Morgunblaðið - 22.12.1963, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ
13
r Sunnu<Jnf»ur 22. <fes. f999
UM BÆKUR
Hafnarstúdentar skrifa heim
Dr. Finnur Sigmundsson bjó
til prentunar. — Bókfeíls-
útgáfan 1963.
SAGA íslands er fléttuð úr mörg
um þáttum. Einn þeirra — og
ekki sá ómerkilegasti — var snú-
inn úti í Kaupmannahöfn, þar
eem verðandi forustumenn þjóð-
arinnar fengu akademíska
menntun sína öldum saman. Sam
kvæmt bók Bjarna Jónssonar frá
Unnarholti: íslenzkir Hafnar-
etúdentar, voru á 12. hundrað ís-
lendingar innritaðir við Hafnar-
háskóla fram til 1918 og nutu
langflestir þeirra námsstyrks og
eérréttinda til vistar á Garði, sam
kvæmt bréfi Friðriks III. frá 23.
des. 1579. Þess hásæla konungs
mega íslendingar því minnast
með þakklæti, þótt mjög skorti á,
að ferð allra landa um Hafnar-
elóðir væri gæfuganga.
Bókfellsútgáfan hefur nú sent
frá sér nýja bók: Hafnarstúdent-
ar skrifa heim. Það mun vera
fjórða safn gamalla bréfa, sem
dr. phil. Finnur Sigmundsson
landsbókavörður velur og býr til
prentunar. Allt eru þetta að von-
um einkabréf, eins og í fyrri bók-
um þessa safns, og auðvitað hafa
höfundar þeirra ekki ætlazt til,
að þau kæmi fyrir almennings-
ejónir. Á hinn bóginn er það svo,
að þegar hold okkar hverfur aft-
ur til jarðarinnar, þá hverfa orð
okkar öll og athafnir í sjóð sög-
unnar, sem er eign komandi kyn-
elóða ,og verðum við þá að sætta
okkur við, að það, sem við höf-
um sagt eða skrifað, sé metið eft-
tr þeirri reglu, að jafnan er hálf-
eögð sagan, þegar einn segir frá.
Ámælisorð, skrifuð í skaphita líð
andi stundar, eru ekki állfá í
eafni þessu, en hitta oft engu síð-
ur höfund sinn en þann, sem þau
■voru höfð um.
Þessi bréf Hafnarstúdenta eru
að mínu áliti mjög merkileg
heimild. Þrátt fyrir það, að ís-
lenzkir stúdentar höfðu flestir
litil samskipti við. danska sam-
etúdenta sína, sameinuðust jafn-
vel oft og einatt í fjandskap gegn
flestu því, sem danskt var, þá
gat þessi litla menntamannaný-
lenda í framandi borg ekki stillt
eig um að þjóna sínu þjóðareðli
með því að vera í sífelldum ill-
deilum innbyrðis. Ekki vantaði
það, að íslendingar í Höfn hefðu
með sér félagsskap: Fornfræða-
félag, Bókmenntafélag, Lestrar-
féiag, almennt íslendingafélag,
Stúdentafélag o.s.frv., en oft var
háð innan þeirra grimmileg bar-
átta um völd og metorð, jafnvel
lotið svo lágt að ófrægja skóla-
bræður og samlanda í blöðum
hinna fyrirlitnu Dana eða að
leita dómstóla þeirra, þegar and-
etæðingar urðu ekki með orðum
vegnir. Oft var þarna að verki
ungæðislegt offors manna, sem
eeinna urðu merkir menn og hóf-
eamir, en varla þarf að efa það,
»ð andúð eða jafnvel persónulegt
hatur frá Hafnarárum hafi átt
einn þátt í að gera stjómmáia-
baráttuna hér heima í byrjun
þessarar aldar illvígari og tillits-
lausari en ella hefði orðið, og
eúpum við jafnvel seyði af því
fram á þennan dag. Sú mynd af
erjum íslenzkra stúdenta í Höfn,
eem m.a. annars kemur fram í
bréfum þeirra, er því fróðleg fyr
ir þá ,sem rannsaka vilja stjórn-
málasögu okkar á siðustu manns-
oldrum.
