Morgunblaðið - 01.12.1963, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 1. des. 1963
„Vorþeyrinn, sem er undan-
fari surnars"
> *
Mokkur orð um Arna OSa 75 ára
Ámi Óla vinnur að umbroti Lesbókar með gömlum samstarfs-
manni, Óskari Söebeck, prentara.
ÁRNI ÓLA, ritstjóri, aldursfor-
seti íslenzkra blaðamanna, verð-
ur á morgun, mánudaginn 2. des-
ember 75 ára. Um hann hefur
verið sagrt, að hann sé fyrsti blaða
maður íslands. Honum var ætlað
það fyrstum manna að fást við
almenna fréttaöflun og blaða-
mennsku. Áður höfðu blaðamenn
fyrst og fremst verið pólitískir
ritstjórar, sem önnuðust jafn-
hliða stjórnmálaskrif og frétta-
öflun fyrir blöð sín.
Ámi óla hóf störf sín við
Morgunblaðið áður en það byrj-
aði að koma út. Hann vann með
þeim Vilhjálmi Finsen og ólafi
Björnssyni að því að undirbúa
útkomu fyrsta tölublaðsins. —
Svona langur er „ferill og erill“
þessa fjölfróða gáfumanns orðinn
í íslenzkri blaðamennsku.
★
Árni óla er fæddur 2. des-
ember 1&88 að Víkingavatni í
Norður-Þirngeyjarsýslu. Foreldrar
hans voru óli Jón Kristjónsson,
smiður og bóndi, og kona hans,
Hólmifríður Þórarinsdóttir á Grá-
síðu, prýðilega vel gefið og sjálf-
menntað fólk. Ámi ólst upp í
heimahúsuim, en fór síðan í
Verzlunarskóla íslands og lauk
þvðan prófi árið 1910. Næstu þrjú
árin var hann innanbúðarmaður
í Reykjavík. En huigur hans hafði
strax í æsku hneigzt til ritstarfa
og fróðleiksiðkana. Aðeins 10 ára
gamall hóf hann að gefa út skrif-
að heimilisblað heima á bemsku-
stöðvunuan. Hélt hann þvi áfram
fram til fermingaraldurs og rit-
aði þar í greinar nm margvísleg
efni með fróðleik og fréttum.
„Skyldi strákurinn hafa ein-
hverja ritmennskuhæfileika?“
sagði móðir Árna, þegar hún
varð vör við þessa fyrstu „blaða-
útgáfu“ hans. Fannst hinum unga
blaðamanni ekki lítið til um slíka
viðurkenningu.
Eins og fyrr segir réðu stofn-
endur Morgunblaðsins Áma Óla
að blaðinu áður en það byrjaði
að koma út. Reyndist hann þegar
hæfur og dugandi starfsmaður.
Hefur hann starfað við Morgim-
blaðið þá hálfa öld. sem liðin er
síðan það hóf göngu sína, þegar
undan er skilið tímabilið frá 30.
júní 1920 þar til í janúar 1926.
Þá réðu þeir Valtýr Stefánsson
og Jón Kjartansson hann að blað
inu að nýju, aðallega til þess að
vinna við hina nýstofnuðu Les-
bók þess. Var Árni ritstjóri henn
ar um árabil og hefur ritað í
hana mikinn fjölda greina um
hin margvíslegustu efni. Eftir-
minnilegastar em greinar hans,
sem miða að varðveizlu þjóðlegs
fróðleiks hvarvetna frá af land-
inu, Einna mesta áherzlu hefur
hann þó lagt á að bjarga og varð-
veitá gamlan fróðleik um Reykja
vík. Um hina ungu höfuðborg
hefur hann skrifað mikinn fjölda
greina, samtala og ritgerða, sem
sumpart hafa birzt í Lesbók og
sumpart í bókum hans.
★
Árni óla hefur í blaðamennsku
sinni verið svo fjölhaefur að
segja má, að hann hafi verið þús-
und þjala smiður Morgunblaðs-
ins. Hann hefur ritað innlendar
og erledar fréttir, verið ritstjóri
-Lesbókar, auglýsingastjóri blaðs-
ins var hann á árunum 1937-1946.
