Morgunblaðið - 01.12.1963, Qupperneq 4
4
MORGUNBLADIÐ
Sunnudagur 1. des. 1963
Svefnbekkir
Svefnbekkir, lækkað verð.
Húsgagnaverzlun og vinnn
stofa, Þársg. 15, Baldurs-
götumegin. Sími 23375.
Viðgerðir og stillingar
á píanóum. — Sími 19354.
Otto Kyel.
Bílamálun • Gljábrennsla
Fljót afgreiðsla — Vönduð
vinna. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 21240 og
11275.
Bamapeysur
gott úrvaL
Varffan, Laugavagi 60.
Sími 19031.
Herbergi óskast
Ungur reglusamur maður
óskar eftir herbergi, helzt
í Vesturbænum. UppL í
síma 34143.
Keflavík
Gjafavörur I miklu úrvali.
Nýjar vörur daglega.
Fons, Keflavik.
Keflavík
Herra og drengja skyrtur
í mjög miklu úrvali.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Japanskir kven, herra og
drengja hanzkar. Treflar í
jólaumbúðum.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Nælon regnkápur. Begn-
hlífar í mörgum litum.
Undirfatnaður í úrvah.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Jersey barnanátbföt. Verð
aðeins kr. 56,50.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Glæsilegt úrval af ullar
og nælon peysum á drengi
og telpur.
Fons, Keflavík.
Keflavík
Stretchbuxur á böra, allar
stærðir, tveir litir.
Fons, Keflavík.
Villa
Einbýlishús til sölu á mjög
sólríkum oig góðum gtað í
KópavogL UppL í síma
20621.
Loðskinnspels
Nýr loðskinnspets nr. 38
(Nertsella) til sölu, að
Hverfisgötu 88 B, kjallara.
Tökum að okkur
allskonar járnsmáðavinnu.
Stálver s/f, Súðarvog 40.
Simi 33270.
Ég er góði hirðirinn
og þekki mina og
minir þekkja mig. (Jóh. 10,14).
í dag er sunnudagur 1. desember og
er það 335. dagur ársins 1963.
Árdegisháfiæði kl. 5.10.
SiðdegisháHæði ki. 17.31.
45 ár eru liðin frá því að ísland
fékk fullveldi.
24 dagar eru tii jóia.
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opiff alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garffsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema langar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Nætnrvörffur verffur í Vestur-
bæjarapóteki vikuna 1.—7. des.
Sími 22290. Breyting á nætur-
til 7. des. Læknir verffur Kristján
Jóhannesson. Sími 50235.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 23.—30. þm. verffur Eiríkur
Björnsson. Sími 50235.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyffarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Orð lífsins svara f sfma 10000.
I.O.O.F. 3 = 1451228 = E.T.2. — Fl.
□ Edda 59631237 = 7.
RMR—4—12—20—VS—A—FH--FR—
HV.
|-| Gimli 59631227 — Frl. Atkv.
I.O.O.F. 10 = 1451228^2 = FL
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eft»r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
5ÝNING
Helgi Bergmann opnar mál-
verkasýningu í Málverkasölunni
Týsgötu 1 á mánudaginn. Sýnir
hann þar 34 olíumálverk og 8
vatnslitamálverk.
Vísa um Helga.
Helgi teiknar hausa vel
hann er feikna slyngur.
Eins og reikni á rafmagnsvél
rissa leiknir fingur.
Rósberg G. SnædaL
Árskóg
Niels Peter Árskóg, Bröttugötu 3
í Reykjavík, 18 ára að aldri, óskar
eftir t>ví að komast 1 samband við
áhuga hefur á því að skrifa í blað,
æskufólk á aldrinum 16—20 ára, sem
sem gefið yrði út fyrir ungt fólk.
t>að æskufólk, sem þessu vildi sinna,
geri svo vel að tala við Niels Peter
eða skrifi honura sem allra fyrst.
Orð spekinnar
Frelsi krefst ábyrgffar. Þess
vegna eru flestir hræddir viff
það.
Bernard Shaw.
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Garðastræti 11, verður 90 ára á
morgun, mánudaginn 2. des.
Síðastliðinn sunnudag voru
gefin saman í hjónaband af séra
Sveini ögmundssyni í Hábæjar-
kirkju ungfrú Katrín Óskars-
dóttir, Húnakoti, Þykkvaibæ og
og Gunnar Alexandersson Sölu-
maður. Heimili þeirra er að Goð-
heimum 21 (Ljósm. Studio Gesta
Laufásv. 18.).
Frú Margrét Jónsdóttir frá
Siglunesi, nú til heimilis að
Túngötu 26 Siglufirði, verður
70 ára í dag, sunnudag.
LEIÐRÉTTING
Vísa Jóns Pálmasonar varð fyr
ir barðinu á prentvillupúkanun*
í fyrradag. Hér kemur hún rétt.
Ykkur æðstu forsjón fel,
framtið megi skarta.
Lifið heil og lifið vel
langk ævi og bjarta.
Jón Pálmason.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Akraneskirkju af
séra Jóni M. Guðjónssyni, Jó-
hanna Hauksdóttir og Einar Jóns
son, Neðra-Hrepp, Skorrardal og
Dagný Hauksdóttir og Eiríkur
Óskarsson, Jaðarsbraut 19, Akra-
nesL Brúðurnar eru systur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svaf-
arssyni ungfrú Sigrún Gunn-
laugsdóttir og Sigurbjartur Jó-
hannesson byggingarfulltrúL
Heimili þeirra verður að Skip-
holti 50. (Ljósm.: Studió Gests
Laufásvegi 18).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband að Kvennabrekku í
Dölum, Guðrún Jónsdóttir frá
Vindási og Daði Kristjánsson
bóndi, HólmlátrL Skógarströnd.
Séra Eggert Ólafsson gaf brúð-
hjónin saman.
W&' 0?lUR
4* h
Fi- *0L- 01 EIND
OflVflfil
— sýsut. fKovm
KftT- flSflR KoH- uMú rf:
’ féiw íir. „ EfTlR wm
tLLR KAPN &
FÆRi Fiíórte
ijt|JP- mtp HUflflR i íew J/ Y m\
ST Ofúf
ts; Mflt-MS hum ■
i'emi KVEN- yi« dvs-
SlTfÓR
v VSIBRl FÆSI
IIERVI
=- réis véW fUC, L- MVMA/t
ótúsrs
fen* HR£Vf- I Sr ttöu r\ íl/iKuU FfíNOfí MflRK ÚRflr- UR- ! fíU
Loffff. FUUL ✓ 5KHÍ-D- PVRfí ■ T VEtR £INÍ
ve KK- £JL2J- V£AIL- uMríter
m HRbP- fíf>i L-'l K e1S' 4 lJ
■ : KoRM rv/í - HLJÓ&I (.LU
FISKff KKtiFT- U R m K IT EVJf)
Vlf/fíft
t) fo ÝriN UUÐ
1 IheiW iC&' 'H KJÓL sýv Pi bti- us.ru- FÓLK REt9\- HLJ'oP TÓNN STfíF- U R ■
ífíCifl- MV/'/D fKO 91
[ 4 &
VElrft SKIÓL