Morgunblaðið - 22.12.1963, Page 21

Morgunblaðið - 22.12.1963, Page 21
Sunnudagur 22. ðes. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 21 Höfum mikið úrval af þessum Skemmtilegu dægrodvölum að mála sjálfur mynd eftir númerum. Jólogjöf fyrir unga, sem gamla. ppmouNN Frumskógar og demantar eftir Arne Falk Rönne er skemmtileg ferðasaga um óvænta atburði í óþekktu landi. Frumskógar og demantar er prýdd 32 heiLsíðu litmyndum, — Verð 210,00 kr. Gerfitunglið eftir Victor Appleton, höfund metsölu- bókanna um „Ævintýri Tom Swift“ er ný bók um uppfinningamanninn unga Tom Swift og vin hans Bud Barclay. Gerfi- tunglið er bók sem feðurnir lesa með engu minni eftirvæntingu en synimir. — Verð 80,00 kr. Bókaútgáfan SNÆfflL Bakka-Knútur eftir séra Jón Kr. ísfeld, er án efa ein af vinsælustu sögum sem lesnar hafa ver- ið sem framhaldssögur í barnatíma út- varpsins. Bakka-Knútur er óvenjugóð og skemmtileg drengjasaga. — Verð 80,00 kr. Tíu litlir hvuttar er litprentuð barnabók fyrir yngri les- endurna. Tíu litlir hvuttar er ekki ein- göngu bók heldur einnig leikfang. Verð kr. 38,00. Tjarnarbraut 29 Hafnarfirði. Símar 50738 og 51738. Höfum fengið nýjar sendingar af SÍÐDEGIS- OG SAMKVÆMISKJÓLUM UNGLINGAKJÓLUM JERSEYKJÖLUM Til jólagjafa: greiðslusloppar hanzkar, háir og lágir apaskinnsjakkar Helanca — teygjusíðbuxur Tl ZKUVERZLUNIN - GUÐRÚN RAUÐARÁRSTIG1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.