Morgunblaðið - 22.12.1963, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 22.12.1963, Qupperneq 20
20 MORGUNBLADIÐ Stmnudagur 22. des. 1963 1 Bók Magraúsar Maigmússonar ritstjóira Stoiins. „íg minnist . þeirra“ kereiíur aiTtur í bókaverzlanir eftir jólin. Verð kr. 240.—. Endurminningai fjailgöngu- manns eftir >órð Guðjohneen laeknl Eittjhvað iraun til eraraþá af þessari merku minniragabók hjá bóksöluara. Verð kx. 220.—» Júi á íslandi eftir Áma Bjömsson lektor við hóskólann í Vestur-Berlin. Athyglisverður þjóðlegur fróð leikur — skemmtiAeg bók af- lestrar. Verð kr. 220.—. (indrið mikla er nýjasta Jack Bondon bókin. Jack London bækurnar eru nú orðnar tólf. BÓKAVERZLIIN ÍSAFOLDAR Sigurður Þórarinsson, jarðfræð ingur, gengur á land í Snrtsey. Kristinn Arnason, stýrimaður, tók myndina. Sigurður tók grjót ganraait túff, sem hefur mynd- ast í gömJu gosi. — Eflaust má fá fræðslu roeð því að tina þama sbeina, þar eð gamalt berg, sem erfitt mundi að ná á þessu dýpi, kemur nú upp, sagði Sigurður. Þeir tóku svo myndir af ýmsuim myndunum. Og þá mundi Sigurður éftir því að orð- inn væri siður að skilja eftir fána, o.g þar sem hann hafði eng- an, þá skildi hann eftir fanga- mark sitt, rauða dúsikiran af húfunni sinni. Síðan langa hléið var hefur gosið verið að smá ná sér upp og á miðvikudagsmiorgun var komið hörkugos, 1600—1700 m. ösku- og gjallstnókur. Eyjan mældist þá 106 m. há, og hafði hæikkað um 20 m. sáðan þeir Sigurður gengu á land. Siguður sagði að ef reynd væri landganga, þyrfti að fylgj- ast mjög vel með gosinu áður, fara t. d. ekki á larad ef eyjan er lo'kuð, því þá er gosin miklu ! sneggri og bíða vel af sér allar hrynur. f»að væri hrein ráð- ieysa að fara í land, nema vakita ígosið áður. og skildi rauða dúskinn eftir MÁ NUDA GINN 16. desember fóru visindamennirnir Sigurður Þórarinsson og Þorbjörn Sig- urbjörnsson á land í Surtsey tii að saekja bergsýnishorn. Varð- skipið Óðinn var við gosið og fóru tveir varðskipsmenn með þá í land, þeir Kristinn Árna- sotn 3. stýrimaður og Jónas Ragn arsson háseti. Þeir höfðu þá vafctað gosið síðan daginn áður og beðið atf sér langa goshrinu um morguninn. Hún raáði há- marki um hádegi og lauk kl. 13.03. Klukkutima seinna fóru þeir félagar í land. Eftir það var 17 klst. hlé á gosinu. Ferðin í land gekk vel'. Þeir félagar tóku bergsýnishorn. M.a. furadu þeir völutberg með skelja- brotum af sjávarbotninum og Odýr — Odýr BARNAFAT NADUR Smásala — Laugavegi 81. INNISKÓR með kromleðursólum Verð kr. 118.00. fallegir, skrautlegir. SKÖVERZLVN fötufos /IncUicss&naA. Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. karla kvenna Hin vinsæla barnabók PERLUR 1 fæst hjá Bókaút- gáfu Fíladelfíu, Reykjavík. PERLUR 1 fæst einnig hjá umboðsmönnum okkar: Stykkishólmi — Flateyri — ísafirði Sauðárkróki — Akureyri — Vopnafirði Vestmannaeyjum — Keflavík. Litmyndabókin PERLUR 1 er mjög góð barnabók. Bókaútgáfa FÍLADELFÍU Hátúni 2. — Sími 20735. Byggingarlóðir við Ægissíðu til sölu. — Tifboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. des. n.k., merkt: „3675“. Stúlka 'óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun frá áramótum. — Tilboð merkt: „Sérverzlun — 3674“ sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þessa mánaðar. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð með húsgögnum og síma til leigu 1 a.m.k. 5 mánuði. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 3673“ sendist Mbl. strax. SPARTACUS Mesta og frægasta verk bandaríska höfundarins Howard Fast er kominn út á íslenzku í vandaðri útgáfu. í þessari bók bregður höfundurinn upp lýsingum á þjóðfélagi Rómverja og þykja lýsingar hans snilldarlega vel gerðar. — Hersteinn Pálsson þýddi bókina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.