Morgunblaðið - 01.12.1963, Side 32

Morgunblaðið - 01.12.1963, Side 32
sdl Vi TVtfFALT h. EINANGRUNARGLER 'Oára reynsla hérlendig EGGERT KRISTJANSSON *C »nia 258. tbl. — Sunnudagur 1. desember 1963 WKordens VORUR BRAGÐAST BEZT Hólmar var 10 sjómílur austan við Alviðruhamra er síðast heyrðist til hans. Gengið hefur verið á all- ar f jörur. Báts meö 5 múnnum Ekkert til kans heyrzt síðan kl. 9 á föstudags- morgun og leit á fjörum og sjó árangurslaus VÉLBÁTSINS Hólmars GK 546 frá Sandgerði er saknað. — Síðast heyrðist til hans kl. 9.20 á föstudagsmorgun og var hann þá 10 sjómílur austur af Alviðruhömrum á Mýrdals- sandi, á leið til Vestmannaeyja í 8—10 vindstigum, en skömmu seinna versnaði enn veðrið. Er skipstjóri á Guð- mundi góða, sem var samferða Hólmari, en nokkuð á undan, ætlaði að hafa samband við skipið á umtöluðum tíma, kl. 12.30, fékkst ekkert svar. Á Hólmari eru 5 menn, allir milli tvítugs og þrítugs. Frá því í býtið í gærmorgun lét Slysavarnafélagið leita bátsins, bæði úr flugvélum og með björgunarsveitum, sem gengu sandana, en ekkert fannst, sem gæti verið úr bátnum. Björgunarsveitirnar voru þó ekki allar komnar til baka er blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Símastrengirnir til Skotlands og Kanada báðir bilaðir Talsamband frá Islandi með loftskeytum Frá því í gærmorgun og fram yfir hádegi flaug Lárus Þor- steinsson með Vorinu meðfram allri suðurströndinni og leitaði út á sjó. Var ágætt skyggni, en gekk á með éljum. Einnig flugu yfir sandana herflugvél og áætl unarflugvél Flugfélagsins til Hornafjarðar, en úr þeim sást að eins mikið af reknum síldartunn um, sem ekki geta komið þessum báti við. Menn úr Álftaveri gengu alla fjöruna frá Kúðafljóti að Blautukvísl í gærmorgun og fóru aftur síðdegis. Annar flokkur gekk Meðallandsfjöruna og sá þriðji þar fyrir austan. AÐALFUNDI Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna var haldið áfram kl. 10 í gærmorgun og stóð til kl. 5 síðdegis. Þá var lokið stjórnarkjöri og afgreiðslu mála. Aðalfundinum var svo frestað um óákveðinn tima vegna óvissu þeirrar, sem ríkir í efnahagsmál- unum. Formaður LÍÚ var kjörinn Sverrir Júlíusson og var það í tuttugasta sinn. Aðalstjórn skipa, auk Sverris, Jón Árnason, Akranesi, Valtýr Þorsteinsson, Akureyri, Jóhann Pálsson, Vestmannaeyjum, Ágúst Flygenring, Hafnarfirði, Baldur Guðmundsson, Reykjavík, Finn- bogi Guðmundsson, Reykjavík, Matthías Bjarnason, ísafirði, Hall grímur Jónasson, Reyðarfirði, Loftur Bjarnason, Hafnarfirði, Sveinn Benediktsson, Reykjavík, Hálfum öffrum tíma á eftir Guðmundi góða. Hólmar er 48 lesta nýr bátur, smíðaður í Skipasmíðastöð Njarð víkur í sumar. Eigandi er Einar Gíslason í Sandgerði. Báturinn hefur verið á togveiðum og var það austur af Ingólfshöfða á fimmtud., ásamt Guðmundi góða frá Reykjavík. Lagði hann af stað vegna veðurs til Vestmanna eyja á fimmtudagskvöld um hálf um öðrum tíma á eftir Guð- mundi góða, þar eð skipverjar vóru lengur að gera sjóklárt hjá sér og höfðu skipin samband öðru hverju. Hólmar hefur 235 ha. vél og radar. Hafsteinn Bergþórsson, Reykja- vík, Ingvar Vilhjálmsson, Rvík, Ólafur Tr. Einarsson, Hafnar- firði, og Andrés Pétursson, Akur- eyri. Varastjóm skipa: Jón Björns- son, Reykjavík, Tómas Þorvalds- son, Grindavík, Margeir Jónsson, Keflavík, Þórarinn Pétursson, Grindavík, Víglundur Jónsson, Ólafsvík, Júlíus Ingibergsson, Vestmannaeyjum, Albert Guð- mundsson, Tálknafirði, Ölver Guðmundsson, Neskaupstað, Jón- as Jónsson, Reykjavík, Helgi Þórð arson, Hafnarfirði, Jón Axel Pét- ursson, Reykjavík, Sæmundur Auðunsson, Reykjavík, Gísli Kon ráðsson, Akureyri, og Valdimar Indriðason, Akranesi: — Endur- skoðandi: Beinteinn Bjarnason, Hafnarfirði. Varaendurskoðandi: Benedikt Thorarensen, Þorláks- höfn. Á skipinu eru 5 menn: Helgi Kristófersson, skipstjóri, RÍKISSTJÓRNIN hefur sent frá sér tilkynningu um mjög verulega lækkun á tollum af ávöxtum o. fl. — Á rúsínum, sveskjum, eplum og perum lækkar tollurinn um helming, en á fræolíum um %. Nokkru minni er lækkunin á corn- flakes og svipuðum vörum, svo og ávaxtasafa. Tilkynn- ingin hljóðar svo: