Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 4
4
MORC U N B LADIÐ
!
Sunnudagur 26. Jan. 1964
-*!
M
ANNAST SKATTA-
FRAMTÖL
einstaKUnga, félaga, bát<
og fl. — Samningagerðlr.
— Tími eítir samKomulagi
Friðrik Sigurbjörnsson
lögfræðingur, sími 16941
Fjölnisveg 2
Bílamálun • Gljábrennsla
Vönduð vinna. Merkúr h.f.
Hverfisgötu 103. — Simi
21240 og 11275.
Barnakojur , ^
óskast til kaups. Uppl. í
síma 41805.
Dieselvél til sölu
Vélin 'er léttbyggð, 120
hestöfl. Selzt mflög ódýrt.
Upplýsiiigar í símia 33938.
Tapazt hefur
kvengullarmbandsúr fyrir
nokkrum dögum á leiðinni
frá Grettisg. að Fiskverzl-
un Hafliða Baldvinssonar
Hverfisgötu. Uppl. í síma
18648.
Til leigu
stór 2 herb. kjallaraíbúð á
góðum stað í Kópavogi. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: „Kópavogur —
3129 sendist Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld.
Óska eftir
aðstoð við lestur undir
landispróf. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Landspróí —
3989“.
Húseigendur
Ungt, reglusamt par óskar
eftir lítilli íbúð (1—2 her-
bergi). Upplýsingar í síma
10340 og 50446.
Múrarar athugið
Vantar múrara í stigaíhús.
Gott fyrir 3—4 múrara. —
Verkið liggur mjög hreint
fyrir. Uppl. í síma 35709
og 10005.
GAMALT og con
AUt er matur,
sem í magann kemur,
nema holtarót
og harðasægjur.
A gamiarsdag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra SÍgurði
Hauki' Guðjónssyni að Hlási í
Flijóskadál Ungfrú Sigrún; Páls-
dóttir, Skipagötu 2, Akureýri, og
Sveinn Gíslason, vélsmiður,
Hjallaveg 11, Reykjavík. Heimili
þeirra er að Fálkagötu 22-
Hinn 18. janúar voru gefin
saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú
Ragnheiður Kristín Þormóðs-
dóttir og Gísli Víglundsson til
heimilis Mjóstræti 2.
Jöklar h.f.: Drangajökull fór 22. þm.
frá Camden til Reykjavíkur'. Lang-
jökull fór væntanlega í gærkvöldi frá
Vestmannaeyjum til Norrköping.
Ckiynia, Hamborgar og London. Vatna-
jökull kemur til Grimsby í kvöld.
Fer þaðan til Calais og Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 24.
þ.m. frá Reyðarfirði til Helsingfors,
Hangö og Aabo. Arnarfell er í Stykkis
hólmi, fer þaðan til Borgarness og
Rvíkur Jökulfeil fór 24. þ.m. frá
Camden til íslands. Dísarfell er í
Stavanger, fer þaðan til Kristian-
sand, Helsingborg og Kalrnar. Litla-
fell. losar á Norðurlandshöfnum. Helga
fell fór 24. þ.m. fiá Ventspils til
Rvíkur. Hamrafell fór 20. þ.m. frá
Aruba til Hafnarfjarðar. * Stapafell
kemur til Rvíkur í dag.
Átthagaféíög Árnesinga í Reykjavík
halda sameiginlega árshátíð á Hótel
Borg laugardaginn 1. febrúar. Forsala
aðgöngumiða hefst 1 dag kl. 4^-7 e.h.
að Hótel Borg.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla lestar á AUstfjörðum. Askja er
á leið til Rvíkur.
+ Gengið +
Gengið 20. janúar 1964.
Kaup Sala
1 enskt pund 120,16 120,46
1 Bandaríkjadoilar .... 42.95 43,06
1 Kanadadollar -______ 39,80 39,91
100 Danskar kr. ...... 622,46 624,06
100 Norskar kr. 600,09 601,63
100 Sænskar kr. ...... 827,95 830,10
100 Finnsk mörk .~. 1.335,72 1.339,14
100 Fr. franki _______ 874,08 876,32
100 Svissn. frankar _ 993.53 996.08
100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62
100 Austurr. sch. ____ 166,18 166,60
100 Gyllini ...... 34.191.84 1.194,87
100 Belg. frankl_____ 86,17 86,39
o9 MÁT
sá N/EST bezti
Einhver vinsælasti viðskipamaður allra nemenda Menntaskólans
í Reykjavík á sinni tið, hét Júlíus. Öðlingsmaður hinn mesti og
vildi hvers manns vandræði leysa, þótt þau sætu í fyrirrúmi, sem
snertu kókmál ymiss konar. Júlíus hafði hár á höfði í sneggra lagi.
Bragi Guðmundsson, sem nú er verkfræðingur, spurði eitt sinn
Júlíus:
,Græðirðu ekki alveg feikn S sjoppunni, Júlíus?"
„Nei, biadu fyrir þér, ég er alltaf á hausnum."
,Há, ‘ Svarar Bragi. „Hann er líka orðinn slitinn!"
Ryahotna
til söiu f Vefnaðarstafu
Karólínu Guðmundsdóttur,
Asvallagötu 10A.
íbúð óskast
Ung reglusöm hjón, sem
bæði vinna úti, óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð seim
alra fyrst. — Vinsamlega
hringið í síma 35810 mánu-
dag og þriðjudag.
PÍANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
Finnska SAUNA
Hátúni 8. — Sími 24077.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá
Kpbenhavn 0.
0. Farimagsgade 42
BUtGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6B. — IH. hæð
Simi 20628.
