Morgunblaðið - 22.12.1963, Side 8

Morgunblaðið - 22.12.1963, Side 8
8 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 22. des. 1963 Tökum upp í dag Ódýr náttföt drengja og telpna í miklu og fallegu úrvali. m bOiöíi^ Aðalstræti 9 — Sími 18860. Jórnsmiður óskast Vélaviðgerðamaður óskast sem fyrst að Álafossi. Duglegur maður, sem getur unn ið sjálfstætt að allskonar vélaviðgerðum, rafsuðu. logsuðu og nýsmíði getur fengið hér góða framtíðaratvinnu. íbúð kemur til greina í vor. Uppl. á skrifstofu Álafoss kl. 1—2 daglega. Karlmannafrakkar Svampfóðraðir nælonfrakkar, svamp- fóðraðir amerískir ullarfrakkar með extra fóðri. Terylenefrakkar, ullarfrakkar, glæsi- legt úrval. • vM.m Klapparstíg 40. YövuúvvhI í TÖFRALANDI OPERETTUNNAR ÞIÐ KANNIST ÖLL VIÐ LJÚFU LÖCIN ÁCÆTLECA SUNGIN M.A. AF SANDOR KONYA OC FL. Á POLYDOR sem þér fáið hjá okkur KÁTA EKKJAN, GREIFINN FRÁ LUXEMBURG, CZARDASFURSTINNAN. Ennfremur safn með 3 plötum í sérstak- lega fallegum silki klæddum gjafa-um- búðum. — Lítið inn fyrir jólin og veljið. HVERFITÓNAR Hverfisgötu 50. íce-deiv FEGRUIMARSIVIVRSL frá LEIMTHERIC ICE DEW er kælandi ICE DEW er olíu- og fitulaust ICE DEW er mýkjandi ICE DEW er drýgra 3 tegundir: Creausing ICE DEW Nourishing ICE DEW Toning ICE DEW urvAÍsvorur lil ■ JOHNSQN & KAABER @níineníal Hinir heimsþekktu þýzku hjólbarðar Sterkir — Endingargóðir CONTINENTAL — hjólbarði hinna vandlátu. CONTINENTAL á allar bílategundir. CONTINENTAL snjóhjólbarðar. Reynið CONTINENTAL og sannfærist um gæðin. Sendum um allt land Önnumst allar hjólbarðaviðgerðir með full- komnum tækjum. Gómmívinnusloian hf. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 18955. Hin eftirsótta skuggamyndavél Ikolux 121 frá Zeiss Ikon er komin. Verð kr. 3252,- Einnig ljósmyndavélar frá Zeiss Ikon í öllum verðfloktouim. Ódýrar myndavélar til gjafa. Veirð frá kr. 354,- Allskonar vörnr til ljÓ6- myndagerðar. ★ Handunnið útlent jólaskraut úr basti aðeins í ötö GARÐASTRÆTI 6 úsió Sími 21556. ÞEYTIVINDUB s STRAUVÉLAR OINIX o. kornerup-hansen Sími 12606 — Suðurgötu 10. Góðar jóla- gjafir fást hjá Guðna á Öldugötu 11 T rúlof unarhjingar Hjálmar Torfason gullsmiður Lauigavegi 28, 2. hæð. Austurstræti 20. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.