Morgunblaðið - 22.12.1963, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Sunmidagur 22. des. 1963
Hjá tínu fólki
(High Society)
Bing Crosby - Grace Kelly
Frank Sinatra og
LOUIS
rARMSTRONG
AND HIS BANO
Wusic and lyncs by
COLtPOBTER
Endursýnd kl. 7 og 9.
Merki Zorro
Sýnd kl. 5.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
WEEBBK8F
Til heljar og
heim affur
Afar spennandi amerísk Cin-
emaSoope litmynd, byggð á
samnefndri frásögn, sem kom
ið hefur út á ísl. uim stríðs-
afrek leikarans Audie Murp-
hy.
"CINemaScopE
Audie Murphy
Marshall Xhomi»son
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Töfrasverðið
Sýnd kl. 3.
Trúlofunarhringai
afgreiddir samaægurs
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
GUNNAR JÓNSSON
LÖGMAÐUR
ÞingholtsstræU 8 í Siirn 18259
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 1-11-71
Þórshamri við Templarasund
Ingi Ingimundarson
hæstarettariógrr.aoui
Kiapparstig 2ö XV hæð
Sími 24753
VIÐ SELJUM BÍLANA
Bifrciðasalan
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.
TÓNABÍÓ
Sími 11182.
Hetjan frá
Saipan
Hörkuspennandi og sannsögu-
leg amerísk stórmynd úr
heimsstyrjöldmni síðari. Sam-
ið eftir bók Edvards S. Caron
um stríðshetjuna Guy Gab-
aldon.
Jéffrey Hunter
Vic Damone
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Gamli tíminn
með Chaplin.
☆
STJORNU
Simi 18936
BÍÓ
Hver var þessi
kona?
Bráðskemmtileg amerísk gam
anmynd með hinum vinsælu
leikurum
Tony Curtis
Dean Martin
Sýnd kl. 9.
Sindbað sœfari
Ævintýramynd úr þúsund og
einni nótt.
Sýnd kl. 5 og 7.
Dvergarnir og
Frumskóga Jim
Sýnd kl. 3.
Opið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 7.
Söngkona
Ellý Vilhjálms
Tríó
Sigurðar Þ. Guðmundssonar
Sími 19636.
Málflutningsskrifstofan
Aðalstræti 6. — 3. hæð
Guðmundur Pétursson
Guðlaugur Þorláks^on
Einar B. Guðmundsson
Tvífarinn
(On the Double)
Bráðskemmtileg a m e r í s k
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HAMLET
eftir William Shakespeare.
Þýðandi: Matthías Jochums-
son.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Leiktjöld: Disley Jones.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20.
Uppselt.
Næstu sýningar laugardag
28. des. og
sunnudag 29. des. kl. 20.
GÍSL
Sýning föstudag 27. des. kl 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnud. 29. des. kl. 15.
50. sýning.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sírni 1-1200.
SLEIKFÉIA6!
[REYKJAVÍKIJRl
Fongarnir
í Altonn
eftir Jean Paul Sartre.
Þýðing: Sigfús Daðason.
Leiktjöld: Steinþór Sigurðss.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Frumsýning föstudaginn 27.
desember kl. 20. (3. í jólum).
F astir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða sinna á
sunnudag frá kl. 14—18.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14—18 á sunnudag
og frá kl. 14 2. jóladag.
Sími 13191.
77/ sölu
Stereo-sett (amerískt). Sérlega fullkomið. (Stereo
magnari, útvarp, plötuspilari, 2 hátalarar og 45 st.
Long-Playing stereo-plötur. Vel með farið.
Upplýsingar í síma 16596.
Drðsending frá Laufinu
Fjölbreytt úrval af eftirtöldum vörum:
Vetrarkápur kr. 1800.—, Kvöldkjólar, Samkvæmis-
kjólar, unglingakjólar frá kr. 650.—, Krystalsfestar
handslípaðar, eyrnalokkar langir, hárburstar, barna
skraut, kvenhringar á kr. 60.— Barnahúfur með
trefli alull á kr. 100.— o. m. fl.
