Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 21
r Sunnudagur I. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 21 Kuldaskór úr leðri með gúmmísóla fyrir drengi. Stærðir: 35—40, verð kr. 298,— Fyrir börn, stærðir 26—33. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Kvikmynd afii mur 8 m/m 50, 100, 200 og 400 fet. 16 m/m þöglar myndir. 16 m/m með optiskum tón. FÓKIJS Lækjargötu 6 B. Þar sem birgðir okkar af þessum vinsælu sjónvarpstækjum eru mjög takmarkaðar viljum við biðja þá, sem hafa hugsað sér að fá tæki afgreidd fyrir jól, að hafa samband við okkur sem fyrst. G. Helgason & Melsted. hf. Rauðarárstíg 1 — Hafnarstræti 19. — Sími 11644. I.U.T. I.U.T. Skemmtikvöld í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Ný hljómsveit: ALTÓ sextett Nýr söngvari: BALDVIN. Húsið opnað kl. 8. íslenzkir Ungtemplarar. KLLDASKOR LVRIR BÖRN Stærðir 21 — 29. TELPUSKÓR r * DRENGJASKOR Laugavegi 116. Hinn árlegi basar Kvenskátafélags Reykjavíkur verður haldinn f Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 1. des. og hefst sala kl. 2,30 e.h. Einnig verður selt kaffi með heimbökuðu brauði og kökum, ljúffengt að venju. Hinir vinsælu lukkupokar verða seldir. Jólasveinar skemmta börnunum. Fjöldi úrvals muna til jólagjafa Sýklarannsóknir — Ritarastarf Stúlka óskast til aðstoðar við sýklarannsóknir og önnur til ritarastarfa í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir 9. des. HEfflCO step up . . . to a great ikw ealth-o-Meter Americo'f weightwateher • . . tince 1919 AI^ERISKAR BAÐVOGIR Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.