Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 26. jan. 1964 Hringurinn 60 árn KVENFÉLAGIÐ Hringurinn er 60 ára í dag. Félagið var stofnað 26. janúar 1904, og voru félags- konur þá 45, en nú ehi þær um 200. Fyrsta árið var það einslkonar skemmtifélag, en þegar á næsta ári smeru félagakonur sér að ýmiskonar líknarstarfsemi, svo sem að hjálpa bágstöddum sæng- urkonum með mjólkurgjöfum og barnafatnaði. Einkum var það þó berklaveikin, er þá var hér mjög úfcbreidd, sem vakti vilja félagskvenna tii hjálpar. Áttu margir berklasjúklingar við mikla ijárhagsörðugleika að stríða, og ákvað Hringurinn að reyna að bæta úr því eftir megni, bæði með beinum styrkjum eða greiðslu legukostnaðar í sjúkra- 'húsi, og einkum þó þvi síðar- nefnda, og var gert svo sem efni stóðu til. Fjár var aflað með ýms um hætti, með hlutaveltuan, happdrætti og bazörum, og stund um voru leiksýningar, þar sem Hringskonur léku jafnt hlutverk kvenna og karla, og þótti oft hin bezta skemmtun. Fyrr á árum voru stundum skesmmtanir haldn ar, sem kallaðar voru Hringferð baenum, en á öðrum önnuðust fé- lagskonur sjálfar kaffisölu, og gat fólk gengið frá einum stað á annan. Einnig voru þá haldnar útiskemmtanir á sumrum, þar sem voru ýms skemmtiatriði og veitingar, er Hringdoonur sáu um að öllu leyti. Mörg undanfarin ár hafa félagskonur haft einu sinni á ári, í desember, bazar og kaffisölu, og merkiasölu á öllum kosningadögum til Alþingis og Soffía Haralilsdóttir borgarstjórnar. Að öllu þessu hafa félagskonur ætíð unnið af fómfýsi og endurgjaldslaust, eytt til þess miklum tíma. Árið 1914 var hafin sala á minningarspjöld- um við útför fólks, til styrktar málefnum Hringsins. Hetfur sá fjáröflunarliður haldizt alla tíð síðan og gefið drjúgar tekjur. betta voru fyrstu u inningaspjöld in sem til sölu voru hér á landi, að því er bezt er vitað. Eftir að berklavarnalögin komu til framkvæmda árið 1921, tók ríkið að greiða allan legu- kostnað berklasjúklinga, og var þar með fallinn grundvöllurinn undan þeirri hjálparstarfsemi Hringsins, svo að félagið skipti um starfssvið. Nú var öll áherzla lögð á að félagið ksmi upp hress ingarhæli fyrir berklasjúklinga, sem náð hefðu þeim bata, að þeir þyrftu ekki að vera á venjulegu berklahæli, en þó svo vahheilir að þeir gætu ekki gengið að venjulegum störfum. Tókst fé- laginu að koma upp hressingar- hæli í Kópavogi, sem ætlað var 25 sjúklingum og starfsfólki að auki, en fyrir slíkt hæli var brýn þörf, og var það ekki sízt fyrir bjartsýni og duginað frú Kristín- ar V. Jaeobson, sem verið hafði formaður félagsins allt frá byrj- un. Hressingarhælið tók til starfa í nóvember 1926. Læknir hælis- ins var aðstoðarlæknirinn á Vif- iisstöðum, Helgi Yngvarsson, allt frá stofnun hælisins og þar til harm varð yfirlæknir á Vífils- stöðum 1939. Hælið var rekið á félagsins kostnað. LoÆorð rikis- stjómarinnar fékjkst um að fá jörðina Kópavog til ábúðar þegar hún losnaði, og tók félagið við jörðinni 1931, og rak þar síðan búskap í 17 ár með allgóðum hagnaði. Þetta var fyrsta hress- ingarhæli á landinu, en því mið- ur fékk það ekki notið sín sem slíikt, vegna þess hve sjúkrahúss- skorturinn var mikill í landinu. Þótti það eikki fært «ð neita rúm- ligajandi sjúklingum um vist, þótt hælið vaeri þeim alls ekki ætlað. Á félagsfundi haustið 1939 var samþykkt að bjóða rik- inu hressingarhælið að gjöf, ásamt öllum innanstokksmunum og tækjum. Ríkið tók svo við hælinu næsta ár og hefur rekið það