu
bækistöðvar fyrir skátastarfsemi-
na við Hringbraut, en þar hefur
Reykjavíkurborg gefið Skáta-
félögunum í Reykjavík fyrirheit
um lóð og 300 þús. kr. styrk til
byggingar. Var í fyrradag form-
legur stofnfundur Skátasam
bands Reykjavikur, til að skapa
sameiginlega stofnun fyrir Kvenn
skátafélagið og Skátafélag Reyk
javíkur, svo að þau geti komið
sameiginlega fram í sambandi
við byggingarframkvæmdir Skát
arnir voru einnig um síðustu
helgi að afla byggingarsjóði
sínum tekna með því að bera
út skírteini fyrir Sjúkrasamlag
ið.
Mbl. leitaði upplýsingar um
byggingarmálin hjá Þór Sand-
holt. Hann sagði að enn væri
ekki byrjað að teikna þetta hús.
Hingað til hefðu þetta verið loft
kastalar, en með stofnun sam-
bandsins væri verið að færa þá
niður á jörðina.
Á 50 ára afmæli skátahreyfing
arinnar í fyrra, gaf Reykjavíkur
borg fyrirheit um að Skátar í
Reykjavík fengju lóðina þar sem
Skátaheimilið stendur við Snorra
braut, til afnota.
Þar á að vera aðalbækistöð
skáta í Reykjavík og einnig
skátafylkið í nágrenninu fá þar
samastað, Markmiðið er að
koma upp í úthvérfum bæki-
stöðvum fyrir viðkomandi hverfi
þar sem ekki er hægt.að ætlast
til að börn sæki fundi á kvöldin
langt heiman að frá sér. Og er
góð samvinna að komast á milli
fræðslustjórnar og skólastjóra
annars vegar og foráðamanna
skáta hins vegar um afnot af
skólum í því skyni. Auk Reykja-
víkurstarfseminnar, er ætlazt til
að Bandalag skáta geti verið til
húsa í fyrirhugaðri byggingu.
Skipulag bæjarins gerir ráð
fyrir háu húsi á þessum stað, 5
—6 hæða húsi, en Þór sagði að
skátarnir hugsuðu ekki svo hátt
í fyrsta áfanga. Reykjavíkurborg
hefur þegar greitt af hendi 100
þús. kr. af lofuðu framlagi. Til
að skapa grundvöll fyrir fyrir-
hugaðar framkvæmdir, þurfa
bæði skátafélögin, sem að því
standa að skipa byggingarnefnd
og fjáröflunarnefnd.
í stjórn Skátasambandsins ný-
ja eiga sæti: Þór Sandholt, Gunn-
ar Möller, Jón Mýrdal, Ragn-
hildur Helgadóttir, Erna Guð-
mundsdóttir og Erla Gunnars-
dóttir.
Jón Guðnason
Merkir íslendingar
Nýtt bindi komið út
Bangkok, Thailand,
Þingið í Thanandi hefur
samþykkt samning um sam- I
vinnu við Dani varðandi forn- ■
leifarannsóknir í landinu. Er
talið ag samningurinn verði
undirritaður þegar Margaret 1
prinsessa kemur til Thailands
í boði Bumibol konungs og
félags ykkar. Stjórnin. Sirikit þ.m. drottningar hinn 17
I NA 15 hnútor 1 / SV 50 hnútor ¥: Snjókoma >Oéi V Skúrir K Þrumur W.Z, KuMaskil H Hmt L L*,»
ANNAÐ BINDIÐ i hinu-m nýja
flokki Bókfellsútgáfunnar um
„Merka íslendinga” er komið út,
og hefur Jón Guðmundsson
skjalalavörður búið það til pren-
tunar. Eru þar tólf ævisögur.
Brandur Jónsson, biskup á
Hólum, eftir Tryggva Þórhalls-
son, Loftiur riki Guttormsson,
eftir Jón Þorkelisson, þjóðskjala-
i vörð, Benedikt Jónsson Gröndal,
eftir Hannes Þorsteinsson, Daði
| Nielsson fróði, eftir Jón Aðils,
Jakob Guðmundsson prestur,
sjálfsævisaga og viðbætir eftir
Jóhannes L. L. Jóhannesson og
Jón Guðnason, Magnús Stephen-
sen, landshöfðingi, eftir Jón Þor-
kelsson, þj óðskjalavörð, Finnur
Jónsson prófessor, eftir Jakob
Jóh. Smára, Þorsteinn Erlings-
son, eftir Guðmund Magnússon
(Jón Trausta) og kvæði eftir
Guðmund Friðjónsson, Hermann
Jónsson frá Þingeyri, eftir Jón
Jocobsson, Guðmundur Björns-
son, landlæknir, eftir Pál V. G.
