Morgunblaðið - 22.12.1963, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 22.12.1963, Qupperneq 15
Sunnudagur 22. des. 19§3 '.‘•rwtf', ,i’.( " : 1 1 ■ MORCUHBLAÐIÐ vt Estrella skyrtur He ’ nnzkar Náttföt Nærföt Sokkar Frakkar Blússur Sloppar M Old Spice snyrtikassar Drengjaskyrtur Drengjahanzkai Drengjanáttföt Verðandi Trygigvagötu. Reykjadalur, Mosíellssveit Sumardvalarhei mili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Símahappdrættið Vinningar verða að þessu sinni tvær litlar 3ja herb. fokheldar íbúð- ir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, auk þess 10 aukavinningar, frjálst vöruval fyrir kr. 10 þúsund hver. Miðar eru seldir í innheimtu Landssímans, Landssímahúsinu, í Hafnarfriði í Bóka- verzlun Olivers Steins, á Akureyri og í Keflavík í afgreiðslusal símstöðvanna. Dregið á Þorláksmessu, hver vill ekki slíkan jólaglaðning? Drætti ekki frestað og hringt verður í vinníngsnúmer á Þorláksmessu. ÁGÓÐI AF HAPPDRÆTTINU fer til framkvæmda í Reykjadal ! MíkiII ljókmcnnfavíSluirSur: Ný skáldsaga eftir Indriða G. Þorsteinsson Land og synir Menn hikuðu ekki við að fullyrða, að Sjöúu og nín af fiitöðinni væri bezta íslenzka skáldsagan, sem út kom á sjötta áratug aldarinnar. Og ekki orkar tvímælis, að Land ogf symr er Iangfremst þeirra íslenzku skáldsagna, sem komið hafa út á sjöunda áratugnum. Land og synir er enn betur skrifuð en Sjötíu og níu af stöðinni og er þannig fullnaðarsönnun þess, að Indriði G. Þorsteins- son er mikilhæfastur þeirra rithöfunda, sem kvatt hafa sér hljóðs á íslandi eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari. IÐUNN Skeggjagötu 1 — Sími 12923.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.