Valtýr Stefánsson sagði um Áma
Óla á 25 ára afmæli Morgun-
blaðsins, að hann hefði skrifað
meira í Morgunblaðið en nokkur
annar maður. „Var hann löngum
afkastamesti maðurinn við rit-
stjórn þess,“ segir Valtýr í grein
sinni. Hann heldur áfram og seg-
ir nokkm seinna, þegar Árni
verður fimmtugur:
„Ámi Óla hefur þann góða eig-
inleika sem prýðir hvern blaða-
mann, að hann e*r að eðlisfari
hlédrægur maður. 1 25 ár hefur
hann aldrei akrifað pennadrátt
er snerti hann persónulega, né
nokkuð það, sem að því miðar að
halda honum fram persónulega.“
Valtýr Stefánsson þekkti Áma
óla vel af löngu oig nánu sam-
starfi. Þessi ummæli hans em
sönn og rétt. Árni óla er hlé-
drsegur maður, kyrrlátur og
stilltur í framkomu. ókunnugum
kann að finnast hann þurr á
manninn, en þeir sem þekkja
bann vita að hann er ljúfur og
viðfeldinn í daglegu samstarfi og
glaður og fyndinn á góðri stund.
Hann er einkar afskiptalaus um
annarra verk og hagi, vinnur
sjálfstætt sitt veirk af æðmlausri
festu.
Um þáð mun naumast rikja
ágreiningur meðal íslenzkra
blaðamanna, að Árni Óla sé merk
asti núlifandi blaðamaður ís-
lands. Hefur Blaðamannafélaigið
einnig heiðrað hann með því að
kjósa hann heiðursfélaga sinn.
Ámi óla hefur verið mikil-
virkur rithöfundur, Eftir hann
hafa komið út samtals 15 bækur,
hin síðasta á þessu hausti um
starf hans hjá Morgunblaðinu.
Ber hún titilinn „Erill og ferill
blaðamanns“. Hefur þessari nýj-
ustu bók Árna verið tekið mjög
vel af almenningi, sem er þakk-
látur honum fyrir þann fjölþætta
fróðleik, sem hann hefur miðlað
lesendum sínum á undanförnum
áratugum.
★
Ekkert bregður upp sannari og
skýrari mynd af Áma óla sem
blaðamanni en „trúarjátning“ sú,
sem hann birtir í formála þess-
arar síðustu bókar sinnar. Þar
kemst hann m. a. að orði á þessa
leið um eðli blaðamennskunnar:
„Blaðamennskan er háskóli
hins daglega lífs. Blaðamaður er
• INNISKÓR
OG SKÓLAGÓLF
„Kæri Velvakandi —
Ég á dóttur í 1. bekk
Hagaskólans. Hún hefir verið í
Melaskólanum frá upphafi
sinnar skólagöngu. Þar vandist
hún þeim góða sið, að fara
alltaf í inniskó í anddyri skól-
ans. Hún fékk gefins mjög
fallega innis.kó í haust, sem
hún hlakkaði til að nota í hin-
um nýja skóla, svo varð þó
ekki, kom hún heim með þá
ónotaða og fremur vonsvikin.
Annars vil ég taka fram að ég
tel Hagaskólann fyrirmyndar-
skóla.
Þykir mér leitt að þar skuli
ekki tíðkast að hafa skóskipti,
eins og gert er í Melaskóla,
því nú er svö komíð að dóttir
mín veigrar sér ekki við, að
fara beina leið inn í stofu á
kuldastígvélum með svörtum
gúmmisólum, er hún kemur úr
skólanum, því að þar hefur
hún nú setið allan morguninn
í þeim. Býst ég við, að ástand-
ið sé sízt betra í efri bekkjum
skólans. þar sem stúlkurnar
eru farnar að ganga í hæla-
háum skóm (stálhælum).
Mér finnst undarlegf, ef
ekki er hægt að taka upp
þenna góða sið Melaskólans í
þar bæði nemandi og kennari.
Hlutverk hahs er merkilegt og
vandasamt oig á hionum hvílir
þung ábyrgð bæði gagnvart sjálf
um sér og lesendum. Venjulega
er starf hans fremur vanþakklátt
og skiptir þá mestu máli að hann
hafi sjálfur góða samvizku.