Kolka, Jón Aðils prófessor, eftir
Pál Eggert Ólason og Benedikt
Sveinsson, alþingisforseti, eftir
Guðmund G. Hagalín.
Bókin er 323 bls. að stærð, og
er frágangur allur sérstaklega
vandaður.
Flóðin í ánum á Suðurlandi
eru einnig að sjatna. Ölvusá var
þó bakkáfull við Selfoss um há-
degi í gær. Hafði áin farið yfir
veginn hjá Kaldaðarnesi og Arn-
arbæli í Ölfusi.
Hvítá flæddi, svo sem áður hef-
ur verið sagt, yfir veginn frá
Auðsholti við Bjarg, en þar er
nýr vegur yfir lága mýri og
flæðir þar á hverju ári. Hafa
Auðsholtsmenn þurft að flytja
mjólkina á bátum út að Laugar-
ási. f gær gátu þeir þó ekki farið
á bátunum vegna veðurs. Var bú-
izt við að flytja þyrfti mjólkina
á bátum í gær, þó vatnið sé að
sjatna.
— Oswald
Framhald af bls. 1.
Hann segist hafa haft 80 rúblur I
mánaðarkaup, en segir skór hafi
þar kostað um 100 rúblur.
Þá skýrir stúlkan frá þvf, að
Oswald hafi sagt í bókinni, að
eftir tveggja ára dvöl eystra, hafi
hann viljað snúa aftur til Banda-
ríkjanna. Þá neituðu sovézk yfir-
völd honum um leyfi til að fara
með konu sína, Marinu, sovézka,
veetuir um haf. Hafi honum þá
verið tilkynnt, að hún fengi að
koma „síðar“. „Ég vissi, að ef ég
færi án hennar, myndi ég aldrei
sjá hana aftur“. Því fór ég ekki“,
Er ungfrú Pauline hafði unnið
fyrir Oswald í 3 daga, kom hann
til hennar, rétti henni 10 dali, og
sagði: „Þetta er allt, sem ég á.“
Hún segist hafa boðið honum að
Ijúka verkinu fyrir hann, hann
igæti borgað síðar, en hann vildi
það ekki.
Fregnir bárust um það i
gærkvöldi, að Oswald hafi
undanfarna mánuffi fengið
símsenda peninga reglulega,
Alríkislögreglan bandaríska
hefur máliff nú til meffferðar.
Starfsliff pósthúss í Dallaa
minnist Oswalds, vegna þess,
aff hann hafi rifizt við þaff,
vegna afgreiffslu peninganna.
Ekkert hefur veriff látiff uppi
um, h v a ff a n peningarnir
komu. Þetta er atriffi er nú
rannsakað sérstaklega.
í GÆR voru opnuff aftur j
göngin undir Miklubrautina
viff Lönguhlíð og um Ieið eru ‘
opnuff þar almenningsnáðhús, (
bæði fyrir konur og karla. |
Þarna er mikil umferff, sem .
kunnugt er, og voru göngin ‘
lögff til aff vegfarendur kæm-
úst í öryggi yfir götuna. Eni i
eftir aff fyrst var opnaff, þurfti ?
’ aff loka göngunum. vegna '
slæmrar umgengni. Er von-1
andi aff ekki komi til þess nú (
enda verffur eftirlitsmaffur {
meff náðhúsunum og göngun-
um um leiff á staðnum kl. 9— 1
11.30. Er snyrtilega frá náff-1
húsunum gengiff, 5 salerni
hvorumegin, ísleifur Hannes- i
son mun hafa þarna eftir-
Íit. s
LÆGÐIN yfir Grænlands-
hafi grynnist, en kalt loft frá
sunnanverðu Grænlandi
streymir hingað til landsins,
og fylgja því nokkur kornél,
eins og títt er í útsynningi
um þetta leyti árs, ehda þótt
hiti sé 2-3 st. Um hádegi í gær
var S-átt og blíðuveður norð
an lands. Hiti á Akureyri var
5 stig.