Morgunblaðið - 26.01.1964, Síða 8

Morgunblaðið - 26.01.1964, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnu3agur 26. jan. 1954 Með gdðri samvinnu og gagnkvæmu trausti Frá stj. Stangveiðifél. í MORGUNBLAÐINU sl. surrnu- dag birtist grein undir fyrirsögn irani: „Með illu skal illt út reka“ — „Tilboð SVFR og vatnasvæði Ölfusár.“ Greinarhöfundur, sem sérlega þekktur netaveiðimað ur í neðri hluta Ölfusár, gecir hér að uimræðuefni tilboð SVFR í veiðisvæði Veiðifélags Árnes- ingia. Margt er í þessari grein, sem ekki snertir uimrætt tilboð eða félaigið sem að því stendur. Samt sem áður verður ekki hjá því komizt að gera nokkra at- hugasemd við ritsmíð þessa af félagsins hálfu. Aðrir sem þar eru teknir til meðferðar á mjög óviðurkvæmilegan hátt, mmnu eflaust svara þvi, sem að þeim lýtur, ef þeim þykir það þess vert. Vegna þess að tilboð vort og greinargerð, sem með því fylgdi hefir ekki birzt í dagblöðum bæjarins í heild, teljum vér rétt að þetta komi fyrir almennings- sjónir, svo að haegt sé að gera sér gleggri grein fyrir því, á hverju greinarhöf. byggir hin miðuir vinsamlegu ummæli sín, svo ekki sé sterkaira að orði kveðið. Hér fer á eftir tilboðið og bréf það, sem með því fylgdi. vitað, að illa gekk að selja neta- laxinn til útflutnings í fyrra, þó að það hafi ef til vill tekizt að lokuim. Sannleikurinn er, að þær ár, sem engin net eru í, leigjast langbezt, og aðeins slík- ar ár hafa náð toppleigu. Þá telur greinarhöfundur mjög óhyggilegt að miða við verðlag landbúnaðarafurða. í>að má vel vera, en í bréfi félagsins, er tekið fram að þó þetta sé nefnt í tilboðinu sem eðlilegur grund- völlur, þá geti vel. komið til greina önnur aðferð, aðeins að báðum aðilum sé tryggð sann- til fiskiræktar ef hann telur að hún mundi gefa félaginu mik- inn hagnað á 10 ára tímabili. — Fyrst eftir 5—7 ár mætti vænta einhvers árangurs. Hver mundi því fá ánægjuna og hagnaðinn af ræktuninni, mundu það ekki verða veiðieigendur ekki síður en leigutakinn? Greinarhöfundur skírskotar til bréfs SVFR frá 1957, þar sem athygli er vakin á því hve veiði svæði Ölfusár sé orðið fiski- srnautt. Ekki er hægt að sjá að þama sé um neitt ósamræmi að ræða, því þegar talað er um það vitað, að í lítlu vatnd er hún óaðgengileg þar sem hún rennur út í Hvítá, e þetta er auð velt að laga, enda gerðu bændur það áðutr fyrr, þegar þeir þó höfðu ekki neana rekur til að vinna verkið með. Tilraun sem gerð var sl. sumar, sýnir að auð- velt er að gera þetta, með litl- um tilkostnaði með nútima verk fserum. Þá minnist greinarhöf. á orð hins þekkta bónda og veiði- manns Hinriks í Útverkum. — Ekki er kunnugt um, hvaða „minkia“ hann átti við, en það nafn er nú oft gefið ýmsum þeim sem útrýma. En það er skemmti- leg tilviljun að einmitt Hi-nrik bóndi í Útverkum kom fyrir 3—4 árum tál stjórnar SVFR og hvatti hana til að reyna að fá þetba vatnasvæði til stangaveiða, því það vaari eina ráðið til að þetta stóra veiðisvæði kæmist í það horf, sem það ætti skilið. Greimanhöf. lýstir stangveiði- mönnum, sem „gráðugum há- ' IIIöIj