Starf hans er þjónusta við land
og þjóð. Þess vegna er æðsta
skylda hans að vera sannorður í
fréttaflutningi. Hann þarf því að
fylgjast sem allra beat með öllu
er gerist. Hann á að vera boðberi
menningar, kynna mönnum nýja
vakningu hvar sem hún skýtur
upp kollinum, sagja frá nýjum
vísindalegum afrekum og auk-
inni þekkingu, framförum og
viðskiptum þjóða um allan heim.
En til þess að geta rækt þá
skyldu verður hann að lesa mik-
ið, læra sjálfur áður en hann
getur frætt aðra.
Margar freistingar verða á
vegi hans, en þó sú viðsjálust að
skrifa eins og almenningur vill
heyra. Sá sem fellur fyrir þeirri
freistingu, hefur brugðizt kenn-
araskyldu sinni. Blöðin eiga að
vera andlegir leiðtogar en ekki
tirúðar. Þau eiga að vera sem
briimbrjótur gegn aðvífandi öldu
lausungar og ómenningar, sem
allsstaðar leitar á. En jafnframt
eiga þau að vera verndarar eigin
þjóðmenningar og fella við hana
það bezta, sem hægt er að fá
frá öðrum þjóðum.
Sá blaðamaður sem skilur
þessa köllun sína, getur orðið
þjóð sinni þarfur maður, enda
þótt hann verði hvorki frægur
né mikils metinn. Starf hans er
líkt og Vorþeyrinn, sem er undan
fari sumars.“ .
Sá blaðamaður, sem gengur að
starfi sínu, með þeim huga, er
speglast í þessum orðum aldurs-
forseta íslenzkra blaðamanna er
á réttri leið. Árni Óla hefur lifað
Og starfað á grundvelli þeirra.
Þess vagna hefur hann ekki að-
eins orðið blaði sínu styrkur og
ómetanlegur starfskraftur. Hann
hefur jafnframt unnið mikið og
heilladrjúgt starf í þágu þjóðar
sinnar.
fleiri skólum. Bæði líður börn-
unum betur og gólfin haldasf
sem ný, án alls tilkostnaðar.
Móðir í Vesturbænum.
• NÆTURVÖKUR OG BÖRN
Kæri Velvakandi —■
Viðvíkjandi grein í Vel-
vakanda 12. þ. m. langar mig
að taka það fram að frá því
að mín börn byrjuðu í Kárs-
nesskóla hafa þau verið skyld-
ug að hafa með sér daglega
mjólk og brauð í skólann og
hefir þeim verið bannað að
fara burt af skólalóðinni í frí-
mínútunuim og í nágrenni við
mig hef ég aldrei séð börn á
ferli eftir lögboðinn útivistar-
tíma, enda held ég að lögregl-
an hér fylgist mjög vel með
þessu og aki í bílum um kaup-
staðinn til þess að sjá um að
ákvæðum þessum sé fylgt.
Sjálf eir ég fædd og uppalin í
Reykjavík og er algjörlega sam
mála bréfritara um það að
næturdroll fram að miðnætti
og jafnvel eftir miðnætti er
börnum jafnt sem fullorðnum
mjög óheppilegt oig að því er
ég bezt veit þekkist það ekki
á heimiium í öðrum borgum
Norðurlanda né í Englandi.
Hinsvegar hefur þetta háttalag
verið á mjög mörgum heimil-
um í Reykjavík frá því að ég
man eftir mér og býst ég við að
Árni óla er tvíkvæntur. Fyrri
kona hans var María Pálsdóttir,
er andaðist árið 1940. Áttu þau
tvö mannvænleg og vel getfin
börn, Atla Má, teiknara og list-
málara, sem kvæntur er ólafíu
Kristínu Gísladóttur, og önnu
Mjöll, sem gitft er Ingvari Ólafs-
syni, málarameistara.
Síðari kona Árna er María
Guðmundsdóttir hjúkrunarkona.
