Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1963, Blaðsíða 23
f Sunnuðagur 22. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 23 ZIMSEN - auglýsin Nýkomið úrval. af bökunarvörum og öðrum búsáhöldum. ítulskir karlmaiuiaskói fallegir og vandaðir. Kvenn- og barnainniskór. HJA' MARTEINI Angli karlm.annaskyrtur, allar stæirðir. ★ Hvítar karlmanna nylonskyrt- ur, sem ekki þarf að strauja. Veirð aðeins 328 kr. _______ ★ MARTEINI Husmæður SmáíbúðahverfL Á jólaborðið: Nýtt grænmeti: Útl. Rauðkál — Hvítkál Rauðrófur — Gulrætur Einnig allskonar nýjir og niðursoðnir ávextir Fuglakjöt: Pekingendur — Rjúpur Svínakjöt: Kótelettur — Bógsteikur Lærissteikur Lambakjöt: Útbeinuð læri, fyllt og ófyllt Kótelettur — Sneiðar Súpukjöt Einnig svið og sauðahangikjöt Sími 34408. — Sendum heim. __________ BORGARKJÖR, Borgargerði 6. Við bjóðum yður 2 sett MEISTARAVERKA tónlistarinnar, hvort 5 plötur ásamt myndskreyttum bæklingum. Wilhelm Furtwángier in memoriam Stórmeistari meðal frægustu -hljómsveitarstjóra með „hljómsveit hans“ BERLINER PIIILHARMONIKER verk eftir J. S. Bach, Joseph Haydn, W. A. Mozart, Ludvig v. Beethoven, Fr. Schubert, R. Schumann og A. Bruckner. M.a. Fiðlukonsert Beethovens með W. Schneiderhan. Verð aðeins kr. 1.075,00. 5 PLÖTUR sé pantað NÚ ÞEGAR. frá DEUTSCHE CRAMMOPHON Um tækni og list, tákn fullkomnunar meðal gagnrýnenda frá 65 ára verksmiðjunni í Hannover, heimaborg Emils Berliner, föður hljóm- plötunnar„ Verð aðeins kr. 1.075,00. 5 PLÖTUR sé pantað NÚ ÞEGAR. JOHANN SEBASTIAN BACK 1) Allir 6 Brandenburgarkonsertarnir. Hin ágæta upp- taka með Festival Strings de Luzem. 2) Fjórar Hljómsveitarsvítur Nr. 1, 2, 3, 4. Falleg tónverk. 3) Tónafórn. Fyrstu settin eru tilbúin til afgreiðslu fyrir jól. HVERFITÓNAR Hverfisgötu 50. - Rvík. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kf. Eyfirðinga Akureyri D a n s k a r Stretch buxur á börn og fullorðna 100% Helanca nylon STERKAR og ÓDÝRAR. Sjáið og sannfærist áður en þér kaupið annarsstaðar. Marfeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeiid Laugavegi 31 - Sími 12816 Auglýsing um takmörkun á umferð í Reykjavík þann 23. og 24. desember 1963. Ákveðið hefir verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegna mikillar umferðar mánudaginn 23. og þriðjudaginn 24. des. n.k.: L Einstefnuakstur: a. í Pósthússtræti frá Hafnarstræti til suðurs. b. Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs. e. Á Frakkastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu til norðurs. 2. Bifreiðastöður takmarkaðar: Bifreiðastöður verði takmarkaðar við % klst. á Hverfis- götu frá Vatnsstíg að Snorrabraut, á eyjunum í Snorra- braut frá Hverfisgötu að Njálsgötu, á Barónsstíg miUi Skúlagötu og Bergþórsgötu, Frakkastíg, Vitastíg, Klapp arstíg og Garðastræti norðan Túngötu. Þessi takmörkun gildi mánudaginn 23. desember og til hádegis þriðjudaginn 24. desember nk. Ennfremur verða frekari takmarkanir en nú gilda settar um bifreiðastöður á Laugavegi, í Bankastræti, Áðalstræti og Austurstræti, ef þörf krefur. 3. Takmörkun á umferð vörubifreiða: Umferð vörubifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðar- magni, og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð á eftirtöldum götum: Laugavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Austurstræti, Aðal- stræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá kl. 13 mánudaginn 23. desember og til hádegis þriðjudaginn 24. desember. Ferming og afferming er bönnuð við sömu götur á sama tíma, nema sérstaklega standi á, og þarf þá leyfi lögregl- unnar til slíkrar undanþágu. 4. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðalstraeti og Hafnarstræti 23. desember, kl. 20—24. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forðist óþarfa akstur þar sem þrengsli eru og að þeir leggi biif- reiðum sínum vel og gaeti í hvívettna að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilmælum er beint til gangandi vegfarenda, að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með því að öruggri og skipulegri umferð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. des. 1963. Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.