JTjjJtJ: UHWWjWff11: Eins og tekið er fram, er hér um sarrmimgsgrundvöll eða vilja yfirlýsingu að ræða frá hendi SVFR. Að vísu eru nokkur ákveðin atriði, svo sem að öll net verði tekin upp og að samn- ingstíminn sé nægilega langur svo að vit sé í að gera samining- inn. Flest önnur atriði eru auð- vitað eftir því sem samkomulag kann að nást um. Vér gerum ráð fyrir að eftir að memn hafa les- ið tilboðið og bréf það, sem því íylgdi, munu þeir fá þar svar við nefndri ritsmíð, að svo miklu leiti, sem hún fjallar um það málefni. Það er þó óhjákvæmi- legt að taka nokkur atriði grein- arinnar til meðferðar og leiðrétt ingar. Greinarhöf. talar um áróður og blekkingax af okkar hálfu, þessu mótmælum vér, að eigi nok kira stoð í veruleikanum, hvað félag vort snertir. Vel má vera að einhver áróður eigi sér stað frá þeim veiðieigendum, sem telja sig hlunnfama vegna netaveiðamna. Þá talar greinaihhöf. um að til- boðið sé 2% millj. krónur. — Þetta er alrangt, tilboðið er 3 millj. krónur, þó gert sé ráð fyrir að að kr. 500 þús. af þessari upphæð verði varið til byggingar klak- og fiskræktun- arstöðvar fyrir vatnasvæðið. — Það er hvergi gert ráð fyrir að jafnmikið framlag komi 'frá veiði eigendum. Það er því ekki gert ráð fyrir að „kiroppa í leiguna", eins og greinarhöf. kemst að orði. Þetta atriði er tekið fram vegna þeas að á sameiginiegum fundi stjórna beggja félaganna sl. vor, voru allir sammála um, að átak þyrfti að gera til að koma þes®u nausynlega máli í framkvæmd. Það er einnig gert ráð fyrir 1 bréfinu, að þessi upphæð gæti orðið önnur, eftir því hvernig framkvæmdum verði hagað. Greinarhöfundi þykir þetta tilboð of lágt, því að það sam- svari aðeins 250 til 300 kr. fyrir veiddan lax í vatrkasvæðinu und- anfarin ár, virðist hann því gera ráð fyrir að 10 þús. laxar hafi veiðist árlega. Eigendum berg- vatnsánna mun þykja þetta nokk ur tíðendi, þegar þeir bera það saman við það sem þeir hafa borið úr býtum. Það er og al- gjörlega rangt að hátt útflutn- ingsverð á netalaxi hafi átt þátt í hinu háa verði á stang- veiðiám að undanförnu. Það er Guðmundur Daníelsson bleytir linuna í Ölfusá. gjöm leiga í samræmi við þær verðlagsbreytingar, sem kunna að verða ár frá ári. Þetta er eitt af þeim atriðum, sem auSvitað koma til greirva þegar til samn- inga kemur. Það mikillæti greinarhöf. að tala um „smálaxinn í littlu án- um“ á móti „stórlaxinum í okk- ar vatnasvæði" er næsta bros- legt. Oss er ekki kunnugt um að netalaxinn í Ölfusá sé miklu stærri en t.d. netalaxinn í Hvítá í Borgarfirði, svo tekið sé til- svarandi dæmi. Það væri fróð- legt ef greinarhöfundur gæti gefið upplýsingar um meðal- þyngd netalaxins á þessum sam- bærilegu veiðisvæðum. 