Morgunblaðið - 01.12.1963, Page 5

Morgunblaðið - 01.12.1963, Page 5
V Sunnudagur 1. des^ 1963 MORCU N BLAÐIÐ VISUKORN r Þetta var á sæluviku Skag- tirðinga. Einn sýslunefndaxmann «nna hafði „nefnilega” að orð- taki. Rétt utan við Sauðárkrók var girðingarhlið eitt, hættulegt umferð, og þá orti Skagfirðingur nokkur í orðastað sýslunefndar- mannsins til samfundarmanna harus eftirfarandi vísukorn: Ég vil benda ykkur á, ef menn nefnilega riðu Krónum fullir frá og færu glannalega. Nefnilega í náttmyrkri, nefnilega mættu, nefnilega nokkurri, nefnilega hættu. rnmffii Dansk Kvindeklub heldur jólafund mónudaginn 2. desember. kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kvenfélagið Keðjan. Jólafundunnn verður haldinn að Bárugötu 11. Þriðjudaginn 3. desember. Fjölmenn- 4ð. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur Jólafund mánudajginn 2. des. kl. 8,30. Frú Anna Þórhallsdóttir leikur á langspil. Frú Þórunn Pálsdóttir hús- mæðrakennari kemur á fundinn og fleira verður til skemmtunar. Félags- konur fjölmennið stundvíslega. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum Þriðjudag- inn 3. des. kl. 8:30. Rædd verða fé- lagsmál og sýnd kvikmynd. Kaffi- drykkja. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn C. des. kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Einsöngur Eygló Viotorsdóttir. Undirleik annast Skúli Halldórsson. Sýnd kvikmynd um björgunarstarf. — Fjölmennið. Stjórn in. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Fund tir verður haldinn að Garðaholti þrið- judaginn 3. des. kl. 8.30 Skemmti- • triði. Spurningaþáttur. Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í félagsheimili prent- •ra á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Geir- þrúður Bernhöft, cand. theol., flytur crindi. 2. Arnheiður Jónsdóttir sýnir ©g skýrir myndir frá Austurlöndum. S Skáldkonur lesa ljóð. Félagskonur íjölmennið og takið með ykkur gesti. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Feykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak- hús), opin frá kl. 5—7 eJi. nema laugardaga, sími 19282. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús) cpin á þriðjudögum og föstudögum kl. 3—5 e.h. sími, 19282. K.F.U.K. Félagskonur munið bazar Inn sem verður laugardaginn 7. des. n.k. Umfram handavinnu og aðra b’az- •rmuni eru kökur vel þegnar. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- •rdaga. Minníngarspjöld Barnaheimilissjóðs #ást l Bókabúð ísafoldar, Austur- •træti 8 Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazarinn að Hlégarði sunnu- daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna til jóiagjafa. Þeir, sem vildu gefa muni skili þeim sem fyrst til bazar- Befndar eða stjórnar. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Sunnu- dagaskólinn er kl. 10,30 og almenn lamkoma um kvöldið kl. 8,30. Kristi- legt stúdentafélag sér um samkomuna ©g verður séra Magnús Guðmundsson ræðumaður. Frægt fólk tfpsfá. ...................- • * Alfred Hitchcock hinn frægi enski kvikmyndaleikstjóri, sem er aðallega kunnur fyrir hroll- vekjandi kvikmyndir, sem hann hefur framleitt, kom eitt sinn til Parísar. í flugrvél. Útlendinga- eftirlitið, sem átti að rannsaka vegabréf hans, tók eftir því, að í dálknum atvinna stóð hjá Hit- chcock: Framleiðandi. Og hvað er það nú, sem þér framleiðið aðallega, herra Hitchcock? spurði embættismaðurinn. — Gæsahúð, svaraði Uitchcock um hæL jCtöSSO CARTS X 'K< ' í *-■ t > 30 km. lágmark Skelfing eiga Reykvíkingar gott, að umferðarmerkin eru enn ekki orðin svona ofboðsleg, eins og þessi mynd sýnir. Við þetta bætist svo sú staðreynd, að framhjá því er bannað að I aka hægar en með 30 km. hraða, og sjálfsagt lítill timi til langrar j yfirvegunar um einstók merki. Vegfarendur! Lærið því í tíma að þekkja íslenzku umferðarmerk- in, áður en þeim fjólgar! GAMALT og gott Steinka stál stakk sig á nál, seldi sína sál fyrir skyrskál, seldi hún augun bæði fyrir legurskæði, seldi hún sig alla fyrir átján kalla. Söfnin MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2. opið daglega £rá kl 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum 6J. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókas^fnið ! Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aila virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaea kl. Kaydn Baldur Ingólfsson lögg. skjalaþýð. og dómt. í þýzku. — Símá 3-53-64. Hafnfirðingar Ung reglusöm barnlaus hjón. vantar fbúð strax, eða um áramót. Uppl. í síma 50695 eða í „Rafha“. | Gott herbergi til leigu í V esturbænum. Tilboð senúist í pósbhólf 759 fyrir mánudagskvöld. |Til leigu ca. 60 ferm. húsnæði á góð- um stað í bænum. Hentuigt fyrir léttan iðnað eða geymislur. Leigugjald kr. 1740,-. Uppl. í síma 19150 milli 2 og 5. | Ford ’55 til sölu Fairlane fólksbiifreið, 6 cyl. beinskiptur, í góðu lagi. — Upplýsingar í sima 15114. | Keflavík — Suðumes B.—G. miðstöðvardæla til söhi 1/6 af hestafli. Lág- þrýst. Selst ódýrt. Uppl. Holtsgötu 31, Ytri-Njarð- vík. Sími 1752. Keflavík — Suðurnes Ford ’55, 6 cyl., beinskipt- ur og vel með farinn, til sölu. Uppl. Holtsgötu 31, Ytri-Njarðvík. Sími 1752. Keflavík íbúð óskast til leigu. - Upplýsingar í síma 1809. Atvinnurekendur (Fyrirtæki) Ungan mann vantar atvinnu nú þegar. Hefur gagnfræðaprótf og góðan bíl. — Sími 36379. Bamavagn Nýr bamavagn, Pedegree vagn með tösku til sölu. Upplýsingar í sima 36718. Volga ’60 Til sölu af sérstökum ástæð um. Lítur út sem nýr. — UppL Hlíðarbraut 15. Hafnarfirði. Sími 50781 í datg. Bifreiðastjórar Til sölu ex nýitegur 19 feta járnpallur og vökvasturt- ur. Hagistætt verð. UppL Laxnesi Mosfetlssveit. Lóð Það var fundið að því við Jósep Haydn, að kirkjumúsik hans væri of glaðleg. „Ég neita því ekki,” svaraði Haydn, „en | þegar ég hugsa um Drottin minn og Guð minn, þá get ég I ekki að því gert, að ég verð glaður.” Læknar fjarverandi Kristjana Helgadóttir verður | fjarverandi um óákveðinn tíma j frá 1.—12. Staðgengill: Ragnar j Arinbjarnar. Tryggvi Þors-teinsson fjarverandi 25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals- j tímar mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og | föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milli j 10—12. Sími 11228. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi I frá 18. 11.—15. 12. StaðgengiU: Hulda | Sveinsson. Þórður Þórðarson verður fjarver- | andi frá 15. til 21. nóv. Staðg.: Berg- sveinn Ólafsson. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Öfeigur J. Ofeigsson verður fjar- I andi til 1. desember. Staðgengill Jón | G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 ] nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Ólafur Jónsson verður fjarverandi I 27. 11.—3. 12. Staðg.: Haukur Árnason ! Hverfisgötu 106A, viðtalstími kl. 2—3 j Heimasími 40147 Sunnudagsskrítla Pétur leit í Morgunblaðið, og | sá þar andlátsfregn sína, sér til mikillar skelfingar. Hann flýtti sér að síma til Hannesar vinar síns og segir: Hefurðu séð það í blaðinu, að ég er dauður? Já, svaraði Hannes og kom mikið fát á hann. Hvaðan talarðu? sú NÆST bezti Ungur prestur í Reykjavik mætti manni á götu, sem spurði hann hvort hann hefði mikið að gera. „Ójá” svaraðí prestur, „ég hef sæmilega mikið að gera”. „Ekki heíur þú eins mikið að gera og hann séra Bjarni?“ segir maðurinn „Ónei”. segir prestur. „Það er ekkr von”, segir þá maðurinn. „Þetta er svo gamalt firmal” Byggingamenn vilja kaupa lóð undir íbúðarhús. Tilboð, merkt: „Lóð — 3330“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudags- kvöld. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur ásamt Rangæingafélaginu fullveldisfagnað í Sigtúni í kvöld kl. 9. Skemmtiatriði: 1. Ræða Páll Bergþórsson. 2. Guðni Þórðarson sýnir kvikmynd frá Kanaríéyjum. 3. D a n s . Borðapantanir frá kl. 5 sími 12339. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gestL STJÓRNIN. S kreiðarhjal lar óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skreiðarhjallar — 3025“ fyrir 4. des n.k. íbúð Óskum eftir að taka á leigu 2ja — 4ra herb. íbúð fyrir starfsmann vorn. — Ársfyrirframgreiðsla. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33 — Sími 38383. Smurbrauðsdama Óskum að ráða vana smurbrauðsdömu strax. — Uppl. í síma 21837.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.