Morgunblaðið - 26.01.1964, Side 5

Morgunblaðið - 26.01.1964, Side 5
rr Sunnudagur 26. jan. 1964 MORCUNBLAÐID FRETTIR K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. — Almenn samkoma í kvöld, kl, 8.30 Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Sálarrannsóknarfélag ísiands — Heldur fund n.k. mánudag kl. 8.30 í Sigtúni. Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi flytur ræðu. Félagsfólk er hvatt til að mæta. Aðalfundur Kvenstúdentafélags ís- lands verður í Pjóðleikhúskjallaran- um kl. 9 e.h. þriðjudaginn 29. janúar. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur •pila- og saumafund í Iðnskólanum n.k. fimmtudag kl. 8.30 (Gengið inn frá Vitastig). Konur vinsamlegast beðnar að fjölmenna. Minningarspjöld kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju fást á ^ftirtöldum stöð- um: Bókaverzlun Olivers Steins. Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar, Blómabúðin Burkni og verzlun t>órðar 2>órðarsonar. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vikur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: VerzJun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Ekólavörðustig 21 A. Búrið, Hjallaveg 15. Kvenfélag Neskirkjn heldur spila kvöld í Félagsheimilinu miðvikudag- ánn 29. janúar kl. 8.30. Stjórnin. Minningarspjöld Styrktarfélags lam- uðra og fatlaðra fást á eftirtöldum •töðum: Skrifstofunni, Sjafnargötu 14 Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafn_ urstræti 22, verzlunin Roði, Laugaveg 14, verzlunin Réttarholtsvegi 1. í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins •g í Sjúkrasamlaginu. Minningaspjöld sjúkrahús Akranes, fást hjá Margréti Jónsdóttur, Stór- kolti 22, simi 1.39-42. Frá Hinu íslenzka náttúrufræðifé. lagi. Á fundi Náttúrufræðifélagsins i 1. kennslustofu Háskólans mánud. 17. janúar kl. 8:30 flytur Aöalsteinn Eigurðsson fiskifræðingur erindi með litskuggamyndum: Fiskirannsóknir Söfnun gagna á sjó og úrvinnsla í iandi. í eríndinu m.a. fjallað um endur- heimtur merktra fiska, aldursákvarð- *r og áhrif möskvastærðar í botn- ▼örpum á fiskistofna og veiðar. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást 1 Bókabúð ísafoidar, Austur- •træti 8 Tunnan vcalt Myndin er tekin fyrir 4 árum af tunnuhlaða hjá tunnuverk- smiðju Akureyrar, sem nú hefur vegna hins mikla bruna á Siglu- firði, borizt mikili liðsauki Tunan valt og úr henni valt ofan í djúpa keldu. Skulfu lönd og blustu bönd, en botgjarðirnar héldu. Minnlngarspjötd Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35. Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahltö 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Slgríði Beriónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur 1 Bókaverzl- uninni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Akrakirkju fást hjá Steinunni Helgadóttur Lindargötu Minningarsp jöld Frikirkj usaf naðarins i Reykjavík eru seld í verzluninnl Faco, Laugaveg 37 og verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9. Leitarstöð Krahbameinsfélagsins: Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogt Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. STORKURINN sagði! STÖÐUMÆLASEKTIR Framkvæmdastjóri umferð- arnefndar, Guðmundur Péturs son segir frá því, að sektir fyrir stöðumælabrot af minnk að á árinu sem leið. Tekjur stöðumælasjóðs á árinu 1963 námu 1.367.000 krónum. Við þessa töiu ' bætast svo tekjur af bifreiðastæðum, kr. 228.000,00 og lo kr. stöðumæla sektir, svokallaðar 20 króna sektir að upphæð kr. 156 þús- kr. Samanlagðar tekjur því sem næst kr. 1.750,000,00. Sekt irnar hafa lækkað um kr. 40.000,00, frá árinu áður. Myndina tók Sveinn Þór- móðsson ljó&myndari Mbl. af einum, sem ekki átti Þátt í að sektirnar lækkuðu og lög- regluþjóni að skrifa sektar- miða. VISIJKORM M A N V í S A STEFÁN RAFN Lúfsins rósir fyrstar hjá þér fann, féll að ósi þrá vor, saman rann. í mánaljósi mildur hyrinn brann. Mæra drós, ég trega daginn þann. Stefán Rafn- Orð spekinnar Ég trúi til að skilja. (Credo ut intellingam). Ágústinus. Sunnudagsskrítlan Ræðumaður á framboðsfundi: Sá sem viðurkennir að hann hafi á röngu að standa er skyn- samur maður, en sá, sem heykist á því að halda fram sannleikan- um . . . rödd úr salnum — er giftur. "Jtf. y 'j.v/ Þetta heitix nú að taka hlut- ina réttum tökum, sagði stork- urinn. En mér þykir skrýtið að svona myndir birast ekki í ís- lenzkum blöðum. Hvernig væri að þingmenn st j ór n m ál af lofe k - anna gerðu sér nú einu sinni dagamun, og efndu til knatt- spyrnukeppni, t.d. á frídegi verzl unarmanna og létu alþjóð vita, hver gæti skallað bezt, og jafn framt, hver fengi á sig flestar vítaspyrnur? Þá held ég Þeir | mættu fara að vara sig á næstu Olympileikj um! Höfum kuupundu að fbúðarhúsi úr timbri á góðri eignarlóð, helzt í gamla borgarhlutanum. 'tiaar —'&e 7+cps'éaðci&/rTett // 'Zásfeiijnasala - Sle/pasa/ev -----sími Z396Z^ Undrulækningur nefnist erindið, sem Svein B. Johansen flytur í Aðventkirkjunni í dag, sunnu- daginn 26. janúar kl. 5 síðd. söngstjóri: Jón Hj. Jónsson. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnk. En til að taka af allan vafa, er það sjálfur Erhard stórkansl- ari þar úti í Vestur-Þýzkalandi, sem skallar knöttinn svona fag- urlega. Verzlunarpláss og skrifstofuhúsnæði eða fyrir léttan iðnað 100 ferm. til sölu í steinhúsi við Njálsgötu. Elnar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8. — 35993. íbúðir oskast Höfum kaupendur að 2ja — 6 herb. hæðum, ein- býlishúsum og raðhúsum. Útb. frá kr. 200 — 800 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Heimasími kl. 7—8 — 35993. Alliance Francaise Franski sendikennarinn, Anne-Marie Vilespy, flytur fyrsta fyrirlestur sinn mánudaginn 27. janúar kL 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. í fyrirlestrinum mun hú fjalla um Albígensa. Öllum heimill aðgangur. Stjórniu. SKÓ-ÚTSALA Seljum næstu daga ýmsan skófatnað á og undir hálfvirði. Laugavegi 63. Tannlækningastofa mín er opin eins og áður að NJÁLSGÖTU 16 — Sími 12547. Viðtalstími kl. ‘3—6,30, laugardaga kl. 1—2. Engilbert Guðmundsson tannlæknir. hvort Silli komist nokkum tíma til Valda?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.