Dömubúðin Laufið
Austurstræti 1.
fllMMflO
Hin fræga og vinsæla
kvikmynd:
Blóðský
á himni
(Blood on the Sun)
Hörkuspennandi og sérstak-
lega viðburðarík amerísk
kvikmynd. Aðalhluitverk:
James Cagney
Einhver mesta slagsmálamynd
sem hér hefur verið sýnd.
Aukamynd:
STRIP TEASE
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
I ríki undir-
djúpanna
seinni hluti.
Sýnd kl. 3.
Síðasti sýninigardagur fyrir
jól.
Simi 11544.
Bardagi
í bláfjöllum
(The Purple Hills)
Geysispennandi nýv amerísk
CinemaScope litmynd.
Gene Nelson
Joanna Barnes
Aukamynd:
Hvítahúsið í Washington mjög
fróðleg litmynd með ísl. tali
af forsetabústað Bandarikj-
anna fyrr og nú.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Glettur og
gleðihlátrar
með Chaplin og Oo.
Sýnd kl. 3.
Allra síðasta sinn.
LLUGARA|
SfMAR 32075 -38150
Kirmes
Afbragðssnjöll þýzk kvik-
mynd, er fjallar um ógnir og
eyðileggingu síðustu vikna
heimsstyrj aldárinnax.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bairnasýning kl. 3
Gullna skurðgoðið
frumskógamynd með Bomba.
Miðasala fná kl. 2.
Byggingameistarar
Húsbyggendur í Kópavogi.
Samkvæmt ákvörðun byggingarnefndar Kópavogskaup-
staðar 31. okt. 1963 ber viðkomandi byggingameisturum að -
afhenda eftirfarandi uppdrætti til samþykktar á skrifstofu
byggingafulltrúa frá 1. janúar 1964 að telja.
1. Uppdrættir af undirstöðum. »
2. Uppdrættir af frárenslis- og neyzluvatns lögnum.
3. Uppdrætti af styrkarjárnum.
4. Uppdrætti af þökum.
5. Uppdrætti af hitalögnum.
Áður en mælingar fyrir húsum fara fram skulu löggiltir
meistarar, húsasmíðameistarar og múrarameistarar rita
nöfn sín á þartilgerð eyðublöð hjá byggingafulltrúa. —
Einnig þarf löggiltur pípulagningameistari að árita nefnt
eyðublað áður en uppdrsettir af neyzluvatns- og frárennslis-
lögnum verða samþykktir.
Byggingafulltrúinn í Kópavogi.
DEUTCHE WEIHNACHTS—
UND NEUJAHRSGOTTESDIENSTE
Katholischer Weihnaclitsgottesdienst am 1. Weihnachtstag,
dem 25. Dezember 1963, um 15,30 Uhr in der
Christkönigskirche, Landakot, Reykjavík.
Die Gemeinschaftsmesse zelebriert Bischof Jóhannes Gunn-
arsson. Die Fredigt hált Pater A. Mertens, der auch den
Gottesdienst leitet.
Evangelischer Weihnachts- und Neujahrsgottesdlenst am
Sonntag, dem 29. Dezember 1963, um 14.00 Uhr in der
Domkirche in Reykjavik.
Die Weihnachts- und Neujahrsandacht halt Propst Sigur-
jón Guðjónsson von Saurbaer. Der Ohor der Domkirche
und die Gemeinde singen deútsche Weihnachtslieder. —
An der Orgel: Dr. Páll ísólfsson.
Die Gottesdienste werden nicht im Rundfunk úbertragen.
Die Botschaft wúrde sich úber eine rege Beteiligung sehr
freuen.
Dr. C. H. Cassens
Chargé d’ affaires a.i.