síðan, og notað það aðallega sem holdsveikraspítala og fávita- hæli. En búið í Kópavogi rak Hringurirm áfram þar til vorið 1948, að ríkið keypti það af fé- laginu. Þáttaskil urðu í starfsemi fé- lagsins er það hafði afihent rík- Stungið upp á afslætti fyrir brezka Eittihvert blaðanna sagði frá því nú fýrir helgina, að árið sem leið hefðu 10 brezkir tog- arar verið teknir í landhelgi — og hefði sektarupphæðin verið samtals 2,6 milljónir króna. Sumum finnst þetta æði há upphæð, en sennilega hrista þeir bara hausinn hjá Landhelg isgæzlunni og segja, að þetta sé ekki fyrir kostnaði. í þessu sambandi dettur mér í hug tillaga, sem kom fram í einu bréfi til Velvakanda ný- lega (bréfið er eitt þeirra, sem beðið hafa birtingar) en þar sagði, að landJhelgisgæzlan væri farin að hafa alltof mikið fyrir því að ná landhelgisbrjótunum. Spyr bréfritari, hvort ekki væri tilvalið að bjóða brezkum tog- araeigendum upp á 10% afslátt, ef togararnir reyni ekki að flýja? En úr því að stungið er upp inu Kópavogshælið. Mikil nauð- syn var fyrir bamaspítala, og ákvað félagið að gera það að aðalverkefni sínu, að fullkominn barnaspítali yrði reistur. Hefur öll starfsami félagsins beinzt að marki í rúmlega 22 ár. Barna- spítalamálið hetfur átt svo mikl- um vinsældum að fagna, að allt sem félagið hefur tekið sér fyrir hendur til þess að efla Barna- spitalasjóðinn, hefur átt vísa að- stoð almennings. Drifið hafa að minningargjafir og áheit úr ýms- um áttum, en drýgstar hafa þó Kristin V. Jacobsen verið tekjur sjóðsins af sölu minningarspjaldanna, en megnið af öllu þvi fé s«n runnið hefur til Bamaspítalasjóðsins er frá Reykvíkingum. Alli sem safinazt af fé rennur í Barnaspítalasjóð- inn, en félagið sjálft hefur ekki aðrar tekjur en árstillög félags- kvenna. Skömimu eftir stríðslok voru teknar upp viðræður við land- á afslætti: Mætti ekki bjóða þeim brezku einhvers konar af- borgunarskilmála — með lítilli útborgun? Þá hefðum við kann ski fyrir kostnaði? Lausnin felst í vörubíl >á, sem bjóða mér sígarettu þessa dagana, spyr ég alltaf hve nær þeir ætli að hætta að reykja. Helgi S. Jónsson í Kefla vík leit hingað inn og hann svar aði þessari spurningu: „Eitt sinn skal hver deyja" — og svo kveikti hann sér í annarri. Ann ars sagðist hann hafa komið í vörubíl í bæinn -— vegna verk- falls bílstjóra á langferðabílum — og þag væri mjög heilnæmt að ferðast í vörubíl. í>að mundi vega upp á móti reykingunum þann daginn. .... eða þessu En úr því að minnzt er á reykingar enn einu sinni langar mig að segja frá fyrstu aðgerð- lækni og heilbrigðismálaráð- herra, um það hvort mögulegt væri að stofna barnaspítala í sambandi við stækkun Lands- spítalans sem fyrirhuguð var, en þær viðræður báru ekki árangur. Árið 1951 sneri félagið sér svo aftur til ríkisstjórnariminar, og bauðst til þess að leggja fraim Bamaspítalasjóð sinn gegn því að Barnaspítala yrði komið upp í sambandi við stækkun Lands- spítalans, en framlagið muindi flýta fyrir henni sem svo brýn þörf væri fyrir, og tókust nú samningar um það enda er það mijög hagkvæmt. Fær Bamaspit- alinn til umráða tvær efri hæð- irnar í vesturálmu Landsspítal- ans, og mun Hringxtrinn reyna að sjá uim að allt verði þar sem fullkomnast. Bamaspítalasjóður Hringsins hefur þegar lagt fraim til Bamaspítalans 7 milljónir króna, en auk þess fjár sem lagt verður í bygginguna, mun Hring- urinn gefa allan útbúnað í Bama spítalamn. >ess má geta að árið 1957, þegar núverandi barnadeild