Saga íslenzkra Hafnarstud-
•nta fjallar ekki aðeins um náms-
etrit og harðvítugar flokkadeilur.
Hún er á köflum saga mikilla ör-
laga einstaklinganna. Það lá fyr-
ir ýmsum þessara ungu manna
að komast til æðstu metorða með
þjóð sinni og verða leiðtogar í
sókn hennar til sjálfstjórnar og
aukinnar menningar, þótt ekki
Dr. Finnur Sigmundsson
sýndist alltaf iíklegt af þeim for-
mála mála ævi þeirra, sem ritað-
ur var í Kaupmannahöfn. Saga
annara, sem hófu námsferil sinn
þar með miklum ágætum, varð
sannkölluð harmsaga, barátta við
fátækt, sjúkdóma og veilur í
innra eðli þeirra sjálfra, sem slitu
framaferil þeirra og jafnvel ævi-
þráð á voveiflegan og hryggileg-
an hátt. Fátæktin lá á mörgum
eins og mara, en þó mátti kom-
ast furðu langt með Garðstyrk-
inn, ef dugnaður og sparsemi
fóru saman, eins og hjá Finni
Jónssyni. Hann var í byrjun einn
hinna róttækustu meðal stúd-
enta, jafnvel kallaður nihilisti,
kappsamur, reglusamur, harð-
lyndur, strangur við sjálfan sig
og aðra, hafði skömm á Dömnn,
en átti eftir að þiggja af þeim
prófessorsembætti, margskyns
virðingarvott og vísindalegan
frama. Valtýr Guðmundsson
brauzt einnig áfram til mikilla
áhrifa, enda fór þar saman metn-
aðargirni og mikil hagsýni, líka
UIMDIR FÖIMIM
Jónas Árnason: TJndir fönn.
Ægisútgáfan. Guðmundur
Jakobsson. Reykjavík. 1963.
MABGIR munu minnast þess, að
fyrir nokkrum árum var fluttuir
í útvarpi þáttur af Ragrnhildi
Jónasdóttur, sem bjó um hríð ein
martna með dýrum sínum á jörð-
inni Fannardal, sem er innst
allra bújarða í Norðfirði, þaðan
hvorki meira né minna en 13
kílómetra vegarlengd út í kaup-
staðinn. Þátturinn var skemimti-
leiguir og ærið forvitnilogur, og
margan fýsti að heyra fleira um
söigukonuina — og þá ekiki sízt
fá nokkru gleggri hugmynd um
æviferil hennar.
Jónas Árnason rithöfundur,
sem hafði kynni af Ragnhildi
Jónasdóttur, þá er hann um
skeið átti heima í Neskaupstað,
dvaldi þar nokkrar vikur í sum-
ar og ræddi við þessa konu sér-
stæðrar gerðar og hartnær ein-
stæðra skapa, og árangiwinn er
sú bók, sem hér er um fjallað.
Lesandinn verður ekki ykja
mikils vís af bókinni um lifsrök
Ragnhildar. Hantn verðúr að
gruna þau, gera sér þau í hugar-
lund. í frásögninni bregður fyrir
nokkrum körlum og konum, en
af þeim er þar litil saga, og þetta
fólk verðuir okku-r ekki minnis-
stætt að undanskildu tröllinu,
sem heillar til sín 17 ára mey
og nær á henni slíkum töfratök-
um, að hún unir hjá honum,
oftast einum manna, í Felli og
Undir fönn í um það bil fjörutíu
ár. Hún fer ekki mörgum orðum
um tröllið — og það eitt nægir
til að gefa okkur grun um. að
hún hafi vitað sig í tröllahönd-
un. . En tröllin, sem við þekkjum
úx þjóðsögunum, áttu traustar
og oft hlýjar taugar, og eiais var
um þetta tröll, enda ann Ragn-
hildur trölli lífs síns sannmælis.