ÞAÐ sem af holdinu er fætt, er
hold, og það sem af andanum er
fætt er andi (Jóh. 3,6).
í dag er sunnudagur 26. janúar
26. dagur ársins 1964.
Nú hefst níu vikna favta, og er þá
tungl næst jörðu.
Árdegisháflæði kl. 3:09.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Iðunnar-
apóteki vikuna 25. 1. — 1. 2.
Sími 11911-
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði það sem
eftir er mánaðarins
25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud)
27. — 28. Kristján Jóhannesson
28. — 29. Ólafur Einarsson
29. — 30. Eiríkur Björnsson
30. — 31. Páll Garðar Ólafsson
31. — 1. febr. Jósef Ólafsson
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
RMR - 29 - X - 20 - VS - MT - HT.
KDDA 59641287 — 1.
I.O.O.F. 10 = 1451278(4 = N.K.
I.O.O.F. 3 = 1451278 =
OrO lifsins svara 1 sxnia 10000.
LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir I Myndin sýnir Valgeir Óía
leikritið Jólaþyrna á þriðjndög- Gíslason og Auði Guðmundsdótt-
um og föstudögum í Bæjarbíó. 1 ir í hlutverkum sínum.
SÖFNIN
I>J ÓÐMINJ AS AFNIÐ er opið á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
virka daga frá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 15.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74.
er opið sunnudaga, priðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing-
holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns-
deild: 2-10 alla virka daga, laugar-
daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10-
10 alla virka daga, laugardaga 10-7,
sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34,
opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op-
ið 5-7 alla virka daga nema laugar-
daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið
fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og
föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu-
daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7
alla virka daga, nema laugardaga.
MIN-JASAFN REYKJA VÍKURBORG-
AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h. nema manudaga.
LISTASAFN ISLANDS er opið á
þriðjudögum, fimmtudogum, laugar-
dögum og sunnudögum Rl. 13.30—16.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn
Ameríska Bókasafnið 1 Bændahöll-
höllinm við Hagatorg opið manudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21,
þnðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18.
Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17.
Bókasafn Seltjarnarness: Opið er
Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið-
vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaea kl.
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil-
inu er opið á Þriðjudögum, miðviku-
dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30
til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10
fyrir fullorðná. Barnatímar í Kárs-
nesskóla auglýstir þar.
Áheit og gjafir
Slysavarnarfélagi íslands hefur
borizt gjöf frá Hákoni Kristjánssyni
Eskihlíð 13 til minningar um Elisa-
betu Jónsdóttur konu hans, sem lézt
1 bílslysi í fyrra, kr. 50.000,—
Gjafir og framlag til Vetrarhjálp-
arinnar í Hafnarfirði í desember 1963.
Söfnun skáta 28.787.15; Vélsmiðjan
Klettur 1000; Bæjarútgerðin 2000;
Kaupfélag Hafnfirðinga 3000; Prent-
smiðja Hafnarfjarðar 1000; Dvergur
h.f. 1500; Olíustöðin, Hafnarfirði 5000;
Einar Þorgilsson & Co 1000; Venus h.f.
3000; Dröfn h.f. 1000; Lýsi & Mjöl h.f.
5000; J.J. 200; Jóel 100; Loftur Bjarna
son 500; Þóroddur Guðmundsson 200;
Bátalón h.f. 500; Vélsmiðja Hafnar-
fjarðar 1000; íshús Hafnarfjarðar 2000;
Hilmar Ágústsson 1000; Jón Gíslason
2000; Rafha h.f. 5000, Einar Long 2000;
Olíufélagið Skeljungur 1000; Olíufélag-
íslands 1000; Jóh. Ól. Jónsson 200;
N.N. 200; Framlag bæjarsjóðs 45.000.00.
Samtals kr. 114.187.15.
Með innilegu þakklæti og beztu
nýársóskum.
GARÐAR ÞORSTElNSSON.
Læknar fjarverandi
Eyþór Gunnarsson fjarverandl
óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og
Viktor Gestsson.
Halldór Hansen eldri vrður fjar-
verandi frá 20. 1. — 27. 1. StaðgengiU:
Karl S. Jónasson.
Jón Hannesson verður fjarverandl
20.—30. þm. Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Kristjana Helgadóttir læknir fjar-
verandi um óákveðinntíma. Stað-
gengill: Ragnar Arinbjarnar.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandl
um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda
Sveinsson.
Stefán Guðnason verður fjarverandi
nokkrar vikur. Staðgengill Páll Sig-
urðsson yngri.
Ólafur Geirsson læknir er fjær-
verandi til 29. þ.m.
Ólafur Ólafsson læknir Klappar-
stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi
um óákveðinn tíma. StaðgengiU:
Björn Önundarson læknir á sama
stað.
mmmmmmmttmmmmmmmmmn
Gegnum kýraugað
ER ÞAÐ ekki furðulegt, að
misskilningur geti skapast út
af andláti manna?
Frá einni líknarstofun hér
í bær bárust um daginn þau
hryggilegu tíðindi til manns
cins, sem var við vinnu sína,
að, faðir hans væri látinn.
Syninum brá viff, eins og
sjálfsagt öllum í þvílíkum
kringumstæðum., hraðaði sér
á vettvang, en þegar þangað
kom var það alnafni föður
hans, sem dáinn var. Gæti
þetta ekki verið ábending til
þeirra, sem með þessi og því-
lík mál fara, að það stendur
enn hið fornkveðna, að aðgát
skal höfð í nærveru sálar?
Messur á sunnudag
Sjá Dagbók í gæi