1 tilboðinu er hvergi minnst á hver eigi að kosta vörzlu veiði- svæðisins. Þetta er að sjálfsögðu samningsatriði. En gott er að þessi alþekkti netaveiðimaður skuli hafa þetta í buga. Um væntanlega fiskirækt seg- ir greinarhöf.: „En umbúðalausit býðst SVFR til að leggja af mörk um vissa fjárhæð í vafasama fiskirækt á móti framlagi frá bænduim, til þess að meðlimir SVFR geti notið meiri hagnað- ar og ánægju af viðskiptunuim". A öðrum stað í greininni talar greinarhöf. um „verðugt verk- efni“ fyrir SVFR að rækta Tungu fljótssvæðið, og telur það eina Ijósa punktinn í tilboðinu, er þetta glöggt dsemi um samræmið í hugsanagangi greinarhöf. Hann virðist ekki hafia vit á eða þekkja vatnasvæði Ölfusár, er að sjálf- sögðu átt við allt vatnasvæðið sem sameinast í Ölfusá til sjáv- ar. Þessi útúrsmúningur er í fullu samræmi við aðra málssmeðferð greinarhöf. Þá talar greioarhöf. uim áætl- aðan stangaifjölda, þó hann að sjálfsögðu geri ekki greinarmun á laxastöngum og silungastöng- uim. í tilboðinu er talað um 70 laxastengur og 40 silungasteng- ur. Þarna er auðvitað átt við það sem félagið telur að koanið geti til greina, þegar vatnasvæð- ið hefir verið friðað fyrir net- um og ræktunar færi að gæta. Þetta mun heldur ekki vera úr lausu lofti gripið þegar tekið er tillit til að öll net væru tekin upp, og farið eftir þeim regl- um, sem veiðimálastofnunin hefir talið réttmætar um stanga- fjölda á njóti netalögnum. Þar sem greinarhöfundur tal- ar um fyrri leigjendur, útrýmingu sels o.þ.u.l. kemur að sjálfsögðu félagi voru ekki við. Deildar skoðanir eru um útrýmingu sels í ósasvæðum og má vel vera að það sé vafasöm ráðstöfun, en oss er heldur ekki kunnugt um að SVFR hafi átt nokkum þátt í henni. Greinarhöf, segir okkur frá því að laxinn þurfi að ganga að nokkru leyti á landi til að kom- ast í bergvatnsárnar. Kunnugir munu þó telja að þetta eigi ekki við Sogið, Brúará eða Tungu- fljót. Um Laxá í Hreppum er körlumý „ósvífnum og frekum" 15-kir þeim við Hitler, Göbbels o. s. frv. Þetta munu félagár í SVFR ekki taka til sín, og álíta sem ómerkt þvaður og illyrðij sem ekki eru svaraverð, en lýsa nokkuð írekar innræti greinar- höfundar en þeim sem hann vill gefa þessi nöfn. Það vill svo til að SVFR hefir haft viðskipti við veiðieigendur víðsvegar á land- inu, svo áratugum skiptir, og getuim vér fullyrt að öll þau samskipti og kynning hefir ver ið með ágætum, og mun enginn þeirra vilja taka undir slík um mæli um fólagsmenn vora. Að endingu viljuim vér taka fram, að vér teljum að blaða skrif á borð við grein þá, sem hér hefir lítillega verið tekin til meðferðar, séu ekki til þess fallin að auka velvild eða skiln ing milli aðila. Vér teljum að vinsamleg samvinna og gagn kvæimt traiust sé það sem setja beri hæst og henti bezt báðum aðidum í samskiptum manna eða félaiga, hvort sem um er að ræða veiðimál eða annað. F.h. stjórnar Sta.nga- veiðifélags Reykjavíkur, Óli J. Ólason, form. Jafnframt því sem stjóm StangaveiðifélagBins hefur beðið Mbl. að birta fyrmefnda athuga sermd hefur hún farið þess á leit að tilboð félagsins verði birt heild þetm sem hLut eiga að máli til glöggvunar. Fer það i heild hér á eftir: STANGAVEIÐIFÉLAG Reykja- víkur gerir eftirfarandi leigutil- boð til Veiðifélags Árnesinga, Selfossi, í alla lax- og silungs- veiði á vatnasvæði Hvítár —« Ölfusár: . Stangaveiðifélag Reykjavíkur táki á leigu til stangaveiði