Það eignaðist vini í mannheim-
um, og það unni dýrunum á búi
sínu. Auk góðhesta var því einna
kærust tíkin Freyja, og þegar
það ló banaleguna, hvarflaði hug
uir þess til Freyju. Tröllið mæiti
þá við söigukonuna:
„Leyfðu henni að liggja undir
rúminu mínu, meðan ég er að
deyja.“
Að tröllinu látnu býr Ragn-
hildur ein með dýrum sínum í
tvö áir í Fannordal, en allt í einu
skýtur upp „góðum, gómlum
vini,“ sem kemux einsetukononni
til hjálpar og dvelst síðan hjá
henni til æviloka, — og þegar
frá honum segir, kemur nýr og
allt annað en tómlátlegur tónn
í rödd sögukonunnar. Með til-
komu þessa vinar verður hún
nokkuom veginn frjáls — og hún
notar frelsið til að fara til
Reykjavíkur og kaupa stein á
leiði tröllsins, Jósefs Axfirðimigs.
„Ég háfði ekki viljað koma að
leiði hans fyrr en því væri lok-
ið,“ segir hún .... Meira ekki.
Svo getur lesandinn orkt í eyð-
urnar, og það mun margur gera.
Em aðalefni bókarinnar er
kynni Ragnhildar Jónasdóttur af
ferfætlingum og fuglum, vilit-
um og tömdum. Og sannarlega
er þar margt forvitnilegt og
hugðnæmt. Dýritn hafa orðið
henni undra kær og náin. Hún
héfur lifað sig inn í eðli þeirra,
numið tilfiriningar þeirra og
hugsanir og lært að skilja ‘mól
Iþeirra. Og állt far heifur hún
gert sér um að reynast þeim
sem beztur og hollastur líknari
og vinur. Er enginn vafi á því,
að margur les ýmsar frásagnir
hemnar af undrun og hrifni —
og flestir sér til skemmtunar og
nokkurrar huigarbótar. Sumar
lýsingar hennar og frósagnir
munu síðar meir verða teknar
upp í lesbækur bama og
uinglinga.
Hins vegar er svo >að, að sá,
sem hetfur heillazt af dulinni
yfix lifi þessarar konu undarlegra
og nærfellt dulrammra skapa,
leiðir ærið oft hugann að litfs-
ferli hennar sjólfrar, þegar hann
les um samskipti hennar við dýr-
in. Engum getur dulizt, að hún
er gædd ríku kveneðti, og þó að
éig dragi ekki í efá, að hrvemig
sem lífi hennar hetfði verið hátt-
að, hefði hún reynzt sannur dýra
vinur, leikur enginn vafi á því,
að hiún hefur fundið eðli sinu fró
og lífi sínu tilgang í hinum nánu
tengslum við dýrin, og þá ekki
sizt í að hjúkra þeim og hlynna
að þeim sjúku og nauðstöddum.
Fró hendi bókanhötfundar er
margt vel gert, en einnig margt
miður. Hann leggur mikla rækt
við að búa sötgukonu, hverju
sunni sem hann hitir hana, hugn-
anlegt svið, þar sem hún fái not-
ið sín fyrir sjónum lesandans, og
oft tekst honum þetta vel, en
stuindum vill út atf því bregða.
Hann byrjar gjarnan kafia á
kallaður „praktiskur grjótpáll."
Halldór Bjarnason, kotungsson-
ur úr Húnavatnssýslu, skrifar
lærimeistara sínum, síra Eggert
Ó. Briem, að hann hafi átt eina
krónu sjötíu og fimm aura, þegar
hann steig á storð Dana, náði því
þó að verða sýslUmaður, en varð
skammlífur. Tveir aðrir Húnvetn
ingar, stórbændasynir og glæsi-
menni að gáfum og ytra útliti,
drekktu sér báðir og hvílir dul
yfir orsökum þess óyndisúrræðis.
