Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADID Sunnudagur 26. jan. 1964 Stúlka óskast til skrifstofustarfa og símavörzlu hjá iðnfyrirtaeki í Kópavogi. Þarf að geta hafið starf sem fyrst. Góð launakjör. Tilboð sendist afgr. Mbl. ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „9924“. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kambskjör, Kambsvegi að augrlýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. IRorðitnbladife HLUTAVELTA í Breiðfirðingabúð í dag kl. 2. Vinningur í hverjum drætti ekkert happdrætti, engin núll. Þúsundir eigulegra muna, engin áhætta bara koma og hluturinn er fenginn. Framveltan er þekkt fyrir verðmæta vinn- inga. — í fyrra seldist allt upp á 4 tímum. Missið ekki af glæsilegustu hlutaveltu ársins. Enattspyrnufélagið FRAM Stærstu vinningarnir keyrðir heim endur- gjaldslaust. Fjölmennið og hjálp- ist að að bera heim. Enginn aðgangseyrir. GLÆSILEGT SVEFNHERBERGISSETT úr tekk og palisander. RÚMGAFLAR i þremur mismunandi gerðum. MUNIÐ OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA. HÍBÝLAPRÝÐI H.F. HALLARMÚLA Léttasta dýna í heimi LYSTADÚN-DÝNAN MJÖGÓDÝR. Fallegt ver með rennilás. Auðvelt að þvo. Það er hollt að sofa á dúnmjúkri LYSTA- DÚN-DÝNU — hlý án þess að mynda raka. LYSTADÚN-DÝNAN fæst hjá mörgum húsgagnaverzlunum um land allt. Heildsölubirgðir. HALLDÓR JÓMSSOM HF. Hafnarstræti 18 símar 23995 og 12586. Stúlka óskast hálfan daginn til starfa í vefnaðarvöru- verzlun. Þarf helzt að hafa Verzlunarskólapróf. Tilboð merkt: „Fjölbreytt starf — 9012“ sendist Morgunblaðinu. Otsala Teppabútar 30% afslattur Fólk, sem vill spara gerir langbeztu kaupin á þessari útsölu UTSALA Gardinuefnisbútar (allt að heilir strangar) 50% afslátfur TEPPI hf. Austurstræti 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.