tók til starfa í iAndsspítalanum, þá gaf Hringurkin allan útbúnað í deildina, rúm, rúmfatnað og föt á bömin, ein í deildinni em 32 rúm, og undanfarin ár hefur félagið fært öllum bömuim sem dvalið hafa á barnadeilimni um jóliin, jólagjafir. Frú Kristín V. Jaeobsen sem verið hafði formaður félagsins frá byrjun, andaðist þann 6. maí 1943 á áttugasta aldursári, og var þá kjöriin formaður frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, en hún lét af störfum að eigin ósk, árið 1957. Frú Sofifía Haraldsdóttir tók við fiormannsstörfum og gegndi þeim til dauðadags, 19. maí 1962. Nú- unum í Bretlandi í hinm nýju herferð gegn sigarettum. Heil- brigðissamtök ein hafa látið prenta og dreifa í stóm upplagi bæklingi, eða áætlun fyrir þá, sem vilja hætta að reykja. Er hún í níu liðum — og helztu at- riðin em sem hér segir: 1) Reyndu að umgangast meira þá, sem reykja ekki, og finna einhverja gilda ástæðu til að hætta reyikingum: Fjárhags- lega, heilsufarslega... .o.s.frv. 2) Gerðu lista yfir ástæðurn- ar fyrir því að þú hættir (eða vilt hætta) að reykja og límdu hana upp við spegilinn á bað- herberginu, yfir eld'húsborðinu og fyrir framan þig á vinnu- stað. 3) Ferðastu aldrei í almenn- ings'vögnum, sem menn reykja í. 4) Borðaðu sælgæti, tyggðu tyggigúmmí — eða borðaðu ávexti, þegar þú færð löngun í sígarettu. verandi stjóm gkipa: íormaður Ingibjörg Cl. Þorláksson j frú Sigþrúður Guðjónsdóttir, frú María Bernhöft, frú Lára Bier- ing, frú Dagmar Þorláksdóttir og fni Hólmfríður Andrésdóttir. Hér hefur aðeins verið stiklað á stjóm í 60 ára sögu Hrimgsins, en hún ætti að gefa hugmynd um að hér er félag kvenna, sem vinnur af fórnfýsi og alvöm, og enn halda Hringskonur áfram að vinna þar til Bamaspítalinn er að fullu uppkominn og útbúinn, sem væntanlega verður seint á þessu ári. Og þegar því tafcmarki verður náð, munu Hringskonur snúa sér að öðrum líknarimáXuia og mannúðarstarfsemi. Þess má geta að á síðastliðnu ári hafa félagskonur verið að koma sér upp félagsheimili, til þess að hafa betri aðstöðu til þess að vinna að málum Barna- spítalans og öðrum hugðarmáluim sínum, en það hefur verið heldur erfitt, því að Kventfélagið Hring- urinn sjálft hefur litlar tekjur, eins og áður segir. Stióm og félagskonur Hrings- ins hafa beðið blaðið fyrir þakk- ir til hins mikla fjölda, sem hefur stutt málefni félagsins fyrr og síðar með gjöfum, áheitum og á rriargan annan hátt. 5) Byrjaðu bindindið þegar önnur vandamál bíða ekki úr- lausnar. Eyddu peningunum, sem þú spara með bindindinu fyrsta daginn eða fyrstu vikuna í einhvern „lúxus“ fyrir þig eða fjölskylduna. 6) Reiknaðu út hve miklu þú eyðir í sígarettur á viku, á ári — og hve miklu þú hefur eytt frá því að þú byrjaðir réyking- ar. Reyndu að imynda þér hvað þú hefðir annars viljað gera við þessa peninga. Settu peningana sem þú sparar með bindindinu í sérstakan sjóð. 7) Reyndu að fá vini þína með þér í bindindið og þegar þú byrjar, þá skaltu hætta öll- um reykingum. Ef þú gefst upp reyndu þá að stilla þig um að reykja á vinnustað — og reyndu þannig að hætta smára saman. 8) Vertu fyrirhyggjusamur hvað tómstundaverkefni snertir — og hagaðu því þannig, að þú verðir aldrei verklaus. Hafðu alltaf eittthvað fyrir stafni. 9) Hafðu ekki sigarettur á heimilinu, bjóddu ekki sígarett ur. Þetta geta allir reynt. Að öðrum kosti verða þeir að fara á vörubil milli Reykjavikur og Keflavíkur daglega. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.