Rætur þær, er þeir áttu í trúar-
legum og þjóðlegum jarðvegi
Xöðurtúnanna, slitnuðu í afneitun
og alþjóðahyggju Brandesar-
stefnunnar, og virðast þau átök
hafa orðið þeim um megn, eða
svo hef ég heyrt. Annar þeirra,
Gisli frá Bollastöðum, vinur og
sessunautur Hannesar Hafsteins,
segir í kveðjubréfi sínu, að hann
deyi sáttur við heiminn, en ekki
við sjálfan sig. Til sama úrræðis
greip Skafti Tímotheus, hálfbróð-
ir Jónasar Hallgrímssonar, en að
vísu í augnabliksgeðshræringu,
og var hann talinn bezt til for-
ingja fallinn allra islenzkra stúd-
enta á sinni tíð.
Margir Hafnarstúdentar urðu
berklaveikinni að bráð, nokkrir
veiklaðir af skorti, enda eru sum-
ir sagðir eins og „ræflar, rifnir
upp úr svelli", í bættuin fötum.
Svo var með hinn gáfaða Lárus
frá Geiteyjareyjum, sem margir
kannast við af erfiljóðum Jónas-
ar Hallgrímssonar vinar hans.
Auðmannasynirnir urðu ekki
alltaf betur úti, svo sem Brynj-
ólfur Kúld, sem kom að loknum
óregluferli í Höfn heim til
Reykjavíkur og dó þar úr skorti,
veðrinu og eins konar leiðarlýs-
inigu heim til sögukonunnar, og
strndum fer vel á þessu, en sið-
ur en svo alltaf. Jafnvel þegar
hann getur stillt sig um mein-
lega útúrdúra, lendir hann í
þeirri vilpu að vilja skemmta
með öðru eins og þvi að segja
okkur, að riigningarþokan verði
aldrei eins dimm“ og sú ekta
príma fína Austfjarðaþoka." En
svo eru útúrdúrarnir, sem eiga
að lifga og hressa, en munu engu
sáður runnir af þeim rótum, að
bókarhöfundi finnst þama tæki-
færi til að vekja á Neskaupstað
maklega athygli og votta honum
og ýmsum vinum sínum þar
verðuiga þökk. Þarna rýfur hann
mjög meinlega heildaráhrif bók-
arinnar, en nær ekki að gera
vinum sínum þau skil, að les-
andinn fái atf þeim mynd, sem
sé nægilega skýr og skemmti-
lega litkuð til að hún geymist.
Mér liggur við að ætla, að þrátt
fyrir það, þótt Jónas sé hressi-
legur, glaðlegur og gamansamur
sögumaður, síkiorti hann hina
hótfsamlegu laundrjúgu og lit-
brjgðaríku skopskyggni.
En svo er það hlutverk bókar-
hötfundar, sem mestu máli varð-
ar, framreiðsla hans á frásögn-
um Ragnhildar. Þar er mjög áríð
andi, að yfir öllu, sem bún segir,
sé só blær, sem birti kjama per-
sónuleika hennar og lífsviðhorfa
og að komizt sé sem lengst í þvi
að draga fram í dagsljósið for-
vitnilega og stundum ærið ný-
stárlega reynsluþekkingu hennar
á lífevinum hennar dýrunum.