Við samsitarfsmenn Áma á
Morgunblaðinu eigum margs að
minnast frá samstarfinu við hann
á liðnum árum. Ég man ekki til
þess að nokkurn skuglga hafi á
það borið. Þessi kyrrláti, fjöl-
það taki töluvert langan tíma
að fá þessu abnennt breytt,
sem væri þó vegna varnanna
mjög æskilegt.
Húsmóðir í Kópavogi.
Gg hér em leiðbeiningar
fyrir bílaeigendur.
• RÆSING BÍLA í FROSTI
„Alveg er ég undrandi yfir
að sjá hve margir bílstjórar
eiga örðugt með að ræsa bíla
sína á köldum vetrardegi, sumir
starta á meðan rafmagnið end-
ist, suimir trekkja með sveif
eða ýta með aðstoð fjölskyldu
eða hjálpsamra vegfarenda.
Þessir örðugléikar em eðlilegir,
afl rafgeymisins minnkar í
kulda, olían verður þykkari
og því þyngra að hreyfa vél-
arhlutina, benzínið verður nær
óeldfimt í miklu frosti, og svo
kórónast þetta með vankunn-
áttu bílstjórans.
Einföld ráð:
Sé bíllinn í sæmilegu lagi er
auðvelt að ræsa hann í kulda.
Það fæst ræsivökvi á sprautu-
könnum á ýmsum stöðum,
staðið eins og klettuir úr hafinu,
alltaf reiðubúinn til þess að
miðla fróðleik og leysa úr spurn-
ingum í önn dagsins. Honum kem
ur aldrei neitt á óvart og gengur
æðmlaus móti hverjum nýjum
degi.
Árni Óla dvelur í dag á sjúkra
húsi, en er sem betur fer ekki
þungt haldinn. Vinir hans og
samstarfsmenn þakka honum
langt og drengilegt samstarf.
Morgunblaðið þakkar þessum
elzta blaðamanni sínum stór-
brotið starf, um leið og það árn-
ar honum blessunar og hamingju
á hinum efri árum. íslenzkir
blaðamenn hylla heiðursfélaga
sinn.
loftið inn í vélina. Við þetta
hitnar benzinloftið og verður
eláfimt aftur. Nóg rafmagn ætti
að vera ef bíllinn eir látinn
ganga greitt í eina mínútu eftir
að akstri dagsins er lokið og
ljós og raifmagnstæki hafa yer-
ið í notkun, við það hleðst
rafgeymirinn nægilega til að
auðvelda gangsetningu næsta
morgun.
— V.O.
• ÞÖRF HUGVEKJA
ÉG get ekki stillt mig um
að senda þér línur til þess að
minnast á myndina, sem nú er
verið að sýna í Tjarnarbæ, en
hún er kölluð Úr dagbók lífs-
ins. Þar er sannarlega þörf hug
vekja á ferðinni, hugvekja,
sem á erindi til margra, og þó
einkum þeirra, sem bera
ábyrgð á börnum og unglinig-
um. Ég skal játa, að mér þóttu
sumir kaflar myndarinnar
nokkuð ægilegir, meðan ég
horfði á hana, og stunduim fór
hrollur um mig. en við nánarl
umhugsun sannfærðist ég um,
að þessi mál má ekki taka
neinum vettlingatökum, það
verður að koma við kaiunin, et
þau eiga að læknastf. Ég ætla
ekki að rekja efni myndarinn-
ar eða lýsa henni, en vil hvetja
alla þá, sem umsjá hafa með
börnum og unglingum, til að
horfa á hana. Hún vekur sann-
arlega athygli á ýmsum hætt* *
urn, sem eru okkur ekki dag-
huga, en ekki mega
gleymast.
Vel væri, ef kvikmynd þessi
flýtti fyrir því, að almenning-
tæki höndum saman til
aðgerða í þessu
Araaoö.
fróði og gireindi maður hetfur
S.Bj.
Hér er hugvekja
frá móður í Vestuirbænum.
vökvanum er sprautað í loftsíu íeiga í
eða blöndunig þegar með þarf.
einn brúsi getur enzt heilan
vetuir. Vilji maður spara sér
ræsivökvann (serp er beztur ur
á smábíla) er gott að verma raunhæfra
blöndunginn með heitu vatni, mikla vandamáiL
einnig sog-greinina sem fiytur