Ríkisstjórnin hefur ákveðið, samkvæmt heimild í 6. lið 3. gr. í tollskrárlögunum, að lækka GOSIÐ við Vestmannaeyjar legst nú niður milli þess sem það rífur sig upp og gýs í svipaða hæð og áður. Fréttamaður Mbl. í Vestmanna eyjum horfði á það í 45 mínút- ur í gærmorgun. Þá varð geysi- kröftug sprenging í því fyrst, og var þá séð frá eyjum á hæð við Stórhöfða. En á eftir þurrkað ist jafnvel gufumökkurinn alveg út í ca. 1 mínútu og sást eyjan þá alveg hrein. Um 5 mínútum BÁÐIR neðansjávarsímastreng- irnir frá íslandi eru nú úr lagi, þar eð viðgerð fer nú frarn á Icecan strengnum til Ameríku og á föstudagsmiorgun slitnaði Scot- ice strengurinn skamrot sunnan saknaö um þrítugt. Kvæntur og á 3 börn. Sigfús Agnarsson, stýrimaður, frá Heiði í Skarðshreppi í Skagafirði, 21 árs, ókvæntur. Guðmundur Stefánsson, vél- tolla á eftirgreindum vörum, eins og hér greinir: Á rúsínum úr 50% í 25%. Á sveskjum úr 50% í 25%. Á eplum úr 30% í 15%. Á perum úr 30% í 15%. Á sojabaunaolíu úr 30% í 10%. Á baðmullarfræsolíu úr 30% í 10%. FYRIR tveimur mánuðum tapaði stúlka ávísanahefti á Vesturbæj- arútibú Búnaðarbankans. Fundu tveir piltar heftið fyrir utan seinna hreinsaði það sig alveg aftur. En á milli er gutustrok- urinn álíka hár og áður 6-7 km. hár. Vont veður hefur venð í Eyj- um og biðu vísindamenh eftir að komast út að gosinu Banda- ríski prófessorinn Bauer fór loks á Haraldi út í gær. Einnig fór varðskip með Jón Jónsson jarðfræðing og fiskifræðingana Aðalstein Sigurðsson og Ingvar Hallgrimsson til athugana frá Vestmannaeyjum eftir hádegi í við Þórshöfn í Færeyjum. Fer því allt talsamband við útlönd fram með loftskeytasambandi. En það er miklu óöruiggara og geta orðið truflanir. T. d. féllu niður nokkur skeyti aðfaranótt laugardags. Búizt er við að strengurinn til Bretlands verði kominn í lag á mánudagskvöld. Icecan strengurinn er úr sam- bandi eins og er. Viðgerðarskip ar að færa hann til á leiðinni milli Grænlands og Nýfundna- lands. Á að leggja hann á nýjan stað til að forðast Fiskibankann við New Foundlland. En vegna veðurs og ísreks hefur viðgerðar mönnum ekki tekizt að koma honum saman aftur og bíður skipið betra veðurs, að því er J ón Skúlason, verkf ræðingur Landssímans upplýsti í gær. Scotice strengurinn slitnaði snemma á föstudagsmorgun rétt sunnan við Þórshöfn milli lands og 1. magnara. Ekki er vitað hvað olli því, en talið líklegt að togari hafi slitið hann. Viðgerðar skip verður komið á staðinn í kvöld og búizit við að viðgerð taki sólarhring. Sáttafundur haldinn í dag SÁTTASEMJARI ríkisins, Torfl Hjartarson, skýrði Morgunblaff- inu svo frá í gærdag, aff sátta- fundur með nefndum verkalýffs- félaganna og atvinnurekenda yrði haldinn í dag, sunnudag. Enginn sáttafundur var hald- inn í gær. Á „cornflakes" og þess háttar vörum úr 80% í 50%. Á ávaxtasafa úr 100% í 60%. Tollalækkanirnar ganga í gildi 2. desember, en áhrifa þeirra á vöruverðið mun ekki gæta al- veg strax, þar eð í verzlunum eru til birgðir, sem hærri tollux hef ur verið greiddur á. Röðul, að því er þeir segja, enda telur stúlkan að hún hafi tapað heftinu þar í nágrenninu. Piltarn- ir geymdu heftið, þar til 16. þ.m. Það var laugardagskvöld og voru þeir að skemmta sér ásamt þriðja félaga sínum. Piltarnir voru búnir að drekka eitthvað áfengi og tóku þeip ávísanaheftið með sér, þegar þeir fóru út. Notuðu þeir heftið til skiptis um kvöldið, aðallega í einum skemmtistað. Fölsuðu þeir nöfn og númer á ávísanirnar, sem munu hafa verið orðnar 11 tals- ins, eða þær hafa a.m.k. komið fram hjá bankanum. Ekki voru háar upphæðir skrifaðar á þær, minnst 200 kr. og sú hæsta á 600 krónur. Rannsóknarlögreglan upplýsti svo málið í fyrrakvöld, og tók piltana til yfirheyrslu. Einn vap nýorðinn gjaldkeri í banka, en ekki stóð það í sambandi við þetta ávísanafals. Aðalfundi L.l.li. frestað um tíma Sverrir Júlíusson kosinn íormaður í 20. sinn Framhald á bls. 31 Hólmar GK 546 frá Sandgerffi, 48 lesta bátur frá í sumar. Tollar lækkaðir á ávöxtum o.fl. Gosið við Eyjar rýkur upp og hreinsar sig á vixl Þrír piltar fölsuBu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.