Um fyrra atriðið er mikilvæg
hætfrii og smekkvísi bókarhöí-
undar til stílfestu, — og enn-
fremur dómgreind á, hveð velja
stouJi og hafna með tilliti heild-
að talið er. Torfa Eggerz varð
einmg háit á Hafnaisioöum og
komst hann í klær okurkarla,
þótt vel væri búinn að fjármun-
um úr föðurgarði. Hann dó úr
berklum etíir langa legu á Frið-
riksspítala og sá emn af löndum
hans um, að „þjónustukerlingun-
um á spitalanum“ vár borgaö íyr-
ir hjúkrun hans. Bregður sú lma
upp mynd af því, er engar lærð-
ar hjúkrunaruonur voru á spitöl-
unum, og ekki fékkst annað
kvenfólk til hjúkrunar þar en
kerlingar, stundum afdönkuð
gleðikvendi. Bréf þau, er Torfi
skrifaði foreldrum smum og vin-
um af sþítalanum, eru átakanleg,
en stinga mjög í stúf við önnur
bréf menntamanna frá þeim titn-
um vegna þeirrar hreinu og fall-
egu íslenzku, sem á þeim er,
enda kunnu þeir Ballarárfeðgar
móðurmál sitt, sem sjá má af ævi
sögu þeirra sira Friðrik Eggerz,
bróður Torfa.
í bréfum slíkum sem þeim, er
hér hafa verið gerð að umtals-
efni, felst ómetanlegur fjársjóður,
og er það leiður siður að brenna
bréf, þótt þau geymi einkamál.
Þau glæða lífi minningu þeirra,
sem látnir eru, brúa bilið á milli
kynslóða, sem í eðli sínu eru all-
ar eins, þótt ytri búnaður breyt-
ist, með drauma sína og von-
brigði, afrek sín og ósigra. Okk-
ur þykir vænna eftir en áður um
þá, sem bréfin fjalla um, lika
gallagripina, því að við finnum
til skyldleikans við þá. Fyrir
mikið skáld væri líf íslenzkra
Hafnarstúdenta stórbrotið yrkis-
efni.
Páll V. G. Kolka.
arinnar. Oft hrökkva fram úr
sögukonunni setningar, sem
þarna eiga ekki heima, og stund-
um víkur hún að ýmsu, sem
ekkert er á að græða, en rýtfur
heildina. Þar má til dœmis netfna
hina vissulega ágætu þjónustu
við virðulega og vel metna íjöl-
skyldu í Reykjavík, og frósögn
af brotnu axarskafti kumnrar
gerðar- og gáfukionu.
Um síðara atriðið gildir það,
að bókarhötfundur sé verulega
glöggur á, hvar fiskur liggur
undir steini. En fyrir kemur otft-
ar en einu sinni, að ekki spinnst
úr lýsingum og frásögnum svo
sem efni standa til. Má vera, að
þama valdi einhverju um, að
bókarhöfumdur hafi ekki haft
nægilega náin og mikil kynni af
dýrum, til þess að geta komið
auga á það, sem leynir á sér,
en stundum varðar mestu máli.
Margar og mjöig vel teknar
myndir eru í bókinni, en þar aru
heilar myndasíður, sem eru að-
eins á ðuirnef ndum útúrdiúrum
áhangandi.
Etfni þessarar bókar er sérstætt
og sannarlega forvitnilegt, og
margt er einnig vel um hana frá
hendi Jónasar Ámasonar, þótt
sitthvað verðmaett hatfi verið
eftir skilið undir fönn og nokkru
sé ávant um hand'brögð og form,
Og víst er þarna betur farið en
heirna setið. Mun margur lesamdi
votta þeim öllum þafckir að
lestri loknum, sögukonumni, bók-
arhötfumdi og útgefanda, sem
auðsjáanlega hetfur viljað gera
bókina sem bezt úr garði af sinni
háltfu.
Guðm. Gíslason Hagalín.
Geysir á Bárðar
bungu
Út er komin á forlagi bóka-
útgáfunnar SKUGGSJÁ bók
með frásögn og rayndum frá
„Geysisslysinu“ árið 1950. Heit-
ir bókin „GETSIR á Bárðar-
bungu".
Andrés Kristjánsson setti bók-
ina saman, en hana hafa skráð
auk hans Guðni Þórðarson,
Haukur Snorrason og Jón Helga-
son. Segir Andrés í eftirmáia, að
bókin hafi að mestu verið rituð
skömmu eftir að þessir atburðir
gerðust fyrir þrettán árum.
41 mynd er i bókinni, sero er
163 bls. að stærð.