Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 19
r Sunnudagur 1. des. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
19
SÍMAR 13122 - 11299
^ - i-vtTy SírK: - * rJÍ- ...
HEIIDSÖLUBIRGÐIR
AKUR
Somkomur
Kristniboðsfélag karla
Reykjavík
Hin árlaga kaffisala félags-
ins til ágóða fyrir kristniboðið
í KONSÓ, er í dag í kristni-
boðshúsinu Laufásvegi 13.
Borgarbúar, styrkið gott
málefni. — Drekkið síðdagis-
og kvöldkaffið í dag í Betaníu.
Stjórnin.
Kristileg samkoma
verður haldin í dag (sunnu-
dag) kL 5 e. h. í Sjálfstæðis-
húsinu, Hafnarfirði. Allir
velfeomnir. N. Johnson og
Nesbitt tala.
Kristileg samkoma
verður haldin þriðjudags-
kvöld 3. des.) í Kirkjunni.
Grindavík. Allir velkomnir.
C Casselman og H. Leichsen-
ring tala.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Majór Óskar Jóns-
son talar. Kl. 2: Sunnudaga-
skóli. Kl. 8.30: Hjálpræðis-
samkoma. Ofursti Jansson
talar. Við óskuim Kapt. Lud-
vigsen velkominn til flokks-
ins.
Mánudag kl. 4: Heimilia-
samband.
Þriðjudag: æskulýðsfélagið.
Velfeomin.
Fíladelfía
Fíladelfíusöfnuðurinn hefur
bænadag í dag. Brauðið brotið
kl. 4. Almenn samkoma kl.
8.30. Hovard Andesön talar í
síðasta sinn að þessu sinni.
Fórn tekin vegna kirkjuibygg-
ingarinnar.
Bræðraborgarstíg 34.
Sunnudagaskóli kl. 1.
Almenn samkoma kl. 8.30.
AUir velkomnir.
HALLDOR
T rúloíunar hr ingai
afgreiddir samdægurs
Skólavörðustíg 2.
ATHUGI9
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrura
blöðura.
BARIMA OG UNGLIIMGA
Telpnaskór
margar gerðir
Ótal litir.
Kuldaskór — rauðir
Stærðir: 31—36.
Ungbarnaskór
10 gerðir.
Barnaskór
Stærðir: 18—27.
Allir litir — með innleggi
Inniskór
margar gerðir.
Stærðir: 22—44.
Ovenju falleg vaðstígvél
Drengjaskór
Stærðir 22—44.
Kuldaskór — hvítir
Stærðir: 24—29.
VOLVO 544 Verð 170.00.00
ALI CBAFT hraðbátur 80.000.00
Tryggið yður sem allra fyrst miða í hinu stórfenglega hap pdrætti Svifflugfélagsins, sem dregið verður í 31. desember.
Vinningarnir hafa að undanförnu vakið óskifta athygli þe gar þeir hafa verið á götum höfuðstaðarins. Vinningar
þessir eru: VOLVO 544 glæsileg fólksbifreið og ALI CKAFT hraðbátur á vagni með 40 hestafia Johnson mótor. Auk
þessa eru 3. 4. og 5. vinn. sem eru ferðalög með flugvélu m og skipum til Evrópulanda og aftur heim, allir fyrir tva
Happdrættismiðarnir fást i bilnum í Austurstræti 1 í Re ykjavík og hjá flestum bóksölustöðum úti um land.
Happdrætti Svifflugfélags íslands
Góðir skór gleðja góð börn
SKÓHÚSIÐ
Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88.