alla lax- og silungsveiði á félags- svæði Veiðifélags Árnesinga, en netaveiði verði ekki leyfð. Leigugjaldið sé kr. 2.500.000, — tvær milljónir og fimm- hundruð þúsund krónur á ári og auk þess kr. 500.000, —• fimmhundruð þúsund krónur á ári, sem ráðstafað sé skv. 8. grein tilboðsins. . Leigutími sé 10 ár og hafl Stangaveiðifélagið forleigu- rétt að þeim tíma liðnum til 5 ára. :. Leigugjaldið sé endurskoðað árlega og fært til hækkunar eða lækkunar í sama hlutfalli og breytingar er kunna að verða á verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða. 5. Leyfður stangafiöldi i öllt» veiðisvæðinu verði 70 laxa- stengur og 40 silungastengur. 6. Laxveiðitími sé heimill á tímabilinu 20. 6. — 20. 9., og silungsveiði á tímabilinu 1. 4. — 20. 9. 7. Tryggt verði innanhéraðs- mönnum og landeigendum á umræddu vatnasvæði, að þeir hafi sama rétt til veiðileyfa og félagsmenn Stangaveiðifélaga Reykjavíkur. 8. Veiðifélag Árnesinga og Stangaveiðifélag Reykjavíkur komi á fót og reki sameigin- lega klak- og eldisstöð á vatna svæðinu, fyrir lax og silung, i þeim tilgangi að auka fiski- gengd í ár á félagssvæðinu. Til stöðvarinnar renni kr. 500.000, — fimmhundruð þús- und krónur á ári, sbr. 2. grein tilboðsins. 9. Stangaveiðifélag Reykjavíkur láti gera og kosti fiskveg í foss inn Faxa í Tungufljóti, gegn veiðirétti endurgjaldslaust i Tungufljóti og þverám þess i 10 ár, með forleigurétti til 3 ára í viðbót og greiði þá veiði- leigu eftir mati. Eldisstöð fé- laganna, sbr. 8. grein, annist og kosti ræktun Tungufljóts og þveráa þess, að öðru leyti eftir nánara samkomulagi. Veiðifélag Ámesinga afli heimildar til að veita Farinu í Sandá en Stangaveiðifélag Reykjavíkur sjái um fram- kvæmd þess. Að öðru leyti vísast til með- fylgjandi bréfs. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Reykjavík, 2. 12. 1963. Stjórn Veiðifélags Árnesinga, hr. Jörundur Brynjólfsson, forrm, Kaldaðarnesi, Árnessýslu. í framhaldi af sameiginlegum fundi stjórna félags yðar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur sl. vor, svo og viðræðum sem átt hafa sér stað milli fulltrúa félag- anna síðan, leyfum vér oss að gera meðfylgjandi tilboð i veiði- réttinn á vatnasvæði félagsins. Það skal tekið fram, að þó þetta sé í tilboðsformi, má jafnvel fremur líta á það sem viljayfir- lýsingu eða tillögur til samnings- grundvallar. Vitað er, að þetta er svo yfirgripsmikið mál, að erfitt er að koma öllu að, sem til greina kemur, eða getur komið í vænt- anlegum samningum. Vér höfum þó tekið fram allt það helzta, sem máli skiptir, svo sem leiguupp- hæð, tímalengd, að öll net verðl tekin upp, hugsanlegan stanga- fjölda, lagfæringu á veiðisvæð- inu, veiðirétt innanhéraðsmanna og síðast en ekki sízt hugsanlegt félag um ræktun veiðisvæðisins. Eins og vitað er, eru bergvatns- árnar á svæðinu, orðnar mjög laxlitlar, hverju sem þar er um að kenna, og því ekki gott að vita hvernig laxgöngum verður háttað í þær, þegar hann kemst óhindraður áfram. Það er til Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.